Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 37 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Góði stjömuspekingur. Ég hef mikinn áhuga á að vita hvað stjömur og tungl segja um eðli þess sem fæddist 30. október 1963 kl. 7.30 að morgni í Reykjavík. Kærar þakkir. P.S. Hvemig er tunglafstaða mín þessa dag- ana?“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr, Venus og Rísandi í Sporðdreka, Tungl í Hrút, Mars í Bog- manni og Ljón á Miðhimni. Tilfinningavera Það að hafa margar plánetur í Sporðdreka táknar að þú ert næm og mikil tilfinninga- vera. Þú ert skarpskyggn og sérð í gegnum þá grímu sem menn setja oft upp. Að mörgu léyti getur verið erfítt að vera sterkur Sporðdreki því oft er óþægilegt að vera næmur. Stolt Þú ert stolt og skapstór, vilt hafa áhrif á umhverfí þitt og stjóma eigin lífí. Þrátt fyrir hlutlaust og oft yfírvegað yfirbragð ert þú ákveðin og ráðrík. Sporðdrekar hafa áhuga á völdum, en á Htt áberandi hátt. Ef þeir stjóma ekki öðm fólki beint, gera þeir það óbeint eða er illa við að aðrir ráðskist með sig. Ef þeir ráða ekki fara þeir. Aðrir eiginleikar sem þú hef- ur frá Sporðdreka er að þú ert mjög föst fyrir og íhalds- söm á skoðanir þínar og stefnu, svo mjög að þú getur þurft að varast að vera of stíf og ósveigjanleg. Ákveðin Tungl í Hrút táknar að þú hefur ákveðnar og lifandi til- fínningar, ert einlæg og hrein og bein. Þú þarft hreyfíngu í daglegu lifí, en þér er illa við kyrrstöðu og daglega vanabindingu. Fjölbreytileiki Mars í Bogmanni táknar að þú þarft fjölbreytileika í framkvæmdir þínar. Þú ert fijálslynd og illa við höft og bönn í starfí. Athafnir þínar þurfa að vera lifandi og fela í sér hreyfíngu og ákveðið frelsi. Ef svo er ekki er hætt við að þú verðir eirðarlaus og spennt. Agaleysi getur komið í veg fyrir fram- kvæmdir. Vilt virðingu Ljón á Miðhimni táknar að starf þitt úti í þjóðfélaginu verður að vera skapandi, eða andstaða færibandavinnu, og æskilegt er að það færi þér virðingu. Tilfinningastormar Það sem helst getur háð þér er að Sporðdreki og Hrútur em eldfím og kappsfull merki. Sporðdrekinn er við- kvæmur og hefur tilhneig- ingu til að magna atburði og tilfínningar upp og Hrúturinn á til að vera fljótfær. Þér getur því hætt til að láta orð og hegðun annarra særa þig, jafnvel þó tilefnið sé lítið. Þú þarft líkast til að læra að telja upp að tíu áður en þú rýkur upp og þarft að varast að gera úlfalda úr mýflugu. Umbreyting Það er helst að gerast í korti þínu að Plútó, er á S61 og Neptúnus á Tuhgli. Það tákn- ar, í stuttu máli, að þú ert að ganga í gegnum endur- fæðingu, ert að breytast. Jafnframt ert þú næmari til- finningalega en oft áður og er þá mikið sagt. Þvi getur verið gott fyrir þig að fara á sálfræðinámskeið, draga þig í hlé annað slagið og vera ein með sjálfri þér til að hug- leiða næstu skref þín. GRETTIR UOSKA ek pap> aévr ÉG HAFI SÉ£> KJÓXLING l :TTAÐ é£> KALPAN 1 l'j'SSttíAPNUM I h JA ) u HKI/ 11 @ FERDINAND M s- i yjTtn 77“ 77 ri» 1 -—7=rs 1 TT- ■ Jean Besse, hinn aldraði bridskennimaður Svisslendinga, missti af glæsilegri vinningsleið í fjórum spöðum, gegn sænsk^ parinu Göthe og Gullberg. Spilið kom upp í tvímenningnum á Miami í síðasta mánuði, og Besse skrifaði sjálfur um það í mótsblaðið: Norður ♦ Á943 ♦ K5 ♦ 10932 ♦ ÁG6 Vestur ♦ 8 ♦ D10872 ♦ ÁKG85 ♦ K2 Suður Austur ♦ 1076 ▼ Á4 ♦ D4 ♦ 1097543 ♦ KDG52 VG963 ♦ 76 ♦ D8 Besse greinir svo frá að yfir- máta bjartsýni í sögnum hafí leitt hann og félaga hans í fjóra spaða. „En eftir útspilið, lítið hjarta og smátt upp á ás aust- urs, átti ég góða vinningsvon ef laufkóngurinn var réttur," segir Besse. Göthe í austur spilaði tígul- drottningunni til baka, sem Gullberg yfirdrap og tók annan tígulslag. Skipti svo yfir í hjarta. Besse tók tvisvar tromp og reyndi svo að skrapa saman tíu slögum með víxiltrompi, en tromptía austurs var stórveldi og hnekkti um sfðir spilinu. Vinningsleiðin, sem Besse var fljótur að koma auga á eftir spilið, er þessi: Taka tvisvar tromp og snúa sér svo að lauf- inu, svína og trompa þriðja laufíð. Þegar vestur fylgir ekki lit, er komin fullkomin talning í spilið. Og það er kominn tími til að tengja: Norður m- ♦ Á9 ♦ 109 ♦ - Vestur ♦ - ♦ D10 ♦ G8 ♦ - II Suður ♦ G5 VG9 ♦ - ♦ - Austur ♦ 10 ♦ - ♦ - ♦ 1097 Spaðagosanum er nú spilað. Ef vestur kastar tígli, er gosinn yfírtekinn í blindum og tígullinn trompaður út. Hendi vestur hjarta, er gosinn látinn halda og hjartað fríað með trompun. Kastþröng af þessu tagi er~~~ kölluð „entry-shifting squeeze" á ensku, sem er ekki auðvelt að þýða, en „innkomu-vals þving- un“ getur gengið til bráða- birgða. Nýtt sovézkt undrabam vakti nýlega á sér athygli með því að sigra á opnu móti í Eistlandi. Það er hinn tólf ára gamli Gata Kamski, sem er af sígaunaættum. í þessari stöðu hafði hann hvítt og átti leik í síðustu umferð gegn^ alþjóðlega meistaranum Konst- antin Aseev. SMÁFÓLK Y0U ARE 60ING TO FLV EVEN TH0U6H V0U ARE ILL WITH INFLUENZA7! Guð hjálpi mér, Mon- sieur! Ætlarðu að fljúga þó þú sért með flensu?! Skyldan kallar. Flug- kappinn í fyrra stríðinu verður að sinna sínum störfum! Nema þá að ég fengi skilaboð frá móður minni... Svartur lék síðast 30. - Re5 — d3? og virðist í stórsókn vegna máthótunarinnar á b2. En honum hafði yfirsézt einfalt svar hvits: 31. Rf5+! og Aseev gafst upp. Kamski hlaut 9>/e v. af 11 mögu- legum, en í öðru sæti varð al- þjóðlegi meistarinn Karasev frá Leningrad.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.