Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingafélagið Íj§þT LAUFBREKKU 26. 200 KÓPAVOOI. NNR: 9343-3726 S 641588 Verkamenn Óskum eftir verkamönnum í byggingavinnu í Kópavogi. Uppl. í símum 641588 og 78623. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða reglusaman mann í kjöt- deild til að hafa umsjón með kjötborði. Upplýsingar á staðnum. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölu- mann til sölu á þekktum vörumerkjum. Þarf að hafa bílpróf. Um er að ræða sölu í verslan- ir og söluturna. Umsókn með uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Sölumaður — 5992“. Islensk matvæli hf. Hafnarfirði Óskum eftir starfsstúlkum í framleiðslustörf. Framtíðarvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00. íslensk matvæli hf. Hvaleyrarbraut 4-6 Stýrimenn! Stýrimann vantar á 150 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-2227. Sendiferðir Starfskraftur óskast til ferða í banka, toll o.fl., auk léttra starfa á skrifstofu. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Tilboð merkt: „R — 525“ leggist inn á augl- deild Mbl. fyrir föstudagskvöldið 12. sept. Rafvirki Óska eftir að ráða rafvirkja nú þegar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur Sigurður Bernódusson í síma 94-7373 og í síma 94-7372 í hádegi og á kvöldin. Ljósvakinn, Bolungarvík 'UcLA-L Næturvinna Óskum nú þegar eftir að ráða aðstoðarmenn í brauðbakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá ca 20.00-04.00, breytt launa- kerfi. Allar nánari upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum frá kl. 19.00. Brauð hf. Skeifunni 11. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í raftækjaverslun. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar milli kl. 17.00 og 18.00 daglega. H.G. Guðjónsson sf. Stigahlíð 45-47. Sími 82088. Sölumaður óskast til starfa við sölu á orlofshúsum heima og erlendis helstfrá næstu mánaðamótum. Fjöl- breytilegt starf fyrir karl eða konu með frumkvæði og ódrepandi áhuga. Tungumála- kunnátta nauðsynleg, enska og helst spænska og þýska. Upplýsingar á skrifstofunni í símum 17045 og 15945. G. Óskarsson & co. Laugavegi 18, Reykjavík Byggingameistari Traustur byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíði, viðgerðirog breytingar. Sími 687657. Aðstoð vantar á tannlæknastofu strax. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „T — 1818“ fyrir 13. sept- ember. Framtíðarstarf Er 24 ára og óska eftir framtíðarstarfi. Hef góða reynslu á sviði sölumennsku og þjón- ustu. Get hafið störf strax. Nánari upplýsingar veittar í síma 12026. Laus staða Staða skrifstofumanns í Þjóðminjasafni ís- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Helstu verkefni, sem í starfinu íelast, eru þessi: gjaldkerastörf, umsjón með reiknings- haldi og áritun reikninga, bókhald að hluta og ýmis skrifstofustörf, eftir því sem aðstæð- ur leyfa og þörf krefur. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil skulu hafa borist Menntamála- ráðuneytinu fyrir 10. október næstkomandi. Menntamálaráðuneytið 8. september 1986. Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf — Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða- framleiðslu. Við leitum að traustum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. XAKassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33- 105 REYKJAVlK - S. 38383 w VERKTAKAR HF. STAPAHRAUNI 4, 220 HAFNARFIRÐI SÍMAR 687787/53443, bilas. 2125 Mikil vinna — akkorð Okkur vantar strax hörkunagla (verkamenn) til starfa við undirbyggingu og steypu gang- stétta og við byggingu ganga undir Miklu- braut. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „S - 5542“. S.H. verktakar hf. Verkefnisstjóri Marska hf. Skagaströnd óskar að ráða verk- efnisstjóra í 4-6 mánuði. Starfið snertir framleiðslu, umbúðir, vélvæðingu, frystingu og fleira. Upplýsingar veita Heimir s. 95-4789, Sveinn s. 95-4690 og Lárus s. 95-4747. Marska hf. Varahlutaverslun Duglegan, samviskusaman og áreiðanlegan starfsmann vantar í varahlutaverslun. Góð almenn þekking á bílavarahlutum áskilin. Umsóknir merktar: „Áreiðanlegur - 05547“ sendist augldeild Mbl. raðauglýsingar raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á jöröinni Skipanesi, Leirár- og Melahreppi fer fram aö kröfu Róberts Áma Hreiöarssonar hdl., Jóns Sveinssonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 15. sept. 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. 11181 iiiill [ lifpfpigip p ] Vörulager Att þú vörur á lager? Langar þig til þess að koma þeim í verð fljótt og vel? Ef svo er þá skrifaðu okkur línu í póstbox 10126, 130 Reykjavík og við höfum samband. ÍlBi nannfa— Verkafólk Rangárvallasýslu Aðalfundur verkalýösfélagsins Rangaeings veröur haldinn i verkalýðs- húsinu á Hellu sunnudaginn 28. september nk. kl. 20.00. Á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.