Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 Ránið á Pan Am-þotunni í Pakistan: Pakistanskra vit- orðsmanna leitað Karachi og Washington, AP. ÖRYGGISSVEITIR lögreglu leituðu í gær Pakistana, sem talið er að hafi aðstoðað flugræningjana sem rændu þotu Pan Am-flugfélags- ins í Pakistan á föstudaginn var. 20 létust í ráninu. Caspar Wein- berger, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir í samtali við daghlaðið Washington Post í gær að svo virðist sem hryðjuverkahóp- ur Abu Nidal hafi staðið fyrir ráninu. Talið er að ómögulegt hafi verið til þess að hópur Abu Nidal hefði Mikil fjöldaganga var skipulögð í Santiago í Chile á þriðjudag, til að sýna stuðning þjóðarinnar við herforingjastjórnina, eftir banatilræðið við Pinochet forseta sl. sunnudag. Pinochet studdur með fj öldagöngu Santiago, Chile, AP. YFIRVÖLD í Chile segjast Fjöldaganga var skipulögð í ákveðin í að vinna bug á and- Santiago á þriðjudag tii að sýna stöðu gegn ríkisstjórninni. stuðning landsmanna við herfor- Ítalía: Málmleitartæki á sendiráðspóst Rómaborg, AP. ÍTALIR ætla að taka upp leit með málmleitartækjum á erlend- um sendiráðspósti og á þeim, sem flytja hann. Skýrði Giulio Andre- otti utanríkisráðherra frá þessu í gær eftir fund ítölsku sijórnar- innar, þar sem fjallað var um hryðjuverkin í Pakistan og Tyrklandi í síðustu viku. Er Andreotti var spurður að því, hvort einhvetjar ástæður eða grun- semdir lægju að baki þessari ákvörðun nú og svaraði hann því neitandi, en bætti þó við: „Það er alltaf betra að verða fyrri til.“ Oscar Luigi Scalfaro innanríkis- ráðherra sagði, að lög stæðu ekki í vegi fyrir þessu. „Það eru engin lög sem banna slíka leit né heldur Gengí gjaldmiðla London, AP. BANDARÍKJADOLLAR hækk- aði örlítið í verði á gjaldeyris- mörkuðum í Evrópu og gull hækkaði á ný, en það lækkaði i verði á mánudag og þriðjudag. Vangaveltur um það hvort vest- ur-þýzki seðlabankinn lækkaði forvexti hafði áhrif á viðskiptin. Lækki bankinn vexti verður það til þess að styrkja dollarinn. Brezka sterlingspundið kostaði 1,4810 doll- ara miðað við 1,4860 á þriðjudag. Gengi dollars var annars á þá leið að fyrir hann fengust: 2,0630 vestur-þýzk mörk (2,0585) 1,6735 svissneskir frankar (1,6783) 6,7475 franskir frankar (6,7325) 2,3280 hollenzk gyllini (2,3255) 1.421,50 ítalskar lírur (1.419,75) 1,3865 kanadískir dollarar (1,3835) Þá var gengi dollars skráð 155,50 jen í Tókýó (155,97) og 154,60 jen í London. Gullúnsan kostaði 419,50 dollara í London (411) og 417,50 í ZÍÍrich (411,50). á hún eftir að verða til þess að misbjóða nokkrum manni.“ Talið er, að vélbyssum þeim, sem hryðjuverkamennimir í Tyrklandi notuðu í síðustu viku, hafi verið smyglað þar inn í landið af sendi- starfsmönnum. Miklar bollalegg- ingar hafa einnig verið uppi um aðild erlendra sendiráða að öðrum hryðjuverkum að undanfömu. ingjastjórnina. Pinochet, forseti, stóð í fímm klukkustundir ásamt ráðhemim í ríkisstjóminni á palli við aðalgötu höfuðborgarinnar, á meðan þúsund- ir manna, sumir segja allt að 100.000, gengu fram hjá. Hann sagði í viðtali við ríkissjónvarpið, að hann myndi efna til þjóðarat- kvæðagreiðslu um aðgerðir til að binda enda á hryðjuverk í landinu. Reyksprengja sprakk og