Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 31 Frá sýningu Litla Leikklúbbsins á leikritinu „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir". ísafjörður: Leikrit eftir Ólaf Hauk frumsýnt á laugardag Árleg biblíukynn - ing hefst á morgun skellum ekki hurðum, við látum ekki taugaóstyrk ná á okkur tökum, þó að við höfum fulla ástæðu til þess og það er vegna þess að við erum sannfærðir um að nauðsyn er á nýju átaki til að byggja upp eðlileg tengsl milli ríkja á kjam- orkuöld. Önnur leið er bara ekki fyrir hendi. Enn eitt: Eftir fundinn f Reykjavík kemur enn skýrar í ljós að geimvamaáætlunin er mótstaða gegn málefnum friðar, að hún felur í sér hemaðarlegan tilgang, að ekki er fyrir hendi löngun til að minnka hættuna á kjamorkuógnun, sem vofír yfír mannkyninu. Það er ekki hægt að líta á hana öðrum augum. Þetta er mikilvægasti lærdómurinn, sem draga má af fundinum í Reykjavík. Ef draga á stutta niðurstöðu af þessum dögum, þegar annríkið var í fyrirrúmi, mundi ég gera það á eftirfarandi hátt. Þessi fundur var stórviðburður. Það er búið að leggja mat á hann. Það hefur skapast annað ástand. Enginn getur hegðað sér eins og hann gerði fyrir fund- inn. Pundurinn var gagnlegur. Hann var liður í mögulegu skrefí fram á við, til raunverulegra breyt- inga til hins betra, ef Bandaríkin fara að lokum að taka raunhæfa afstöðu, ef þau hætta við hálfvelgj- una. Hann sannfærir okkur um að við tókum rétta stefnu, um nauðsyn nýs hugsunarháttar á kjamorkuöld. Við emm fullir af orku og festu. Við höfum tekið stefnuna á endur- skipulagningu og höfum farið vissa braut. Við emm rétt að byrja, en hreyfíng hefur átt sér stað. Iðn- framleiðsla hefur vaxið um 5,2% á 9 mánuðum, framleiðni um 4,8%. Þjóðartekjumar hafa aukist um 3,7%. Þetta er meira en gert var ráð fyrir á þessu ári. Þetta er hinn besti stuðningur þjóðarinnar við stefnu flokksins, þar sem þetta em ávextimir af starfi þjóðar okkar. Þetta er stuðningur í verki. Þetta sýnir að starf þjóðarinnar við nýjar aðstæður leyfír okkur að herða á efnahagsmætti landsins og þar með að efla vamir þess. Sovéska þjóðin, sovéskir forystu- menn em sammála um að hin sósíalíska stefna getur verið og verður aðeins stefna friðar og af- vopnunar. Við munum ekki hvika frá þeirri braut, sem mótuð var á 27. þingi kommúnistaflokks Sov- étríkjanna. (Þýðing APN-Novosti) LITLI Leikklúbburinn frumsýnir laugardaginn 18. október leik- ritið „Kötturinn sem fer sinar eigin leiðir", eftir Ólaf Hauk Símonarson sem hann gerði eftir sögu Rudyards Kipling. I fréttatilkynningu leikklúbbsins segir. „Þetta er fjölskylduleikrit með 8 söngvum og er leikstjóri Guðni Ásmundsson sem starfað hefur með Litla Leikklúbbnum í 20 ár. 7 persónur em í verkinu og er túlkun þeirra f höndum: Mörtu Eiríksdóttur, Bjama Guðmarsson- ar, Gerðar Eðvarðsdóttur, Gísla B. Gunnarssonar, Páls Ásgeirs Ás- Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Geir Haarde og Vilhjálmi Egilssyni.: “Að gefnu tilefni vegna slúður- dálks í Helgarpóstinum í gær, viljum við taka fram að við höfum ekki dreift eða látið dreifa neinum iistum um heppilega