Morgunblaðið - 17.10.1986, Side 31

Morgunblaðið - 17.10.1986, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 31 Frá sýningu Litla Leikklúbbsins á leikritinu „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir". ísafjörður: Leikrit eftir Ólaf Hauk frumsýnt á laugardag Árleg biblíukynn - ing hefst á morgun skellum ekki hurðum, við látum ekki taugaóstyrk ná á okkur tökum, þó að við höfum fulla ástæðu til þess og það er vegna þess að við erum sannfærðir um að nauðsyn er á nýju átaki til að byggja upp eðlileg tengsl milli ríkja á kjam- orkuöld. Önnur leið er bara ekki fyrir hendi. Enn eitt: Eftir fundinn f Reykjavík kemur enn skýrar í ljós að geimvamaáætlunin er mótstaða gegn málefnum friðar, að hún felur í sér hemaðarlegan tilgang, að ekki er fyrir hendi löngun til að minnka hættuna á kjamorkuógnun, sem vofír yfír mannkyninu. Það er ekki hægt að líta á hana öðrum augum. Þetta er mikilvægasti lærdómurinn, sem draga má af fundinum í Reykjavík. Ef draga á stutta niðurstöðu af þessum dögum, þegar annríkið var í fyrirrúmi, mundi ég gera það á eftirfarandi hátt. Þessi fundur var stórviðburður. Það er búið að leggja mat á hann. Það hefur skapast annað ástand. Enginn getur hegðað sér eins og hann gerði fyrir fund- inn. Pundurinn var gagnlegur. Hann var liður í mögulegu skrefí fram á við, til raunverulegra breyt- inga til hins betra, ef Bandaríkin fara að lokum að taka raunhæfa afstöðu, ef þau hætta við hálfvelgj- una. Hann sannfærir okkur um að við tókum rétta stefnu, um nauðsyn nýs hugsunarháttar á kjamorkuöld. Við emm fullir af orku og festu. Við höfum tekið stefnuna á endur- skipulagningu og höfum farið vissa braut. Við emm rétt að byrja, en hreyfíng hefur átt sér stað. Iðn- framleiðsla hefur vaxið um 5,2% á 9 mánuðum, framleiðni um 4,8%. Þjóðartekjumar hafa aukist um 3,7%. Þetta er meira en gert var ráð fyrir á þessu ári. Þetta er hinn besti stuðningur þjóðarinnar við stefnu flokksins, þar sem þetta em ávextimir af starfi þjóðar okkar. Þetta er stuðningur í verki. Þetta sýnir að starf þjóðarinnar við nýjar aðstæður leyfír okkur að herða á efnahagsmætti landsins og þar með að efla vamir þess. Sovéska þjóðin, sovéskir forystu- menn em sammála um að hin sósíalíska stefna getur verið og verður aðeins stefna friðar og af- vopnunar. Við munum ekki hvika frá þeirri braut, sem mótuð var á 27. þingi kommúnistaflokks Sov- étríkjanna. (Þýðing APN-Novosti) LITLI Leikklúbburinn frumsýnir laugardaginn 18. október leik- ritið „Kötturinn sem fer sinar eigin leiðir", eftir Ólaf Hauk Símonarson sem hann gerði eftir sögu Rudyards Kipling. I fréttatilkynningu leikklúbbsins segir. „Þetta er fjölskylduleikrit með 8 söngvum og er leikstjóri Guðni Ásmundsson sem starfað hefur með Litla Leikklúbbnum í 20 ár. 7 persónur em í verkinu og er túlkun þeirra f höndum: Mörtu Eiríksdóttur, Bjama Guðmarsson- ar, Gerðar Eðvarðsdóttur, Gísla B. Gunnarssonar, Páls Ásgeirs Ás- Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Geir Haarde og Vilhjálmi Egilssyni.: “Að gefnu tilefni vegna slúður- dálks í Helgarpóstinum í gær, viljum við taka fram að við höfum ekki dreift eða látið dreifa