Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Byggingafélagið Íj§þT
LAUFBREKKU 26. 200 KÓPAVOOI. NNR: 9343-3726 S 641588
Verkamenn
Óskum eftir verkamönnum í byggingavinnu
í Kópavogi.
Uppl. í símum 641588 og 78623.
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða reglusaman mann í kjöt-
deild til að hafa umsjón með kjötborði.
Upplýsingar á staðnum.
Sölumaður
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölu-
mann til sölu á þekktum vörumerkjum. Þarf
að hafa bílpróf. Um er að ræða sölu í verslan-
ir og söluturna. Umsókn með uppl. um aldur
og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir
16. þ.m. merkt: „Sölumaður — 5992“.
Islensk matvæli hf.
Hafnarfirði
Óskum eftir starfsstúlkum í framleiðslustörf.
Framtíðarvinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum milli
kl. 14.00 og 16.00.
íslensk matvæli hf.
Hvaleyrarbraut 4-6
Stýrimenn!
Stýrimann vantar á 150 tonna rækjubát sem
frystir aflann um borð.
Upplýsingar í síma 93-2227.
Sendiferðir
Starfskraftur óskast til ferða í banka, toll
o.fl., auk léttra starfa á skrifstofu. Þarf að
hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst.
Tilboð merkt: „R — 525“ leggist inn á augl-
deild Mbl. fyrir föstudagskvöldið 12. sept.
Rafvirki
Óska eftir að ráða rafvirkja nú þegar. Þarf
að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar gefur Sigurður Bernódusson í
síma 94-7373 og í síma 94-7372 í hádegi og
á kvöldin.
Ljósvakinn, Bolungarvík
'UcLA-L
Næturvinna
Óskum nú þegar eftir að ráða aðstoðarmenn
í brauðbakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni
11.
Vinnutími frá ca 20.00-04.00, breytt launa-
kerfi. Allar nánari upplýsingar veitir verkstjóri
á staðnum frá kl. 19.00.
Brauð hf.
Skeifunni 11.
Verksmiðjuvinna
Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk-
smiðju vora.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa í raftækjaverslun. Vinnutími frá kl.
13.00-18.00.
Upplýsingar milli kl. 17.00 og 18.00 daglega.
H.G. Guðjónsson sf.
Stigahlíð 45-47.
Sími 82088.
Sölumaður óskast
til starfa við sölu á orlofshúsum heima og
erlendis helstfrá næstu mánaðamótum. Fjöl-
breytilegt starf fyrir karl eða konu með
frumkvæði og ódrepandi áhuga. Tungumála-
kunnátta nauðsynleg, enska og helst
spænska og þýska.
Upplýsingar á skrifstofunni í símum 17045
og 15945.
G. Óskarsson & co.
Laugavegi 18, Reykjavík
Byggingameistari
Traustur byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum, nýsmíði, viðgerðirog breytingar.
Sími 687657.
Aðstoð
vantar á tannlæknastofu strax.
Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist
augld. Mbl. merkt: „T — 1818“ fyrir 13. sept-
ember.
Framtíðarstarf
Er 24 ára og óska eftir framtíðarstarfi. Hef
góða reynslu á sviði sölumennsku og þjón-
ustu. Get hafið störf strax.
Nánari upplýsingar veittar í síma 12026.
Laus staða
Staða skrifstofumanns í Þjóðminjasafni ís-
lands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Helstu verkefni, sem í starfinu íelast, eru
þessi: gjaldkerastörf, umsjón með reiknings-
haldi og áritun reikninga, bókhald að hluta
og ýmis skrifstofustörf, eftir því sem aðstæð-
ur leyfa og þörf krefur.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
starfsferil skulu hafa borist Menntamála-
ráðuneytinu fyrir 10. október næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið 8. september 1986.
Umbúða-
framleiðsla
— framtíðarstörf —
Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs-
mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða-
framleiðslu.
Við leitum að traustum mönnum sem vilja
ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu
fyrirtæki.
Gott mötuneyti er á staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi
samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma.
XAKassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33- 105 REYKJAVlK - S. 38383
w
VERKTAKAR HF.
STAPAHRAUNI 4, 220 HAFNARFIRÐI
SÍMAR 687787/53443, bilas. 2125
Mikil vinna — akkorð
Okkur vantar strax hörkunagla (verkamenn)
til starfa við undirbyggingu og steypu gang-
stétta og við byggingu ganga undir Miklu-
braut. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar:
„S - 5542“.
S.H. verktakar hf.
Verkefnisstjóri
Marska hf. Skagaströnd óskar að ráða verk-
efnisstjóra í 4-6 mánuði. Starfið snertir
framleiðslu, umbúðir, vélvæðingu, frystingu
og fleira.
Upplýsingar veita Heimir s. 95-4789, Sveinn
s. 95-4690 og Lárus s. 95-4747.
Marska hf.
Varahlutaverslun
Duglegan, samviskusaman og áreiðanlegan
starfsmann vantar í varahlutaverslun.
Góð almenn þekking á bílavarahlutum áskilin.
Umsóknir merktar: „Áreiðanlegur - 05547“
sendist augldeild Mbl.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984
á jöröinni Skipanesi, Leirár- og Melahreppi fer fram aö kröfu
Róberts Áma Hreiöarssonar hdl., Jóns Sveinssonar hdl. og Skúla J.
Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 15. sept. 1986 kl. 14.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
11181
iiiill
[ lifpfpigip p
]
Vörulager
Att þú vörur á lager? Langar þig til þess að
koma þeim í verð fljótt og vel? Ef svo er þá
skrifaðu okkur línu í póstbox 10126, 130
Reykjavík og við höfum samband.
ÍlBi
nannfa—
Verkafólk
Rangárvallasýslu
Aðalfundur verkalýösfélagsins Rangaeings veröur haldinn i verkalýðs-
húsinu á Hellu sunnudaginn 28. september nk. kl. 20.00.
Á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.