Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 17

Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 17 Jón Karlsson Islenskur hjúkrunar- fræðingur til Pakistan I DAG fer íslenskur hjúkrunar- fræðingur, Jón Karlsson, 33 ára Eyfirðingur, tii Pakistans á veg- um Rauða kross Islands. Jón verður við stjórnunarstörf í búðum fyrir afganska flóttamenn skammt frá borginni Quetta, sem er 200 þúsund manna borg rétt við landamæri Afganistans. Þetta er í annað skipti sem Jón Karlsson fer til starfa í ijarlægum löndum á vegum Rauða kross Is- lands, í fyrra var hann í flótta- mannabúðum í Khao-I-Dang í Thailandi þar sem hann starfaði í hálft ár. Jón sótti sérstakt námskeið sem RKÍ efndi til í fyrra fyrir verðandi sendifulltrúa og fór að því loknu í sína fyrstu sendiför. Hann verður í Pakistan næstu sex mánuði. Þeir eru orðnir margir sendifull- trúarnir sem Rauði kross Islands hefur sent til hinna margvíslegustu starfa erlendis á undanförnum árum. Þannig hefur verið farið þrjátíu og fjórum sinnum á síðustu fimm árum til hjálparstarfa erlend- is þ.e. í Eþíópíu, Súdan, Thailandi, Kenýa, Uganda, Sómalíu og nú til Pakistans. Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 ^ „ HINN EINI OG SANNI STORUTSOLUMARKAÐUR STENDUR SEM HÆST I NÝJA BÍLABORGARHÚSINU, FOSSHÁLSI 1, (GENGJÐ INN DRA GHÁLSMEGIN) HANS PETERSEN STORUTSOLUMARKAÐURINN í HÚSI BÍLABORGAR VOGUR KRISTJAN SIGGEIRSSON 156 Gífurlegt vöruúrval Strætisvagn 15B. Opnunartími: Föstudaga 13-19. Laugardaga 10-16. Aðra daga 13-18. Sími: 83725. DOMUFATNAÐUR ★ HERRAFATNAÐUR ★ UNGLINGAFATNAÐUR ★ BARNAFATNAÐUR ★ UNGBARNAFATNAÐUR ★ SPORTFATNAÐUR ★ VINNUFATNAÐUR ★ GÍFURLEGT ÚRVAL AF ALLS KONAR EFNUM OG BÚTUM ★ SÆNGURFATNAÐUR ★ HANDKLÆÐI ★ GARDÍNUEFNI ★ HUÓMPLÖTUR OG KASSETTUR í STÓRGLÆSILEGU ÚRVALI ★ SKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA ★ SPORTVÖRUR í MIKLU ÚRVALI ★ SNYRTIVÖRUR ★ SKARTGRIPIR ★ GJAFAVÖRUR í SÉRFLOKKI ★ SLÆÐUR ★ HANSKAR ★ SÆNGUR ★ KODDAR O.M.FL. O.M.FL. ★ VIDEÓKASSETTUR 3 TÍMA ★ HUÓÐKASSETTUR ★ MXS-TÖLVUR ★TÖLVUKASSETTUTÆKI ★ STEREÓ- FERÐATÆKI ★ VASADISKÓ ★ RYKSUGUR ★ PLÖTUSPILARAR FJOLDI FYRIRTÆKJA Frítt kaffi — Hægt að fá heitar vöfflur m/rjóma, kleinur SHARP Video-horn fyrir börnin. Karnabær — Torgið — Steinar — Vogue — Garbó — Hummel — Útilíf — Theodóra — Yrsa — Friðrik Bertelsen — Bonaparte — Zikk Zakk — Blómabásinn — Japis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.