neinum iistum um heppilega niðurröðun frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins 18. október." geirssonar, Sunnevu Gissurardóttur og Dagmar Gunn- arsdóttur. Leikrit þetta var frumflutt hjá Leikfélagi Akureyrar á síðastliðnu ári“. Sýningar Litla Leikklúbbsins em í Félagsheimilinu Hnífsdal og em næstu sýningar sunnudag 19. okt- óber kl. 16.00 og 21.00. HIN árlega biblíukynning f Garðasókn hefst á morgun, laug- ardag, og verður í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli frá kl. 12.30 tii 14.00. Dr. Björn Björns- son, prófessor, mun næstu fjóra laugardaga fjalla um siðfræðileg viðhorf í ljósi Biblíunnar og einn- ig gefst tími til fyrirspuma og umræðna. Á morgun mun Dr. Bjöm fjalla um Biblíuna og siðfræði. Laugar- daginn 25. okt. fjallar hann um tvöfalda kærleiksboðorðið sem gmndvöll kristilegs siðgæðis, laug- ardaginn 1. nóv. ræðir hann um kristna trú og viðhorf til þjóðmála, t.d. uppeldis- og fjölskyldumálefna, stjómmála o.s.frv. og að lokum, laugardaginn 8. nóv. fjallar Dr. Bjöm um siðfræðileg vandamál í nútímaþjóðfélagi, t.d. fóstureyðing- ar, líknardráp, tækniftjóvgun og fleira í þeim dúr. Sunnudaginn 9. nóvember kl. 14.00 predikar hann síðan við guðs- þjónustu í Garðakirkju. Aukin þjónusta hjá Berg-grilli Fyrirtækið Berg grill, sem starfað hefur í þjó íustukjamanum Hvann- bergi 4 síðan í vor, er nú að hefja nætursölu, auk heimsendingar- þjónustu aðfaranætur föstudaga og laugardaga. Auk venjulegra grillrétta hefur Berg grill á boðstólum kjúklingabitlinga frá Kletta- kjúklingum og er nú að hefja kaffisölu á daginn og heimsendingar á snittum og smurðu brauði. Myndin var tekin í afgreiðslu Berg. grills fyrir skömmu. Sýningu Árna Elfars að ljúka SÝNINGU Áma Elfars á 26 teikningum og málverkum á veit- ingahúsinu Mokka á Skóiavörðu- stíg lýkur á sunnudag. Myndimar eru margar úr Reykjavík, meðal annars af bárujámshúsinu um- rædda á Bergþórugötunni, auk nokkurra mynda úr jassheimin- um. Auk myndlistarinnar hefur Ami lengi fengist við jass og leik- ur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Ámi hefur myndskreytt fjölda bóka og teiknað mikið f Lesbók Morgunblaðsins. GARDlNUHÚSlÐ HALLVEIGARSTtG I HEFUR SAMEINAST ÁLNABÆ. ÞAR MEÐ FJÖLGAR ÚTSÖLUSTÖÐUM ÁLNABÆJAR I 4, Þ.E.A.S. TJARNARGÖTU 17 KEFLAVlK - SlÐUMÚLA 22 REYKJAVÍK - SKEMMUVEGI10 KÓPAVOGI OG NÚ EINNIG AÐ HALLVEIGARSTÍG 1 REYKJAVlK. ÁLNABÆR Á 10 ÁRA AFMÆLI Á ÞESSU ÁRI. VIÐ HÖLDUM UPP Á AFMÆLIÐ í DAG ÞANN 17. OKTÓBER, OG BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR UPP Á RJÓMATERTU AF ÞVÍ TILEFNI. EINNIG VEITUM VIÐ 10% AFSLÁTT AF ÖLLUM OKKAR VÖRUM. — KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP -- FJÖLBREYTT ÚRVAL AF GLUGGATJALDAEFNUM, GARDÍNUBRAUTUM OG RIMLAGLUGGATJÖLDUM, GERIR ÞÉR KLEIFT AÐ FINNA ÞAÐ YFIRBRAGÐ SEM HENTAR ÞÍNU HEIMILI. — FULLKOMIN SAUMAÞJÓNUSTA — VIÐ MINNUM Á SÝNINGARGLUGGA OKKAR AÐ ÁRMÚLA 8 PAR SEM GEFUR AÐ LÍTA MARGSKONAR UPPSETNINGAR. OG KANNSKl HUGMYND SEM HENTAR PÉR. — ÞVÍ EKKI AÐ BREYTA TIL — OPIÐ TIL SÍÐUMÚLA TIL KL. KL. 18.00 19.00 Q Gardínubmutir SKEMMUVEGI 10 - 200 KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.