Morgunblaðið - 11.09.1986, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.09.1986, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 TVfímir Haustnámskeið MALASKÓLI RIT ARÁSKÓLI , UPPLÝ SINGAR OGINNRITUN I BREIÐHOLTI, VESTURBÆ 10004, 21655 OG HAFNARFIRÐI og 11109 Fundarmenn á blaðamannafundi. Frá vinstri: Johan Baarli, Tapio Rytömaa, Gunnar Bengtsson, Sigurð- ur M. Magnússon, Roger Clarke, Per Grande frá Danmörku og Dr. Duncan frá Bretlandi. Fundur yf irmanna norrænna geislavarnastof nana: Enskuskóli æskunnar er fyrir börn á aldrinum 8—12 ára og unglinga 13—16 ára. Skólinn veróur starfræktur í Breiðholti og Vesturbæ næsta vetur. Námskeiðin hefjast 17. sept. og 21. janúar og veröur kennt í 12 vikur í hvort skipti. Hægt er aó velja á milli fjögurra þyngdarstiga. LÆRIÐ ensku á skemmtilegan hátt með skemmtilegum enskum kenn- urum í enskuskóla æskunnar. *SKo/r ÆSKUNNAR Enska mánud—mióvikud. kl. 16-17/þriójud.-fimmtud. kl. 16-17. Byrjendaflokkur — þar sem eru tekin fyrir grundvallstratriói enskunnar. Takmarkió er aó bömin skilji og geti sagt einfaldar setningar, fyrirspumir og skipanir. Enska mánud,—mióvikud. kl. 17—18/þriðjud— fimmtud. kl. 17—18. Fyrir þá sem skilja og geta sagt einfaldar setningar. Eftir námskeióió eiga þátttakendur aó vera faerir um að tjá sig um sínar þarfir og geta raett daglega hluti á einfaldan hátt. Enska mánud—mióvikud. kl. 18—19/þriöjud.—fimmtud. kl. 18—19. Fyrir þá sem hafa undirstöðuþekkingu í ensku. Eftir námskeiðió eiga þátttakendur aó geta raett um sín áhugamál og sagt frá sinni reynslu. Enska mánud.-mióvikud. kl. 19-20/þriðjud.-fimmtud. kl. 19-20. Fyrir þá sem kunna ensku en vilja vióhalda kunnáttunni og bæta vió oróaforóann. Sameiginleg viðmið- unarmörk ákveðin í sameiginlegri yfirlýsingu geislavarnayfirvalda á Norður- löndum kemur fram að í kjölfar slyssins í Chernobyl er mest ástæða til þess að óttast geislun í jarðvegi og þá helst af völdum Cesíum137, sem safnast fyrir í matvælum. í yfirlýsingunni segir að fundarmönnum þyki mikil- vægt að gripið verði til aðgerða, sem miði að því að hindra að menn verði fyrir meiri geisla- virkni úr efnum í matvælum, en sem nemur 500 millisivertum á 50 árum. Á þriðjudag var haidinn árlegur fundur yfirmanna geislavarna á Norðurlöndum og hafa áhrif og við- brögð við slysinu í Chernobyl verið efst á baugi. Á fundinum sátu einn- ig fulltrúar geislavarna á Bretlandi. Fram kom í yfirlýsingu fundar- manna að margskonar sjónarmið hafl ráðið viðbrögðum við slysinu, ekki síst efnahagsleg og pólítísk. Gunnar Bengtsson, yfirmaður geislavarnastofnunar Svíþjóðar, sagði á blaðamannafundi að margs þyrfti að gæta, því afleiðingar slyss- ins væru ekki einungis heilsufars- legar, heldur einnig efnahagslegar. Þá benti hann á að enn væri óvíst hvað um lappa yrði. „Þar er menn- ing þjóðar í hættu," sagði Gunnar. Johan Baarli, yfírmaður geisla- varna Noregs, tók í sama streng, en bætti við að fáfræði almennings um geislun, áhrif hennar og varnir gegn henni gerðu það að verkum að réttara væri að fólk, sem þess þyrfti ekki, gengi of langt, heldur en að þeir, sem e.t.v. væru í hættu, gerðu of lítið. Á fundinum kynnti Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavama ríkisins, mælingar sem fram fóm á jarðvegi hér á landi. Fóru þær þann- ig fram að mældar voru túnþökur. Reyndist geislun frá sjötta áratugn- um vera um 350-550 Becquerel, en eftir Chemobyl-slysið jókst hún um 70 Bq á fermetra á Austurlandi, 40 Bq á Suðausturlandi og 25 Bq í Eyjafírði. Geislun í jarðvegi á Vesturlandi reyndist ekkert hafa aukist. Til samanburðar sagði Sig- urður að í jarðvegi í Svíþjóð hefði mælst 11.000 Bq geislun eftir Chernobyl-slysið. Bretinn Roger Clarke sagði að lítillar geislunar hefði orðið vart á Bretlandi, en þeir hefðu talið hyggi- legt að vera gætnir, þar sem það væri hægt án mikillar fyrirhafnar. Hann benti á að hann hefði orðið fyrir meiri geislun í flugvél Flug- leiða á leiðinni til Islands en vegna ChemobyJ-slyssins. Stafar það af geimgeislum í háloftunum. Fulltrúar þeirra landa, sem nýta kjamorkuna til raforkuframleiðslu, voru spurðir hvort breytingar hefðu orðið á kjamorkustefnu stjóma þeirra vegna Chemobyl-slyssins. Tapio Rytömaa frá Finnlandi sagði að vegna slyssins hefði smíði fímmta kjarnorkuvers landsins ver- ið frestað. Hann sagði að lítil ástæða væri til þess að loka þeim fjórum sem fyrir eru, af öryggis- ástæðum, þegar erlend ver væru allt um kring, en yfír þeim hefðu Finnar ekkert að segja. Gunnar Bengtsson sagði slysið ekki hafa breytt kjamorkustefnu Svía og Roger Clarke sagði að stefna breskra stjómvalda hefði sér vitanlega ekki breyst. Sigurður M. Magnússon var spurður hvort einhvem lærdóm mætti draga af fundinum og sagði hann svo vera. „í fyrsta lagi er ljóst að þau ríki, sem ekki starfrækja kjamorkuver, þurfa að hafa sama viðbúnað og öryggistæki og þau sem nýta kjamorkuna. í öðru lagi er ljóst að í fjarlægðinni felst ekki sú vöm, sem menn töldu og nægir að Jænda á fjarlægðina milli Úkr- aínu og Svíþjóðar. Síðast en ekki síst hefur okkur orðið ljós sú hætta, sem stafar af lokuðum þjóðfélögum, því sú leynd, sem hvíldi yfír Chemo- byl-slysinu gerði illt verra." Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.