Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 27

Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 27
MÖRGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 m MYNDIR OG TEXTI: ÓLAFIJR GUÐMUNDSSON Vivian Thomsen og Elsa Nfelsdóttir. Dönum finnst Is- land spennandi — segir Vivian Thomsen „DÖNUM finnst Isiand spenn- andi ferðamannaland. Það er fyrst og fremst íslenska náttúran sem heillar okkur,“ — segir Vi- vian Thomsen — sem ein Dana starfar á Flugleiðaskrifstofunni í Kaupmannahöfn um þessar mundir. „Danir sem fara í íslandsreisur koma yfírleitt mjög ánægðir til baka — jafnvel þótt rok og rigning hafí ríkt allan tímann," segir Vivian og starfsfélagi hennar, Elsa Níelsdótt- ir, tekur undir það. „Yfír sumarmánuðina er yfírleitt um skipulagðar hópferðir að ræða til Islands en svonefndar helgar- ferðir eru vinsælar á vetuma. Þá færist það í vöxt að Danir fari til íslands til ráðstefnuhalds. ísland á áreiðanlega framtíð fyrir sér sem ráðstenuland," segja þær stöllur að lokum. Brynja Birgisdóttir: Helgarferðir eiga vax- andi vinsældum að fagna „DANIR eru að verða leiðir á sólarlandaferðum — vilja eitt- hvað nýtt. Og það hefur verið fjallað óvenju mildð um Island sem ferðamannaland í dönskum fjölmiðlum að undanförnu í kjöl- far Islandsferðar nokkurra danskra blaðamanna. Auk þess hefur söluskrifstofa Flugleiða hér unnið mjög gott kynningar- starf á árinug. íslandsför Margrétar drottningar í sumar varð enn til að vekja at- hygli almennings á íslandi. Þetta eru e.t.v. meginástæður þess að Danir feðast nú í auknum mæli til íslands," sagði Brynja Birgisdóttir hjá Flugleiðum í Kaupmannahöfn er tíðindamaður spurði hveiju aukn- ar íslandsreisur Dana sættu. „Helgarferðir okkar til Islands eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana — en skortur á hótel- rými heima setja okkur þar ákveðn- ar skorður eins og fyrri daginn. Jú, hingað á skrifstofuna leitar fjöldi íslendinga með hin margvís- legustu erindi. Sumir vegna vand- Brynja Birgisdóttir ræða sem þeir hafa ratað í sem ferðamenn og enn aðrir bara til að líta í íslensku blöðin og leita frétta að heiman," sagði Brynja Birgis- dóttir. SÓFASETT í TUGATALÍ Bello hornsófi 6 sæta aðeins 51 »240 BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 68-12-99 (gengisskr. 28 8.86) Verö MAZDA bíla hefur hlutfallslega aldrei verið lægra en núna. Verðlauna- bíllinn MAZDA 626 1.6L 5 dyra Hatchback LX kostar nú aðeins 475 þúsund krónur. Örfáir bílar til afgreiðslu úr viðbótar- sendingu í október. Tryggið ykkur því bíl strax. Opið laugardaga frá kl. 1 - 5. MJ BRIR VHRT RETRI KAUPl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.