Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986
21
Penninn stækkar verslun sína
í SÍÐASTA mánuði keypti Penn-
inn 540 fermetra lagerhúsnæði í
Armúla 7 sem er í næsta ná-
grenni við verslun Pennans í
Hallarmúla. Með þessu fæst mjög
aukið svigrúm til stækkunar á
veslunarplássi, enda knýja allar
deildir á um meira pláss.
Vegna aukinnar sölu hefur
Teikni- og myndlistardeildin verið
stækkuð um helming og flutt til í
húsinu og er nú á jarðhæð í sam-
býli við Húsgagnadeildina. Eins og
nafn deildarinnar ber með sér má
skipta vörum sem í henni fást í tvo
flokka. Annars vegar teiknivörur
fyrir verkfræðinga, arkitekta og
alla sem þurfa sérhæfð teikniáhöld
helstu umboðsaðilar eru Rotring,
Stadetler, Mecanorma o.fl. Hins
vegar myndlistavörur fyrir lista-
menn. Urval þeirra hefur aukist
stöðugt síðustu misserin og þjónar
deildin nú jafnt okkar þekktustu
listamönnum sem áhugamönnum á
öllum aldri. M.a. hefur Penninn
hafði innflutning á olíulitum til
stærri túbum en áður og þannig
boðið aukið magn á mun lægra
verði. Til að veita aukna og betri
þjónustu, ekki síst við áhugafólk í
myndlist hefur afgreiðslufólki verið
flölgað um leið og áhersla heur
verið lögð á að ráða sérhæft starfs-
fólk á hinum ýmsu sviðum myndlist-
ar. Með þessu geta viðskiptavinir
fengið ráðleggingar frá fagfólki um
hin ýmsu efni og meðferð þeirra.
Með breytingum í húsgagnadeild
fæst nú sérstakt sýningarsvæði fyr-
ir Neolt-teikniborðin. Þá ér gaman
að geta þess að Kontra-skrifstofu-
húsgögn sem hönnuð eru af Valdi-
mar Harðarsyni hafa selst vel.
NYTT SIMANUMER
Reykjavík 20345, 74444 og 38126 kl. 13-19.
Keflavík, Njarðvík, Grindavik — Gardur og
Sandgerði 92-8249 kl. 18—29.
D ANSSKOLt
ÁSTVAIOSSON AR
ooo
i dAnS slú
CÍAnS stuði
Samkvæmisdansar —
suður-amerískir dansar.
Barnadansar yngst 4ra
ára.
Freestyle — Disco — Jazz.
Tangónámskeið (argen-
tínskur og nútíma).
Gömludansanám-
skeið einkatímar.
INIMRITUN DAGLEGA í SÍMUM:
VETRARDVOL A
MALLORKA
NÚ ER DÝRARA
AÐ VERA
HEIMA!
Enn á ný býður Atlantik upp á Mallorkaferð
fyrir eldra fólk, dagana 2. nóvember til 21.
desember. Þessi ferð er kjörin fyrir þá sem vilja
fá mikið fyrir peningana. Ferðin kostar frá kr.
30.870.- (eða rétt um 617 kr. pr. dag. með flug-
ferðum báðar leiðir). Gist verður á hinu stórglæsi-
lega hóteli ROYAL PLAYA DE PALMA, en
það er eitt ákjósanlegasta íbúðarhótelið á Mall-
orka til að njóta hvildar og hressingar í veðurblíðu
síðsumarsins. Hitinn á þessum árstíma er svipaður
og bestu sumardagarnir á íslandi í júlí, eða um
22-23 gráður og sjávarhitinn um 20 stig.
Mætið úthvfld og endurnærð í jólastemmn-
inguna.
Ferð fyrir ungt og hresst fólk á öllum aldri.
Pantið tímanlega, síðast seldust þessar ferð-
ir upp á skömmum tíma.
Góðir greiðsluskilmálar
ÍSLENSKIR
FARARSTJÓRAR
IÐNAÐARHUSINU HALLVEIGARSTIG 1,
SÍMAR 28388 - 28580
Umboö a Islandi fyrir
DINERS CLUB
INTERNATIONAL