Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 7 Ný vegabréf taka gildi um áramót NÝ íslensk vegabréf taka gildi um áramót og þykja þau upp- fylla betur þær öryggiskröfur sem gera þarf til slíkra skilrikja. Fólk þarf þó ekki að skila inn gömlu vegabréfunum og fá ný, heldur verður vegabréfunum komið í umferð jafnóðum og hin eldri falla úr gildi og nýjar um- sóknir berast. Tekið var mið af evrópskum og bandariskum vegabréfum við hönnunina á þessum nýju vegabréfum. Hjalti Zóphóníasson, skrifstofu- stjóri dómsmálaráðuneytisins, sagði í samtali við Morgunblaðið, að pappírinn í nýju vegabréfunum væri prentaður með sérstöku munstri með leysigeislatækni, til þess að erfiðara væri að iíkja eftir þappímum í þeim. Þá væri leyni- merki í nýju vegabréfunum, sem kæmi fram undir ultrafjólubláu ljósi og sérstök plasthimna væri jrfir síðunni, þar sem mynd viðkomandi er sett inn. . r: h x n » ir..* Morgunblaðið/Bjami Sýnishom af nýju vegabréfi við hlið þess gamla. Nýju vegabréfin era heidur smærri en þau gömlu. Liturinn er blár, svipaður bláa litnum, sem er á vegabréfunum nú> Vinsældalisti rásar tvö 16.-22. október 1986 1. ( —) ( —) Moscow Moscow ....... Strax (1)* 2. ( 1) ( 2) (Ijust) Died In Your Arms ......CuttingCrew (5) 3. ( 2) ( 9) YouCanCallMeAl ....... PaulSimon (5) 4. ( 9) (25) TrueBlue ......Madonna (3)* 5. (10) (12) TrueColors .....CyndiLauper (4)* 6. ( 3) (17) RainOrShine .........Pive Star (3) 7. ( 4) (13) WildWildLife .....TalkingHeads (4) 8. (23) (—) In The Army Now .....StatusQuo (2)* 9. (26) (—) I’ve Been Loosing You .......... A-ha ( 2)* 10. f 6) ( 8) SoMacho .. Sinitta (6) „Þögul mótmæli“ - segir Ingvar Gíslason, alþing- ismaður, um formannskjör í utanríkismála- nefnd Alþingis „Við höfum aldrei sætt okkur við að Sjálfstæðisflokkurinn fari með formennsku í utanríkismála- nefnd og teljum að Framsóknar- flokkurinn eigi rétt á þessu embætti. Þessi mótmæli hafa meira og minna endurtekið sig öll þau ár sem rikisstjórnin hefur setið að völdum,“ sagði Ingvar Gíslason, alþingismaður, er Morgunblaðið spurði hann um það hvers vegna hann hefði stungið upp á Haraldi Ólafssyni, sem formanni utanríkismála- nefndar Alþingis. Eyjólfur Konráð Jónsson, al- þingismaður, var kjörinn formaður utanríkismálanefndar og sagði Ingvar að uppástunga hans um Harald í formannsembættið mætti alls ekki skiljast sem vantraust á Eyjólf. Hann hefði staðið sig vel, sem formaður nefndarinnar, og væri alls trausts verður. Hann sagði að með þessu væri þingflokkur Framsóknarflokksins einfaldlega að lýsa óánægju sinni með það, að þetta embætti hefði ekki komið í hlut Framsóknarfloksins við stjóm- armyndunina 1983. Benti hann á að Sjálfstæðisflokkurinn hefði einn- ig með höndum formennsku í Fjárveitinganefnd og væri ekki ann- að sanngjamt en að formennska í þessum mikilvægustu nefndum þingsins skiptist á milli stjómar- flokkana. „Þetta em nokkurs konar þögul mótmæli," sagði Ingvar Gíslason. Leiðrétting í grein minni í Morgun- blaðinu 15. 