Morgunblaðið - 11.09.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.09.1986, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 21 Penninn stækkar verslun sína í SÍÐASTA mánuði keypti Penn- inn 540 fermetra lagerhúsnæði í Armúla 7 sem er í næsta ná- grenni við verslun Pennans í Hallarmúla. Með þessu fæst mjög aukið svigrúm til stækkunar á veslunarplássi, enda knýja allar deildir á um meira pláss. Vegna aukinnar sölu hefur Teikni- og myndlistardeildin verið stækkuð um helming og flutt til í húsinu og er nú á jarðhæð í sam- býli við Húsgagnadeildina. Eins og nafn deildarinnar ber með sér má skipta vörum sem í henni fást í tvo flokka. Annars vegar teiknivörur fyrir verkfræðinga, arkitekta og alla sem þurfa sérhæfð teikniáhöld helstu umboðsaðilar eru Rotring, Stadetler, Mecanorma o.fl. Hins vegar myndlistavörur fyrir lista- menn. Urval þeirra hefur aukist stöðugt síðustu misserin og þjónar deildin nú jafnt okkar þekktustu listamönnum sem áhugamönnum á öllum aldri. M.a. hefur Penninn hafði innflutning á olíulitum til stærri túbum en áður og þannig boðið aukið magn á mun lægra verði. Til að veita aukna og betri þjónustu, ekki síst við áhugafólk í myndlist hefur afgreiðslufólki verið flölgað um leið og áhersla heur verið lögð á að ráða sérhæft starfs- fólk á hinum ýmsu sviðum myndlist- ar. Með þessu geta viðskiptavinir fengið ráðleggingar frá fagfólki um hin ýmsu efni og meðferð þeirra. Með breytingum í húsgagnadeild fæst nú sérstakt sýningarsvæði fyr- ir Neolt-teikniborðin. Þá ér gaman að geta þess að Kontra-skrifstofu- húsgögn sem hönnuð eru af Valdi- mar Harðarsyni hafa selst vel. NYTT SIMANUMER Reykjavík 20345, 74444 og 38126 kl. 13-19. Keflavík, Njarðvík, Grindavik — Gardur og Sandgerði 92-8249 kl. 18—29. D ANSSKOLt ÁSTVAIOSSON AR ooo i dAnS slú CÍAnS stuði Samkvæmisdansar — suður-amerískir dansar. Barnadansar yngst 4ra ára. Freestyle — Disco — Jazz. Tangónámskeið (argen- tínskur og nútíma). Gömludansanám- skeið einkatímar. INIMRITUN DAGLEGA í SÍMUM: VETRARDVOL A MALLORKA NÚ ER DÝRARA AÐ VERA HEIMA! Enn á ný býður Atlantik upp á Mallorkaferð fyrir eldra fólk, dagana 2. nóvember til 21. desember. Þessi ferð er kjörin fyrir þá sem vilja fá mikið fyrir peningana. Ferðin kostar frá kr. 30.870.- (eða rétt um 617 kr. pr. dag. með flug- ferðum báðar leiðir). Gist verður á hinu stórglæsi- lega hóteli ROYAL PLAYA DE PALMA, en það er eitt ákjósanlegasta íbúðarhótelið á Mall- orka til að njóta hvildar og hressingar í veðurblíðu síðsumarsins. Hitinn á þessum árstíma er svipaður og bestu sumardagarnir á íslandi í júlí, eða um 22-23 gráður og sjávarhitinn um 20 stig. Mætið úthvfld og endurnærð í jólastemmn- inguna. Ferð fyrir ungt og hresst fólk á öllum aldri. Pantið tímanlega, síðast seldust þessar ferð- ir upp á skömmum tíma. Góðir greiðsluskilmálar ÍSLENSKIR FARARSTJÓRAR IÐNAÐARHUSINU HALLVEIGARSTIG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Umboö a Islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.