til smá átaka kom á meðan gangan fór fram. Lögreglan sagði að 34 hefðu verið handteknir. Tveir bílar, er eyðilagðir vom í árásinni á forset- ann á sunnudag, vom til sýnis við forsetahöllina. Yfirvöld hafa bannað ítölsku fréttastofunni, ANSA, að senda fréttir frá Chile. Áður hafði slíkt bann verið sett við fréttaflutningi Reuters-fréttastofunnar. Lík tveggja vinstri sinnaðra stjómar- andstæðinga fundust í Santiago á þriðjudag. Álitið er að hægrisinnað- ir öfgamenn hafi ráðið þeim bana. fyrir ræningjana að taka vélina án aðstoðar manna, sem em nákunn- ugir aðstæðum á flugvellinum í Karachi, og hafi útvegað ræningj- unum búninga öryggisvarða og vopn. Ræningjamir, sem em Pal- estínuarabar, töluðu ekki helsta tungumál landsins. Verið er að rannsaka möguleg tengsl þeirra við ýmsa hópa palestínskra hryðju- verkamanna og er hryðjuverkahóp- ur Abu Nidal einn þeirra. Weinberger bar fyrir sig upplýsing- ar frá leyniþjónustunni og sagði að samkvæmt þeim bentu sterkar líkur Suður-Afríka: Blökkumenn aftur í skóla Jóhannesarborg, AP. BLAKKIR námsmenn mættu í skóla í fyrsta sinn frá því neyðar- ástandi var lýst í Suður-Afríku fyrir þremur mánuðum. Ríkis- stjórnin hafði hótað að loka skólum ef ekki yrði lát á mótmæl- um námsmanna. Lokaönn skólaársins hófst í dag í Suður-Afríku eftir 10 daga skóla- leyfi. Ekki mættu allir nemendur, en þó var mæting það góð að ugg- laust lætur stjómin ekki verða úr þeirri hótun sinni að loka skólunum. Því var haldið fram að ofbeldi væri á undanhaldi í landinu síðustu daga, en í sömu mund var sagt að tveir blökkumenn hefðu beðið bana i óeirðum síðasta sólarhringinn. I fyrstu vikunni eftir að neyðar- ástandi var lýst féllu 47 menn í óeirðum en sex í síðustu viku. verið að verki. Sjö manns liggja ennþá særðir í sjúkrahúsum í Vestur-Þýskalandi, en fjórum var leyft að fara heim í gær. 15 ára gamall piltur er alvar- legast særður, en hann er með skotsár á höfði. Lífslíkur hans eru taldar góðar. Veður víða um heim Lœgyt Hœst Akureyri 9 heiðskírt Amsterdam 5 16 skýjað Aþena 19 30 heiðskfrt Barcelona 24 léttskýjað Berlín 3 18 skýjað Brussel 13 17 heiðskfrt Chlcago 6 23 rigning Dublin 7 17 heiðskírt Feneyjar 18 skýjað Frankfurt 3 17 helðskírt Qenf 12 18 skýjað Helsinki 9 14 skýjað Hong Kong 27 31 heiðskfrt Jerúsalem 17 28 heiðskfrt Kaupmannah. 6 15 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Lissabon 19 25 rigning London 9 17 heiðskirt Los Angeles 17 26 heiðskírt Lúxemborg 14 léttskýjað Malaga 30 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Miami 26 30 skýjað Montreal 12 21 skýjað Moskva 4 15 heiðskfrt New York 11 24 skýjað Osló 6 14 skýjað Parfs 9 19 heiðskírt Peking 17 27 heiðskírt Reykjavík 10 léttskýjað RíódoJaneiro 14 27 heiðskfrt Rómaborg 16 29 skýjað Stokkhólmur 11 rigning Sydney vantar Tókýó 22 28 skýjað Vfnarborg 13 21 rigning Þórshöfn 9 skýjað Alnæmi: Moskítóflugnrnar eru ekki smitberi EINS OG kunnugt er getur al- næmisveiran borist frá manni til manns með sýktu blóði í sprautunálum. Moskitóflugurn- ar sjúga blóð með broddi, sem er ekki ólikur þessum nálum, og því mætti ætla að fluguraar gætu borið alnæmið á milii. Hefur því raunar verið haldið fram en flestir visindamenn eru þó fullvissir um að