Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 í DAG er fimmtudagur 11. september, RÉTTIR byrja. 254. dagur ársins 1986. TUTTUGASTA og fyrsta vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.15 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.38 og sólarlag kl. 20.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 19.45. (Almanak Háskól- ans.) Og það sem þú heyrðir mig tala í margra votta viðurvist, það skalt þú fá í hendur trúum mönnum, sem líka eru færir um að kenna öðrum (2. Tím. 2) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: 1 viðum að okkur, 5 snjór, 6 autt svæði, 9 niður, 10 samhljóðar, 11 félag, 12 fæði, 13 dugleg, 15 óþrif, 17 er nothæft. LÓÐRÉTT: 1 mjðg svðng, 2 vatna- gangur, 3 miskunn, 4 úldin, 7 blóm, 12 lengdareining, 14 ekki gömui, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: 1 hlés, 5 tota, 6 meis, 7 la, 8 ganga, 11 al, 12 ása, 14 nift, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: 1 hamagang, 2 étinn, 3 SOS, 4 gata, 7 las, 9 alin, 10 gátu, 13 aka, 15 fa. ÁRNAÐ HEILLA QO ára afmæli. Næst- uU komandi laugardag, 13. september, verður níræð- ur Guðmundur Valdimar Tómasson fyrrum vörubif- reiðastjóri. Hann er nú vistmaður á DAS, Hrafnistu, hér í bænum, en var áður til heimilis á Laugateig 19. Hann er borinn og bamfædd- ur Reykvíkingur. Hann ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í föndurstofunni á Hrafnistu, 4. hæð, milli kl. 15 og 18. Q pf ára afmæli. í dag, 11. ÖO september, er 85 ára frú Sigurbjörg Benedikts- dóttir frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd, Klepps- vegi 130. Eiginmaður hennar var Sigtryggur heitinn Frið- riksson bóndi. Hún ætlar að taka á móti gestum í veitinga- húsinu í Kvosinni í dag milli kl. 16 og 19. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom írafoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Togarinn Vigri hélt aftur til veiða og Hekla fór í strandferð. I gær kom Svan- ur frá útlöndum með háfermi af timbri. Skipið lagði aftur af stað í gærkvöldi áleiðis til Q A ára afmæli. í dag, 11. OU september, er áttræð frú Ólöf Sigvaldadóttir, Þór- unnargötu 1, Borgamesi. Hún og maður hennar, Jón Sigurðsson, ætla að taka á móti gestum á heimili sinu í dag eftir kl. 15. 17 í\ úra afmæli. Hinn 15. 4 U þ.m. verður sjötugur Þórður Gíslason fyrrver- andi bóndi og skólastjóri Ölkeldu II í Staðarsveit. Hann ætlar á laugardaginn kemur, 13. september, að taka á móti gestum í félags- heimilinu að Lýsuhóli eftir kl. 18 þann dag. útlanda. Skógafoss kom að utan í gær. Þá héjdu til út- landa í gærkvöldi Álafoss og Laxfoss og leiguskipið Jan. Þá kom leiguskipið Inka Dede að utan og leiguskipið Espana fór á ströndina. Þá hafði lítill grænlenskur bátur, Jakob Heilman, flutt sig um set. fór til Hafnarfjarðar f* A ára afmæli. í dag, ÖU fimmtudag 11. sept- ember, er sextugur Hiimar Pétursson fasteignasiili og fyrrum bæjarfulltrúi, Sól- vallagötu 34 í Keflavík. Eiginkona hans er frú Ásdís Jónsdóttir. Hann er að heim- an í dag. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi i spárinngangi í gærmorgun að allviða á landinu myndi verða næt- urfrost aðfaranótt fimmtu- dagsins. 1 fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst á Iáglendi vestur í Hauka- tungu, 4 stig. Nokkrar veðurathugunarstöðvar gáfu upp 3ja stiga frost um nóttina. Hér i Reykjavík fór hitinn niður í 2 stig. Enn var bjart að heita má um land allt. Snemma i gær- morgun var hitinn á norðurslóðaveðurathugun- arstöðvum milli Frobisher Bay að vestan og Vaasa í Finnlandi að austan á bilinu 3—6 stig. Var heitast í Nuuk, höfuðstað Græn- lands. Að lokum má bæta því við að þessa sömu nótt i fyrra var 8 stiga hiti hér i bænum. RÉTTIR. Á morgun, föstu- dag, og á laugardag verða fjárréttir í Auðkúlurétt í Svínadal, Víðidalstungurétt og Valdarásrétt í Víðidal á föstudag. í Undirfellsrétt föstudag og laugardag. í Hraunsrétt í Aðaldal verða réttir á laugardag og Lauf- skálarétt í Hjaltadal verður á laugardag. SUMARFERÐIN á vegum Fél. eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verð- ur farin á laugardaginn kemur og nauðsynlegum und- irbúningi að verða lokið. Ferðinni er heitið austur að Gullfossi og Geysi á laugar- daginn kemur. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9. Skráning þátttak- enda stendur yfir í síma 28812. Komið verður aftur í bæinn um kl. 21. Austur verð- ur ekið um Þingvöll, en heim um Selfoss. KVENNADEILD Styrktar- fél. fatlaðra og lamaðra heldur fund sinn í kvöld,' fimmtudag, kl. 20.30 á Háa- leitisbr. 11—13. o> H12 13 t- 14.1516 'J ^ H|8. li c NÝJU FRÍMERKIN, sem koma út 29. september í tilefni af 80 ára afmæli Landsíma íslands, 10 og 20 króna merki, verða í Iitun- um dauf grænt og bláleitt. Annað þeirra sýnir fjar- skiptatæki frá fyrstu árum Landsimans. Hitt sýnir hluta úr stafrænni raf- eindasimstöð. Á útgáfudegi frímerkjanna verður sér- stakur dagstimpill, sem hér er mynd af. HEIMILISDÝR_________ GRÁBRÖNDÓTTUR fress- köttur, hvítur á kvið og fótum, týndist á fimmtudag- inn var frá Langholtsvegi 180. Hann er ómerktur kött- urinn en sagður stór og stæðilegur. Síminn á heimil- inu er 84073. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT til styrktar Tjaldanes-heimilinu í Mosfellssveit fást í aðal- banka Verzlunarbanka ís- lands og útibúum bankans. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. MINNIN G ARKORT Safn- aðarfelags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Loftskeytamaður sá sem kom hingað til lands með Vilhjálmi Stefáns- syni hefur fengið leyfi til að byggja loftskeytastöð á Bústaðahæð vegna hins fyrirhugaða tilrauna- flugs Pan-American flugfélagsins. Loft- skeytastöðin á að annast veðurathuganir og leið- beiningar fyrir flug- menn. Loftskeytamaður- inn ameríski er ánægður með staðarvalið fyrir loftskeytastöðina. Frá staðnum er útsýni yfir þær víkur og voga sem helst koma til greina fyr- ir flugvélar, en það eru Skerjafjörður, Kleppsvík og Elliðaárvogir. Loft- skeytamaðurinn P. Pscanyan segist búast við að tilraunaflug Pan- American hingað til lands hefjist næsta vor í maí. Kvöld-, nstur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 5. september til 11. september aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótekopiö til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sam- bandi við lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í tannlæknastofunni Eiöistorgi 1, laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gosta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILÁNAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.