Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 1
72 SIÐUR
B
ísraelsk þota skotin niður í Líbanon:
Fallhlífasveit bjarg-
ar siglingafræðingi
Loftárás á stöðvar PLO
Sídon, Líbanon. AP.
ÍSRAELSKIR faUhlífahermenn
svifu í gær til jarðar i Líbanon
og björguðu sigiingafræðingi
orrustuþotu, sem skotin var
niður í loftárás á stöðvar
skæruliða Frelsissamtaka Pa-
lestinu (PLO) skammt frá
hafnarborginni Sídon. Fjórir
biðu bana í loftárásinni og tiu
særðust. Á miðvikudag beið
einn ísraeli bana í sprengingu
við Grátmúrinn i Jerúsalem og
69 slösuðust.
Sovétríkin:
Andófsmað-
ur fær að fara
Washington, AP.
SOVÉSKI erfðafræðingurinn
David Goldfarb fór í gær frá
Moskvu ásamt bandaríska iðn-
jöfrinum Armand Hammer.
Goldfarb er vinur bandaríkja-
mannsins Nicholas S. Daniloff
og hefur verið greint frá þvi
að hann hafi neitað sovésku
leyniþjónustunni KGB um að-
stoð við að ljúga upp á blaða-
manninn.
Goldfarb fór ásamt konu sinni
Ceciliu og Hammer í flugvél frá
Moskvu og millilenti á íslandi til
að taka eldsneyti á leiðinni til
Newark í New Jersey .í Banda-
ríkjunum.
Sonur Goldfarbs, Alexander,
var hér á landi meðan á
Reykjavíkurfundinum stóð til að
berjast fyrir því að faðir sinn fengi
brottflutningsleyfi frá Sovétríkj-
unum.
Goldfarb var fluttur rakleiðis á
sjúkrahús við komuna til Banda-
ríkjanna. Hann er sykusjúkur og
á við hjartasjúkdóm að stríða.
Foringi herskárra shíta í Líban-
on sagði að báðir flugmenn
„Phantom F-4E“ orrustuþotunn-
ar, sem skotin var niður, hefðu
varpað sér út í fallhlíf þegar þotan
hrapaði. Annar flugmannanna var
látinn þegar hann kom til jarðar.
Hinn flugmaðurinn lenti í hönd-
um vopnaðra sveita hreyfingar
amal síta, sem Nabih Berri, dóms-
málaráðherra í Líbanon, veitir
forstöðu að því er skæruliði lýsti
yfir. Berri neitaði þessu.
Hershöfðinginn Ephraim Lapid,
helsti talsmaður ísraelska hersins,
sagði að flugmanninum hefði ver-
ið bjargað einni og hálfri klukku-
stund eftir að orrustuþotan var
skotin niður: „Þetta var djarfleg
aðgerð, snöfurmannlega af hendi
leyst.“
Vigdís Finnbogadóttir og Bettíno Craxi
AP/Stmamynd
Bettino Craxi, forsætisráðherra Ítalíu, ræddi við forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, í Róm
í gær. Vigdís flutti ræðu á sjötta alþjóða matvæladegi Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Samein-
uðu þjóðanna. Forsetinn gengur á fund Jóhannesar Páls II. páfa fyrir hádegi i dag og síðdegis
ætlar hún að ræða við Francesco Cossiga, forseta Ítaiíu.
Sjá frétt á bls. 4.
Ný tilkynning frá Moskvu:
Ekki samið sérstaklega
um Evrópufiaugarnar
Kampelman skorar á Sovétmenn að standa við orð sín
Moskvu, Bonn, AP.
GENNADY Gerasimov, tals-
maður sovéska utanríkisráðu-
neytisins, sagði í gær að stjórn
Sovétríkjanna væri reiðubúin
til að ræða meðaldrægar kjarn-
orkueldflaugar sérstaklega i
Genfar-viðræðunum um tak-
mörkun vígbúnaðar. Aftur á
móti yrði haldið fast við þá
stefnu að hafa afvopnunartil-
lögur í pakka og undirrita ekki
samninga, nema þeir fælu í sér
„lausn á deilunni um geim-
varnaáætlunina" (SDI).