það sé úti- lokað. Dr. Jean-Ciaude Chermann, sem vinnur við Pasteur-stofnun- ina í París, skýrði frá því fyrir skömmu, að hann hefði fundið ummerki um alnæmisveiruna í afrískum skordýrum, t.d. moskító- flugum og farmaurum. í 50 skordýrategundum frá Zaire fann hann þau í næstum öllum en í 30 tegundum frá Mið-afríkulýðveld- inu aðeins í tveimur fyrrnefiidum tegundum. Til samanburðar at- hugaði hann nokkur frönsk skordýr en í þeim var ekkert að finna. Dr. Chermann hefur einnig fundið aðferð til að greina við- takanda í frumum mannslíkam- ans, sameindimar, sem bindast alnæmisveirunni, og þessa við- taka fann hann í afrísku skordýr- unum en ekki í þeim frönsku, Þessar niðurstöður þykir mega skýra á ýmsa vegu. Verið getur, að erfðaefnið, sem fannst í skor- dýrunum, sé alls ekki alnæmis- veiran, heldur eitthvað, sem líkist því, eða þá, að moskítóflugumar hafi fengið veiruna frá fóm- arlömbum sínum án þess að geta borið hana áfram. Dr. Chermann fann t.d. í kakkalökkum erfða- efni, sem líkist erfðaefni alnæmis- veirunnar, en kakkalakkar sjúga þó ekki blóð. Talið er útilokað, að skordýr eigi nokkum þátt í útbreiðslu al- næmisins í Afríku eða annars staðar. Smitunin verður að lang- mestu leyti við kynmök fullorðins fólks auk þess sem það kemur fyrir, að böm fæðist sjúk, sýkist í móðurkviði. Sjaldgæft er, að veiran finnist í blóði stálpaðra krakka og unglinga og er þó ekki vitað til, að moskítóflugumar leggist síður á þá en vændiskonur. Moskítóflugur bera með sér ýmsa sjúkdóma, sem sníkjudýr valda, og þessi sníkjudýr hafa þróast sérstaklega með tilliti til hýsilsins. Sníkillinn, sem veldur malaríu, æxlast jafnt í moskító- flugunni sem manninum og getur auk þess fært sig til í flugunni, í munnvatnskirtlana þaðan sem hann berst í manninn þegar hann er stunginn. Alnæmisveiran er ekki fær um þetta. Hugsanlegt er, að moskítóflug- ur geti flogið frá einum manninum til annars með blóð á rananum og alnæmisveiruna einnig. Líklegt þykir, að veggjalýs geti smitað fólk af lifrarbólgu með þessum hætti en þetta gæti þó aðeins átt við um moskítóflugumar ef þær væru truflaðar við máltíðina sína. Flugur, sem fá fylli sína af blóði, sjúga ekki aftur fyrr en maginn er tómur. Margt bendir nú til, að svo lítið sé um alnæmisveiruna í sýktu blóði.að það þurfí veruleg blóð- skipti til að öruggt sé, að veiran berist milli manna, blóðgjöf eða tíða notkun stórrar heróínnálar, sem sjúkur maður hefur notað. Við rannsókn hefur komið í ljós, „Hættu, Bína, hættu ... Þú hef- ur hitt á æð!“ að af 543 hjúkrunarkonum, sem slysuðust til að skera sig eða stinga þegar þær voru að fást við alnæmissjúklinga, smituðust að- eins tvær af veirunni. Blóðmag- nið, sem getur verið utan á rana moskítóflugunnar, er að sjálf- sögðu afar lítið. Dr. Chermann fellst á, að at- huganir sínar kalli á fleiri spum- ingar en svör en telur þó, að rannsóknimar geti auðveldað leit- ina að mótefni við alnæmisveir- unni. Ef sum skordýr hafa alnæmisviðtaka, sem svipar til viðtaka í mönnum, kann að vera unnt að framleiða mótefni byggt á þeim. Að þessu er hann nú að vinna og fara tilraunir hans fram á viðtökum í ávaxtaflugunni. (Heimild: The Economist)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.