10. sl. gætti ónákvæmni í orðavali í upp- hafinu. Þar var „Rainbow- samningurinn“ kallaður viðbót við varaarsamning ís- lands og Bandaríkjanna en þetta er með réttu sérstakur samningur til að auðvelda framkvæmd varnarsamstarfs rikjanna. Þetta bið ég Morg- unblaðið að birta. Björa Dagbjartsson hCr or o» tomas1 a hfc. Kunan atvmnuqto meoningBipótitflt. 2wtTjS um I bvl mikla wntób _ "Jíriwntb^nttóm^mifpn^ mál eriendis btóa bi vfit pMidenzktmynd- málsÖmuUfsntógnl^ oghið ntaðamálfékk ælSsJg! írasasr SS-aj— af framtíðinnL Frelsi og ábyrgð á nýj um tímum í fi81nuðlim þvl a» g«a ““‘XrigWtoSn 1»»®* 'mðL AfcTvL,a«t að Kvflt- lc“>CTítom jggssSr cf ffla er * “ ^afebnynd, setn hrfnr verið "jL cn að er eUá um *™?*™** “ tefla al Bryg*' « “«ure- Eflum hið innlenaa myndmál Un) Hvemig i btegðaat ®»*»%&$*?£***** eð» iSðar, aem nú er beirrar ungu aynajuv*.. jji hefur veriö vwoo. aem lflicnmngar kAmið huii- vék I Xrþjú^. ÍSÍÍSS swSS&tfras kvfltmynchr og «1»™» mynðefnis og éhnflrm þess. (^irUHnarrie Framsýni eins marms, lanasms, vrað “L*. jjienaka míb. irSgS-sn- rsBsSSps somu llfemöguledtane! fluU til wnr orenUæKnm yw _ ^ömuUfemögulei^og l^K^íSaúhyggjnr af framtiðinrú. var . . ( fvrata smn tetari verframúMþinPil^,, tekiKt að að nú hefur um Kvfll. ssæSS '"n: ^Xað atvinnugnnn æm rakið. L^sum krafta iista^og hugvitsmanna úr taeð- ^erraW^Xt^. "C5£^3fc£E Í«£SSBÖ5tí ss^StíSS ' ErS^s.'S 5 rvát stoa f>™' ltíð ^u Íkila mun vuðakipta.Bn-UUR^ ^ koma WBs gerir. --- Eíns og talað út úr okkar hjörtum! í grein sem Geir H. Haarde skrifar nýlega segir meðal annars: „Breyttir tímar kalla á nýjar hugmyndir. Síbreytilegar aðstæður kalla á fjölbreytt viðhorf. í heimi sem stöðugt verður meira alþjóðlegur byggir sjálfstæði þjóðarinnar ekki síst á því að halda einkennum sínum, þeim menningararfi, sem við höfum fengið frá feðrum okkar og formæðrum og því sem við látum upp af honum spretta. I þennan jarðveg þarf að setja kraftmikinn áburð. Enginn Hfir til lengdar á fornri frægð einni saman heldur verður í sífellu að skapa nýtt." Ágúst Baldursson, kvikmyndagerðarmaður Ásdís Loftsdóltir, fatahönnuður Baldur Hermannsson, eðlisfrœðingur Björn Björnsson, leikmyndateiknari Björn Emilsson, upptökustjóri Einar Kristinn )ónsson. framkvcemdastjóri Egill Eðvarðsson, kvikmyndaleikstjóri Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndaleikstjóri Iakob Magnússon, tónlistarmaður ]ón Pór Hannesson, kvikmyndagerðarmaður Ólafur Hauksson blaðamaður Pétur Kristjánsson, tónlistarmaður Rósa Guðbjartsdóttir, útvarpsmaður Sigurður Sverrir Pálsson, kvikmyndatökumaður Snorri Þórisson, kvikmyndatökumaður Steinar Berg ísleifsson, útgefandi Tom Holton, framkvæmdastjóri Þórarinn ). Magnússon, ritstjóri Viðar Víkingsson, leikstjóri Unnur Steinsson, fréttamaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.