Morgunblaðið - 11.09.1986, Síða 57

Morgunblaðið - 11.09.1986, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 Busavígsla í Kvennaskólanum Busar voru vígðir inn í samfélag framhaldsskólanema í Kvennaskólanum í vikunni. Hvað þessi unga stúlka er að aðhafast er ekki gott að segja, en að likindum hefur athöfnin átt að hjálpa busum til að átta sig á stétt sinni og stöðu. Iglesias verður að sitja í skugganum á næstunni Söngvarinn Julio Iglesias, sá hinn sami og rétt tyllti niður tá sinni hér á landi fyrir skömmu, segist nú verða að fara að athuga sinn gang hvað snertir sólböð og skemmtanir, því læknar hans hafa varað hann við að hvorki lifur hans né húð þoli allan þennan hamagang öllu lengur. „Ég hef alltaf verið mikill sóldýrkandi,“ segir Iglesias, „notið þess að finna hvemig sólin hitar mann alveg inn að beini. Nú virðist ég hinsvegar hafa ofgert húðinni, jafnvel svo, að hætta er á húðkrabbameini, svo ég verð víst að sitja í skugganum á næstunni. Það er skrýtið, að það er ekki fyrr en maður fær svona hættu- merki varðandi heilsuna sem maður gerir sér grein fyrir því hvað allt er mikill hégómi samanborið við heilbrigði og góða heilsu. Því beygi ég mig fyrir ráðleggingum lækn- anna, segi skilið við sólargeislana um stund og reyni að koma mér á réttan kjöl — þó svo það kunni að kosta að ég verði náhvítur í nokkur ár,“ segir söngvarinn, auðmjúkur á svip, rétt eins og lítill skólastákur „Heilsan er það, sem mestu máli skiptir, þegar allt kemur til sem lofar kennara sínum bót og alls,“ segir söngvarinn Julio Iglesias, sem er staðráðinn í að betrun. hægja ferðina svolítið, segja skilið við skemmtanir og sólböð. Hott, hott á hesti COSPER — Veistu ekki að það er bannað að teikna á vegginn? ‘S7 V2 SVIN NÝTT EÐA REYKT KJOTMIÐSTOÐIW Laugalaek l.s. 86511 VISA Napoleon gæði Minni fita Betra eldi Lægra verð 235 kr. kg. Tilbúið í kistuna. ^FRUm Sölu - markaðsstjóri Fyrirtækið er stór heildverslun í Reykjavík. Starfsmannafjöldi 20. Áætluð velta 1986 á annað hundrað milljónir. Sölustjórinn kemur til með að sjá um dag- lega stjórnun á annarri af tveimur söludeild- um fyrirtækisins og undir hans stjórn starfa 5 sölumenn. Ennfremur skipulagningu sölu- og markaðsaðgerða, samskipti við viðskipta- aðila, jafnt innlenda sem erlenda, stefnumót- un og þátttöku í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af stjórnun- arstörfum, geta unnið skipulega og mark- visst og eiga gott með samstarf. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Menntun á við- skiptasviði æskileg. Fyrirtækið býður góð laun og góða vinnuað- stöðu. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 17. september nk. PFH£|Y1 Starfsmannastjómun-RáAningaþjónusta Sundaborg I - 104 Reykjavik - Símaf 681888 og 681837 Vorum að taka upp herra blússur og úlpur í miklu úrvali. GEísIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.