Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUttBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR lí. SEPTEMBER 1986 smáauglýsíngar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. í síma 77164 á kvöldin. Karvel Granz, listmálari. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar boröbúnaö. Borðbúnaöarleigan, s: 43477. Ungt fólk með hlutverk Skipulags fundur fyrir samfé- lagshópa UFMH i starfsmiö- stööinni Stakkholti 3, kl. 20.30 í kvöld. Næsta almenna sam- koma i Grensáskirkju veröur fimmtudaginn 18. september kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Þóra Björk og Lúðvik boðin vel- komin. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag 14. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. 800,- kr. Kl. 10.30 Þjóðleið mánaðarins: Marardalur — Dyravegur. Gengin gamla þjóðleiöin i Grafn- ing. Verö 600.- kr. Kl. 13.00 Elliðavatn — Þingnes — Hjallar. Létt ganga í nágr. Reykjavikur. Litið á fornan þing- staö. Síöasta afmælisferöin. Verð 300.- kr. Fritt er i feröirnar f. börn i fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst, Útivist. Skíðadeild Hinn árlegi hreinsunardagur veröur laugardaginn 13. sept- ember. Boöiö verður upp á grillaðan mat og gos. Áriðandi að allir félagar mæti stundvís- lega kl. 10.00. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 12.-14. sept. a. Þórsmörk — haustlitir. Góð gisting i Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi. Missið ekki af haustlitadýröinni. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. b. Núpsstaðarskógar, haust- Irtaferð. Kynnist þessu stórkost- lega svæöi inn af Lómagnúp. Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl og aö Súlutindum. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. §Hjálpræðis- herinn y Kirfcjustræti 2 Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Brigader Ingibjörg Jóns- dóttir stjórnar og talar. Alllr velkomnir. Kl. 20.30 í kvöld er almenn sam- koma í Þribúðum félagsmiðstöö Samhjálpar Hverfisgötu 42. Mik- ill almennur söngur. Hljómsveit- in leikur og Samhjálparkórinn tekur lagiö. Ræöumenn kvölds- ins eru hjónin Hulda Sigur- björnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 14. sept. 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — haust- litaferð. Dagsferð á kr. 800. Viðdvöl i Þórsmörk 3-3'/2 klst. Gönguferðir eins og tími vinnst til. í Langadal (svæði Feröafé- lagsins) er unnt aö njóta útsýnis, sem ekki á sinn líka í fjölbreytni og fegurö, án þess að fara í gönguferöir. 2) Kl. 10.00 Hafnarfjall (844 m). Kl. 10.00 Skarðsheiöarvegur — gömul þjóðleið. Skarðsheiðarvegur liggur milli Skarösheiöar og Hafnarfjalls. Lagt upp frá Skaröskoti og kom- ið niöur i Sauðdal. Verð kr. 800. 3) Kl. 13.00 Heiðmörk - Hólms- borg — Thorgeirsstaðir. Létt ganga um Heiömörkina. Verö kr. 300. Brottför frá Umferöamiöstöðinni austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 12.-14. sept.: 1. Landmannalaugar - Jökulgil Jökulgil er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaug- um. Um Jökulgil rennur Jökul- gilskvísl í ótal krókum og er giliö rómað fyrir náttúrufegurð. Ekið verður um gilið suöur í Hattver. Gist í sæluhúsi FÍ í Laugum sem er upphitað. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. 2. Þórsmörk - haustlitaferö í Þórsmörk er aldrei fegurra en á haustin. Gönguferöir um Mörk- ina meö fararstjóra. Gist í Skagfjörðsskála Langadal. Frá- bær gistiaöstaða. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. i "i l: ......: I I III . ... ... M ..... .......J L. .... " I radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Innflutningsfyrirtæki Skjólstæðingur minn hefur beðið mig að auglýsa eftir fjársterkum aðila til að gerast félagi í innflutningsfyrirtæki á sviði bygging- ariðnaðar. Um er að ræða vörur til bygginga og viðhalds bygginga, sem vinsælar eru vest- an hafs og í Evrópu. Búið er að útvega húsnæði undir reksturinn. Upplýsingar að- eins veittar á skrifstofu minni. Steingrimur Þormóðsson, hdl. Lágmúla 5, Reykjavík, sími 681245. Hesturtýndur Lítill rauðstjörnóttur hestur tapaðist úr Víði- dal í júlí. Hesturinn er járnaður og frost- merktur. Þeir sem hafa orðið varir við hestinn vinsam- legast hringið í síma 641420 eða 44731 eftir kl. 19.00. húsnæöi óskast Vinnuaðstaða óskast Textílkonur vantar strax ca 100 fm leiguhús- næði sem vinnuaðstöðu í Reykjavík. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 3177“. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 98-2264. íbúð óskast 25 ára viðskiptafræðinemi óskar eftir íbúð fyrir sanngjarnt verð á rólegum stað í bæn- um. Húshjálp kæmi til greina. Brynhildur, vs: 22280 - hs: 32186. 300 fm jarðhæð Til leigu eru tveir samliggjandi saiir. Annar er ca 90 fm en hinn ca 210 fm. Geta leigst saman eða hvor í sínu lagi. Húsnæðið er í ágætu ásigkomulagi og getur hentað ýmiskonar rekstur s.s. undir bók- band, prentsmiðju, líkamsræktarstöð, aug- lýsingastofur o.m.fl. Leiga er kr. 66.000 per mánuð þ.e. 220 kr. per fm. Laust nú þegar. Ath. alit sér s.s. rafmagn, hiti, inngangur o.fl. Fasteignaþjónustan Blússandi bílasala — næg bílastæði BÍLAKAUP Borgartúni 1 — 105 Reykjavik Símar 686010 - 686030 Tilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því ,að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Veitingasalur Domus Medica Hefur opnað eftir sumarleyfi. Tökum að okkur kaffiveizlur, erfisdrykkjur og alls konar I fundakaffi. PyCCKMÍÍ B3bIK Rússneskunámskeið MÍR fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefj- ast um miðjan september. Aðalkennari verður sá sami og undanfarin 2 ár, Boris Migúnov frá Moskvu. Kennt verður á kvöldin og öðrum tíma eftir samkomulagi. Kynning- arfundur og innritun á Vatnsstíg 10 fimmtu- daginn 11. sept. kl. 20.00. Upplýsingar gefnar í síma 17928 næstu kvöld. MÍR. Til sölu Merzedes Benz 309 D lengri gerð. Upplýs- ingar i síma 666833. Baader150 Til sölu Baader 150 karfaflökunarvél, nýyfir- farin, með beinabandi. Uppl. í síma 62 25 62. Kirkjutorg hf. Málfundafélagið Óðinn Hin árlega haustferö Málfundafélagsins Óöins veröur farin sunnudag- inn 14. september. Aö þessu sinni er ferðinni heitiö að Surtshelli um Uxahryggi og Kaldadal og þaðan m.a. i Húsafell aö Hraunfoss- um, Barnáfossi og Reykholti. Lagt veröur af staö frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 08.30 árdegis. Miðaverö er kr. 600,-. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti og nesti. Ferðanefndin. < SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar22fl80 Afgreiðsla 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.