niðurröðun frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins 18. október." geirssonar, Sunnevu Gissurardóttur og Dagmar Gunn- arsdóttur. Leikrit þetta var frumflutt hjá Leikfélagi Akureyrar á síðastliðnu ári“. Sýningar Litla Leikklúbbsins em í Félagsheimilinu Hnífsdal og em næstu sýningar sunnudag 19. okt- óber kl. 16.00 og 21.00. HIN árlega biblíukynning f Garðasókn hefst á morgun, laug- ardag, og verður í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli frá kl. 12.30 tii 14.00. Dr. Björn Björns- son, prófessor, mun næstu fjóra laugardaga fjalla um siðfræðileg viðhorf í ljósi Biblíunnar og einn- ig gefst tími til fyrirspuma og umræðna. Á morgun mun Dr. Bjöm fjalla um Biblíuna og siðfræði. Laugar- daginn 25. okt. fjallar hann um tvöfalda kærleiksboðorðið sem gmndvöll kristilegs siðgæðis, laug- ardaginn 1. nóv. ræðir hann um kristna trú og viðhorf til þjóðmála, t.d. uppeldis- og fjölskyldumálefna, stjómmála o.s.frv. og að lokum, laugardaginn 8. nóv. fjallar Dr. Bjöm um siðfræðileg vandamál í nútímaþjóðfélagi, t.d. fóstureyðing- ar, líknardráp, tækniftjóvgun og fleira í þeim dúr. Sunnudaginn 9. nóvember kl. 14.00 predikar hann síðan við guðs- þjónustu í Garðakirkju. Aukin þjónusta hjá Berg-grilli Fyrirtækið Berg grill, sem starfað hefur í þjó íustukjamanum Hvann- bergi 4 síðan í vor, er nú að hefja nætursölu, auk heimsendingar- þjónustu aðfaranætur föstudaga og laugardaga. Auk venjulegra grillrétta hefur Berg grill á boðstólum kjúklingabitlinga frá Kletta- kjúklingum og er nú að hefja kaffisölu á daginn og heimsendingar á snittum og smurðu brauði. Myndin var tekin í afgreiðslu Berg. grills fyrir skömmu. Sýningu Árna Elfars að ljúka SÝNINGU Áma Elfars á 26 teikningum og málverkum á veit- ingahúsinu Mokka á Skóiavörðu- stíg lýkur á sunnudag. Myndimar eru margar úr Reykjavík, meðal annars af bárujámshúsinu um- rædda á Bergþórugötunni, auk nokkurra mynda úr jassheimin- um. Auk myndlistarinnar hefur Ami lengi fengist við jass og leik- ur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Ámi hefur myndskreytt fjölda bóka og teiknað mikið f Lesbók Morgunblaðsins. GARDlNUHÚSlÐ HALLVEIGARSTtG I HEFUR SAMEINAST ÁLNABÆ. ÞAR MEÐ FJÖLGAR ÚTSÖLUSTÖÐUM ÁLNABÆJAR I 4, Þ.E.A.S. TJARNARGÖTU 17 KEFLAVlK - SlÐUMÚLA 22 REYKJAVÍK - SKEMMUVEGI10 KÓPAVOGI OG NÚ EINNIG AÐ HALLVEIGARSTÍG 1 REYKJAVlK. ÁLNABÆR Á 10 ÁRA AFMÆLI Á ÞESSU ÁRI. VIÐ HÖLDUM UPP Á AFMÆLIÐ í DAG ÞANN 17. OKTÓBER, OG BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR UPP Á RJÓMATERTU AF ÞVÍ TILEFNI. EINNIG VEITUM VIÐ 10% AFSLÁTT AF ÖLLUM OKKAR VÖRUM. — KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP -- FJÖLBREYTT ÚRVAL AF GLUGGATJALDAEFNUM, GARDÍNUBRAUTUM OG RIMLAGLUGGATJÖLDUM, GERIR ÞÉR KLEIFT AÐ FINNA ÞAÐ YFIRBRAGÐ SEM HENTAR ÞÍNU HEIMILI. — FULLKOMIN SAUMAÞJÓNUSTA — VIÐ MINNUM Á SÝNINGARGLUGGA OKKAR AÐ ÁRMÚLA 8 PAR SEM GEFUR AÐ LÍTA MARGSKONAR UPPSETNINGAR. OG KANNSKl HUGMYND SEM HENTAR PÉR. — ÞVÍ EKKI AÐ BREYTA TIL — OPIÐ TIL SÍÐUMÚLA TIL KL. KL. 18.00 19.00 Q Gardínubmutir SKEMMUVEGI 10 - 200 KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.