Morgunblaðið - 11.09.1986, Page 55

Morgunblaðið - 11.09.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 55 Alyktanir í markaðsmálum: Söluþóknun miðist við út- flutningsverð FULLTRÚAR á aðalfundi sauð- fjárbænda samþykktu samhljóða að leggja það til að söluþóknun fyrir útflutt kindakjöt miðist framvegis við útflutningsverð, en ekki skráð heildsöluverð inn- anlands eins og nú er. Sam- þykktin var gerð eftir tillögu frá markaðsnefnd fundarins og án umræðna. Eftirfarandi ályktanir voru einn- ig gerðar um markaðsmálin og var góð samstaða um þær allar: Aðalfundur . . . telur að eitt brýnasta hagsmunamál bænda nú sé að auka innanlandssölu á land- búnaðarafurðum og jafnframt að leita markaða erlendis fyrir íslensk- ar sauðfjárafúrðir. í þessu skyni telur fundurinn að auka þurfí veru- lega úrval af unnu dilkakjöti sem haft sé á boðstólum fyrir neytendur í kjötverslunum og á skyndibita- stöðum. Þá telur fundurinn að halda beri áfram að auglýsa sauðfjáraf- urðir, til dæmis með nýjum upp- skriftum og tilbúnum réttum. . . . telur að bæta þurfí verulega meðhöndlun kindakjöts í slátur- húsum. í því sambandi bendir fundurinn á að of algengt er að bæði skrokkur og gæra séu stór- skemmd í vinnslu, einnig að skrokkar séu hárugir og óhreinir þegar þeir koma úr þvotti. Þá vill fundurinn benda á að það er allra hagur að kjötið komi vel útlítandi og án verkunargalla úr vinnslu. Þá vill fundurinn hvetja stjómir sauð-. fjárbændafélaga til að fýlgja þessu máli eftir. . . . skorar á stjómvöld og stjóm LS að vinna að því að allar gæmr séu fullunnar í landinu, þar sem mikill markaður er fyrir ftillunnar vörur úr þessu hráefni. En ekki líðist að gæmr séu seldar lítið eða ekkert unnar úr landi, eins og nú gerist, enda séu innlendir aðilar reiðubúnir að greiða sambærilegt verð. . . . beinir því til stjómar LS að leita leiða til að selja óeðlilegar birgðir af dilkakjöti þannig að ekki verði ársgamalt kjöt á markaðnum í upphafí sláturtíðar. Einnig verði kannað hversu miklar birgðir bænd- ur áttu þegar magnsamningar vom gerðir við ríkisvaidið, og hversu mikið þeir eiga af þeim birgðum sem nú em í landinu. í greinargerð með þessari álykt- un segir meðal annars að sala á gömlu lambakjöti í upphafi nýs framleiðsluárs dragi stórlega úr sölu á nýju kjöti og valdi tjóni á markaðnum í framtíðinni. Því sé réttlætanlegt að bændur taki á sig einhvem kostnað til að losna við þær birgðir sem þeir hugsanlega eiga, og ríkið geri hið sama við sinn hluta. Gæöakaffi sem gnæfir upp úr Því verður vart lýst með orðum hvernig Merrild kaffi bragðast, það verður hver að að reyna sjálfur. En við getum samt nefnt það sem Merrild hefur helst sér til ágætis: nefnilega þennan mikla en ljúfa keim sem situr lengur á tungunni en þú átt að venjast. Kaffið er drjúgt og bragdmikið, en aldrei rammt. í því eru aðeins heimsins bestu kaffitegundir frá Kolombíu, Brasilíu og Mið-Ameríku, en ekkert „Robusta". Merrild kaffið er í loftþéttum umbúðum, sem varðveita vel ferskt bragð og ilm í allt að einu ári. Ef þú geymir kaffipokann eftir að hann hefur verið opnaður í kaffibaukn- um, er kaffið alltaf eins og nýtt. Þú getur því hvenær sem þú óskar notið bragðs af eðal-kaffi, sem hefur hlotið með- ferð sem því hæfir. En sem sagt, reynið gæðin og njótið bragðs- ins. Ný kaffitegund hefur verið að vinna á hér á landi. Þótt þú sért ánægður með það sem þú hefur, skaltu ekki fara á mis við Merrild kaffið. Það svíkur engann. '*•1 3'' ' • NÚ ER TÆKIFÆRIÐ ÚTSALA að fá sér skáp fyrir gott verö. / SELKO SKÁPAR Við seljum takmarkað magn gallaðra og ógallaðra skápa á stórlækkuðu verði. Allt að 40% afsláttur á sumum gerðum. SELKO SIGintÐUR ELÍASSON HF. Auöbrekku 1-3 Kópavogi, s:41380

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.