Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 8

Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 í DAG er fimmtudagur 11. september, RÉTTIR byrja. 254. dagur ársins 1986. TUTTUGASTA og fyrsta vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.15 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.38 og sólarlag kl. 20.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 19.45. (Almanak Háskól- ans.) Og það sem þú heyrðir mig tala í margra votta viðurvist, það skalt þú fá í hendur trúum mönnum, sem líka eru færir um að kenna öðrum (2. Tím. 2) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: 1 viðum að okkur, 5 snjór, 6 autt svæði, 9 niður, 10 samhljóðar, 11 félag, 12 fæði, 13 dugleg, 15 óþrif, 17 er nothæft. LÓÐRÉTT: 1 mjðg svðng, 2 vatna- gangur, 3 miskunn, 4 úldin, 7 blóm, 12 lengdareining, 14 ekki gömui, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: 1 hlés, 5 tota, 6 meis, 7 la, 8 ganga, 11 al, 12 ása, 14 nift, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: 1 hamagang, 2 étinn, 3 SOS, 4 gata, 7 las, 9 alin, 10 gátu, 13 aka, 15 fa. ÁRNAÐ HEILLA QO ára afmæli. Næst- uU komandi laugardag, 13. september, verður níræð- ur Guðmundur Valdimar Tómasson fyrrum vörubif- reiðastjóri. Hann er nú vistmaður á DAS, Hrafnistu, hér í bænum, en var áður til heimilis á Laugateig 19. Hann er borinn og bamfædd- ur Reykvíkingur. Hann ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í föndurstofunni á Hrafnistu, 4. hæð, milli kl. 15 og 18. Q pf ára afmæli. í dag, 11. ÖO september, er 85 ára frú Sigurbjörg Benedikts- dóttir frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd, Klepps- vegi 130. Eiginmaður hennar var Sigtryggur heitinn Frið- riksson bóndi. Hún ætlar að taka á móti gestum í veitinga- húsinu í Kvosinni í dag milli kl. 16 og 19. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom írafoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Togarinn Vigri hélt aftur til veiða og Hekla fór í strandferð. I gær kom Svan- ur frá útlöndum með háfermi af timbri. Skipið lagði aftur af stað í gærkvöldi áleiðis til Q A ára afmæli. í dag, 11. OU september, er áttræð frú Ólöf Sigvaldadóttir, Þór- unnargötu 1, Borgamesi. Hún og maður hennar, Jón Sigurðsson, ætla að taka á móti gestum á heimili sinu í dag eftir kl. 15. 17 í\ úra afmæli. Hinn 15. 4 U þ.m. verður sjötugur Þórður Gíslason fyrrver- andi bóndi og skólastjóri Ölkeldu II í Staðarsveit. Hann ætlar á laugardaginn kemur, 13. september, að taka á móti gestum í félags- heimilinu að Lýsuhóli eftir kl. 18 þann dag. útlanda. Skógafoss kom að utan í gær. Þá héjdu til út- landa í gærkvöldi Álafoss og Laxfoss og leiguskipið Jan. Þá kom leiguskipið Inka Dede að utan og leiguskipið Espana fór á ströndina. Þá hafði lítill grænlenskur bátur, Jakob Heilman, flutt sig um set. fór til Hafnarfjarðar f* A ára afmæli. í dag, ÖU fimmtudag 11. sept- ember, er sextugur Hiimar Pétursson fasteignasiili og fyrrum bæjarfulltrúi, Sól- vallagötu 34 í Keflavík. Eiginkona hans er frú Ásdís Jónsdóttir. Hann er að heim- an í dag. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi i spárinngangi í gærmorgun að allviða á landinu myndi verða næt- urfrost aðfaranótt fimmtu- dagsins. 1 fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst á Iáglendi vestur í Hauka- tungu, 4 stig. Nokkrar veðurathugunarstöðvar gáfu upp 3ja stiga frost um nóttina. Hér i Reykjavík fór hitinn niður í 2 stig. Enn var bjart að heita má um land allt. Snemma i gær- morgun var hitinn á norðurslóðaveðurathugun- arstöðvum milli Frobisher Bay að vestan og Vaasa í Finnlandi að austan á bilinu 3—6 stig. Var heitast í Nuuk, höfuðstað Græn- lands. Að lokum má bæta því við að þessa sömu nótt i fyrra var 8 stiga hiti hér i bænum. RÉTTIR. Á morgun, föstu- dag, og á laugardag verða fjárréttir í Auðkúlurétt í Svínadal, Víðidalstungurétt og Valdarásrétt í Víðidal á föstudag. í Undirfellsrétt föstudag og laugardag. í Hraunsrétt í Aðaldal verða réttir á laugardag og Lauf- skálarétt í Hjaltadal verður á laugardag. SUMARFERÐIN á vegum Fél. eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verð- ur farin á laugardaginn kemur og nauðsynlegum und- irbúningi að verða lokið. Ferðinni er heitið austur að Gullfossi og Geysi á laugar- daginn kemur. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9. Skráning þátttak- enda stendur yfir í síma 28812. Komið verður aftur í bæinn um kl. 21. Austur verð- ur ekið um Þingvöll, en heim um Selfoss. KVENNADEILD Styrktar- fél. fatlaðra og lamaðra heldur fund sinn í kvöld,' fimmtudag, kl. 20.30 á Háa- leitisbr. 11—13. o> H12 13 t- 14.1516 'J ^ H|8. li c NÝJU FRÍMERKIN, sem koma út 29. september í tilefni af 80 ára afmæli Landsíma íslands, 10 og 20 króna merki, verða í Iitun- um dauf grænt og bláleitt. Annað þeirra sýnir fjar- skiptatæki frá fyrstu árum Landsimans. Hitt sýnir hluta úr stafrænni raf- eindasimstöð. Á útgáfudegi frímerkjanna verður sér- stakur dagstimpill, sem hér er mynd af. HEIMILISDÝR_________ GRÁBRÖNDÓTTUR fress- köttur, hvítur á kvið og fótum, týndist á fimmtudag- inn var frá Langholtsvegi 180. Hann er ómerktur kött- urinn en sagður stór og stæðilegur. Síminn á heimil- inu er 84073. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT til styrktar Tjaldanes-heimilinu í Mosfellssveit fást í aðal- banka Verzlunarbanka ís- lands og útibúum bankans. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. MINNIN G ARKORT Safn- aðarfelags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Loftskeytamaður sá sem kom hingað til lands með Vilhjálmi Stefáns- syni hefur fengið leyfi til að byggja loftskeytastöð á Bústaðahæð vegna hins fyrirhugaða tilrauna- flugs Pan-American flugfélagsins. Loft- skeytastöðin á að annast veðurathuganir og leið- beiningar fyrir flug- menn. Loftskeytamaður- inn ameríski er ánægður með staðarvalið fyrir loftskeytastöðina. Frá staðnum er útsýni yfir þær víkur og voga sem helst koma til greina fyr- ir flugvélar, en það eru Skerjafjörður, Kleppsvík og Elliðaárvogir. Loft- skeytamaðurinn P. Pscanyan segist búast við að tilraunaflug Pan- American hingað til lands hefjist næsta vor í maí. Kvöld-, nstur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 5. september til 11. september aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótekopiö til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sam- bandi við lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í tannlæknastofunni Eiöistorgi 1, laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gosta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILÁNAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.