Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 17 Jón Karlsson Islenskur hjúkrunar- fræðingur til Pakistan I DAG fer íslenskur hjúkrunar- fræðingur, Jón Karlsson, 33 ára Eyfirðingur, tii Pakistans á veg- um Rauða kross Islands. Jón verður við stjórnunarstörf í búðum fyrir afganska flóttamenn skammt frá borginni Quetta, sem er 200 þúsund manna borg rétt við landamæri Afganistans. Þetta er í annað skipti sem Jón Karlsson fer til starfa í ijarlægum löndum á vegum Rauða kross Is- lands, í fyrra var hann í flótta- mannabúðum í Khao-I-Dang í Thailandi þar sem hann starfaði í hálft ár. Jón sótti sérstakt námskeið sem RKÍ efndi til í fyrra fyrir verðandi sendifulltrúa og fór að því loknu í sína fyrstu sendiför. Hann verður í Pakistan næstu sex mánuði. Þeir eru orðnir margir sendifull- trúarnir sem Rauði kross Islands hefur sent til hinna margvíslegustu starfa erlendis á undanförnum árum. Þannig hefur verið farið þrjátíu og fjórum sinnum á síðustu fimm árum til hjálparstarfa erlend- is þ.e. í Eþíópíu, Súdan, Thailandi, Kenýa, Uganda, Sómalíu og nú til Pakistans. Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 ^ „ HINN EINI OG SANNI STORUTSOLUMARKAÐUR STENDUR SEM HÆST I NÝJA BÍLABORGARHÚSINU, FOSSHÁLSI 1, (GENGJÐ INN DRA GHÁLSMEGIN) HANS PETERSEN STORUTSOLUMARKAÐURINN í HÚSI BÍLABORGAR VOGUR KRISTJAN SIGGEIRSSON 156 Gífurlegt vöruúrval Strætisvagn 15B. Opnunartími: Föstudaga 13-19. Laugardaga 10-16. Aðra daga 13-18. Sími: 83725. DOMUFATNAÐUR ★ HERRAFATNAÐUR ★ UNGLINGAFATNAÐUR ★ BARNAFATNAÐUR ★ UNGBARNAFATNAÐUR ★ SPORTFATNAÐUR ★ VINNUFATNAÐUR ★ GÍFURLEGT ÚRVAL AF ALLS KONAR EFNUM OG BÚTUM ★ SÆNGURFATNAÐUR ★ HANDKLÆÐI ★ GARDÍNUEFNI ★ HUÓMPLÖTUR OG KASSETTUR í STÓRGLÆSILEGU ÚRVALI ★ SKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA ★ SPORTVÖRUR í MIKLU ÚRVALI ★ SNYRTIVÖRUR ★ SKARTGRIPIR ★ GJAFAVÖRUR í SÉRFLOKKI ★ SLÆÐUR ★ HANSKAR ★ SÆNGUR ★ KODDAR O.M.FL. O.M.FL. ★ VIDEÓKASSETTUR 3 TÍMA ★ HUÓÐKASSETTUR ★ MXS-TÖLVUR ★TÖLVUKASSETTUTÆKI ★ STEREÓ- FERÐATÆKI ★ VASADISKÓ ★ RYKSUGUR ★ PLÖTUSPILARAR FJOLDI FYRIRTÆKJA Frítt kaffi — Hægt að fá heitar vöfflur m/rjóma, kleinur SHARP Video-horn fyrir börnin. Karnabær — Torgið — Steinar — Vogue — Garbó — Hummel — Útilíf — Theodóra — Yrsa — Friðrik Bertelsen — Bonaparte — Zikk Zakk — Blómabásinn — Japis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.