Nobelsverðlaunm veitt í
Max Kampelman, samninga-
maður Bandaríkjanna í afvopnun-
armálum, varaði í gær Sovétmenn
við að ganga á bak orða sinna
með því að tengja geimvamaáætl-
unina samningum um fækkun
meðaldrægra kjamorkuflauga í
Evrópu.
Kampelman, sem nú er staddur
í Vestur-Þýskalandi, sagði að yfír-
lýsingar Sovétmanna um þessi
atriði stönguðust á við fyrri um-
mæli Mikhails Gorbachevs, leið-
toga Sovétríkjanna, og sovéskra
embættismanna.
Hans-Dietrich Genscher, ut-
anríkisráðherra Vestur-Þýska-
lands, hvatti til þess á fundi með
Kampelman að gert yrði sam-
komulag án tafar, sem reist yrði
á þeim granni, er lagður var í
Reykjavík.
Genscher skoraði einnig á Sov-
étmenn að koma ekki í veg fyrir
árangur á einu sviði með því að
krefjast þess að önnur mál fylgdu
með í kaupunum.
bókmeiuitum og haefræði
Stokkhólmi, AP.
NÍGERÍUMAÐURINN Wole
Soyinka hlaut í gær bók-
menntaverðlaun Nóbels og
hefur Afríkubúi ekki hlotið
verðlaunin áður. Tilkynnt var
að Nóbelsverðlaunin í hag-
fræði féllu Bandaríkjamann-
inum James McGilI Buchanan
í skaut.
Buchanan hlaut verðlaunin
fyrir kenningu sína um að stefna
í efnahagsmálum mótist ætíð af
eiginhagsmunum stjómmála-
manna og ríkisstjóma.
Hann er prófessor við George
Mason háskólan í Fairfax í Virg-
iníu-fylki.
Soyinka er afkastamikill rit-
AP/Símamynd
James Buchanan hagfræðingur
og Wole Soyinka rithöfundur.
höfundur og leikritaskáld. Hann
yrkir ljóð og hefur verið ófeiminn
við að gagnrýna stjómarfar í
landi sínu. Hann skrifar á ensku
„Ég vona að mér hafi ekki
verið veitt verðlaunin sakir
gagnrýni minnar á stjómvöld,"
sagði Soyinka við blaðamenn í
París í gær. „Mér hrýs hugur
við að hugsa til þess að staða
mín í stjómmálum hafi átt hlut
að máli.“
Nú hefur verið tilkynnt um
öll Nóbelsverðlaun, sem veitt
verða á þessu ári.
Sjá nánar um Nóbelsverð-
launahafana á bls. 24 og 25.
ísrael:
Stjórnarkreppan leyst
eftir þriggja daga þóf
Jerúsalem, AP.
ÞEIR Shimon Peres, forsætisráð-
herra ísraels, og Yitzhak Shamir,
utanríkisráðherra, náðu I gær
samkomulagi um hvernig staðið
skuli að valdaskiptum þeirra. Þar
með er þriggja daga stjómar-
kreppu í ísrael lokið. Líklegt er
talið að Yitzhak Shamir sveiji
embættiseið forsætisráðherra á
mánudag.
Fyrirhugað hafði verið að valda-
skiptin færu fram á þriðjudag en
þá kom upp óvæntur ágreiningur
um skipan embættismanna. Ráða-
menn Likud-bandalagsins kröfðust
þess að fyrrum fjármála- og dóms-
málaráðherra , sem Shimon Peres
svipti embætti, fengi aftur sæti í
stjóminni. Peres krafðist þess hins
vegar að aðstoðarmaður hans yrði
skipaður sendiherra í Washington.
Samkvæmt samkomulaginu, sem
gert var í gær, mun Yitzhak Modai,
fyrrum dómsmálaráðherra, gegna
embætti ráðherra án ráðuneytis.