Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 27
MÖRGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 m MYNDIR OG TEXTI: ÓLAFIJR GUÐMUNDSSON Vivian Thomsen og Elsa Nfelsdóttir. Dönum finnst Is- land spennandi — segir Vivian Thomsen „DÖNUM finnst Isiand spenn- andi ferðamannaland. Það er fyrst og fremst íslenska náttúran sem heillar okkur,“ — segir Vi- vian Thomsen — sem ein Dana starfar á Flugleiðaskrifstofunni í Kaupmannahöfn um þessar mundir. „Danir sem fara í íslandsreisur koma yfírleitt mjög ánægðir til baka — jafnvel þótt rok og rigning hafí ríkt allan tímann," segir Vivian og starfsfélagi hennar, Elsa Níelsdótt- ir, tekur undir það. „Yfír sumarmánuðina er yfírleitt um skipulagðar hópferðir að ræða til Islands en svonefndar helgar- ferðir eru vinsælar á vetuma. Þá færist það í vöxt að Danir fari til íslands til ráðstefnuhalds. ísland á áreiðanlega framtíð fyrir sér sem ráðstenuland," segja þær stöllur að lokum. Brynja Birgisdóttir: Helgarferðir eiga vax- andi vinsældum að fagna „DANIR eru að verða leiðir á sólarlandaferðum — vilja eitt- hvað nýtt. Og það hefur verið fjallað óvenju mildð um Island sem ferðamannaland í dönskum fjölmiðlum að undanförnu í kjöl- far Islandsferðar nokkurra danskra blaðamanna. Auk þess hefur söluskrifstofa Flugleiða hér unnið mjög gott kynningar- starf á árinug. íslandsför Margrétar drottningar í sumar varð enn til að vekja at- hygli almennings á íslandi. Þetta eru e.t.v. meginástæður þess að Danir feðast nú í auknum mæli til íslands," sagði Brynja Birgisdóttir hjá Flugleiðum í Kaupmannahöfn er tíðindamaður spurði hveiju aukn- ar íslandsreisur Dana sættu. „Helgarferðir okkar til Islands eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana — en skortur á hótel- rými heima setja okkur þar ákveðn- ar skorður eins og fyrri daginn. Jú, hingað á skrifstofuna leitar fjöldi íslendinga með hin margvís- legustu erindi. Sumir vegna vand- Brynja Birgisdóttir ræða sem þeir hafa ratað í sem ferðamenn og enn aðrir bara til að líta í íslensku blöðin og leita frétta að heiman," sagði Brynja Birgis- dóttir. SÓFASETT í TUGATALÍ Bello hornsófi 6 sæta aðeins 51 »240 BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 68-12-99 (gengisskr. 28 8.86) Verö MAZDA bíla hefur hlutfallslega aldrei verið lægra en núna. Verðlauna- bíllinn MAZDA 626 1.6L 5 dyra Hatchback LX kostar nú aðeins 475 þúsund krónur. Örfáir bílar til afgreiðslu úr viðbótar- sendingu í október. Tryggið ykkur því bíl strax. Opið laugardaga frá kl. 1 - 5. MJ BRIR VHRT RETRI KAUPl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.