Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 S S 'V í Ártúni í kvöld Spilaðar 10 umferðir. Stórgóðir vinningar. Heimilistæki og að upphæð 150.000. fi. Vagnhöfða 11. Sími: 685090. Til að fyrirbyggja allan misskilning og af gefnu tilefni leyfir undirritaður sér að birta hér eftirfarandi tilkynningu úr Lög- birtingablaðinu, hinn 11. nóvember 1981. „Hlutaf élagaskrá Afskráningar Við undirritaðir skilanefndarmenn í hlutafélaginu Eirík- ur Sæmundsson & Co. hf. Reykjavík, höfum lokið störfum. Innköllun birtist í Lögbirtingablaði nr. 26, 29 og 32 1981. Engar kröfur bárust félaginu. Reiknings- skilum er lokið. Hlutafélagið Eiríkur Sæmundsson & Co. hf. óskast því afmáð úr hlutafélagaskrá. Reykjavík, 12. september 1981, Gunnlaugur R. Jóhannsson. Eiríkur Sæmundsson. Reykjavík I september 1986. Eiríkur Sæmundsson. FRÁBÆRT SKEMMTIKVÖLD! í tilefni af 40 ára afmæli Þórcafé verður mikið um dýrðir í kvöld. Opið verður á báðum hæðum hússins. Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum við að breyta og bæta staðinn. Komið og skemmtið ykkur í skemmtilegu umhverfi og takið þátt í fjörinu með okkur. HÁTÍD Módelsamtökin með tískusýningu frá versluninni ínu. 'fíiluAúiiót Heiðar Jónsson kynnir. Hljómsveitin Kikk leikur fyrir dansi. Glænýtt dansatriði frá Dansnýjung, sérstaklega samið fyrir kvöldið. Húsið opið frá 21.00 - 01.00. AÐGANGUR ÓKEYPIS OG FORDRYKKUR FYRIR ÞÁ SEM KOMAÍ HÚSIÐ FYRIR KL: 23.00!!! Snyrtilegur klæðnaður ÞÓRSCAFÉ: STÖÐUGT aldurstakmark 20 ára. FJÖR í FJÖRUTÍU ÁR. Hinn góðkunni Herbert Guðmundsson kemur og syngur. Jón og Óli stjórna diskótekinu og spila öll nýjustu lögin. Og margt fleira spennandi verður á dagskrá kvöldsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.