Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 Ræða Gorbaehevs að takmarkaðar verði rannsóknir, tilraunir og vinnsla á sviði geim- vamaáætlunarinnar. Þeir ætla að fara með vopn út í geiminn. Ég lýsti eindregið yfir að við mundum aldrei samþykkja þetta — með eigin höndum stuðla að því að samningurinn um eldflaugavamir færi út um þúfur. Þetta er grund- vallaratriði fyrir okkur, mál er varðar þjóðaröryggi okkar. Og við vorum rétt komnir að því að gera samkomulag, sem hefði getað orðið sögulegt fyrir kjam- orku- og geimöld og þetta skref sem upp á vantaði var ekki tekið. Það varð ekki um að ræða tímamót í heimssögunni. En það var hægt — það get ég sagt með fullri vissu. En samviska okkar er hrein, það er ekki hægt að saka okkur um neitt. Við gerðum allt sem við gát- um. Mótaðila okkar vantaði víðtæka afstöðu, skilning á því hversu ein- stakt tækifæri gafst og svo loks hugrekki, ábyrgðartilfinningu og pólitíska festu, sem er nauðsynleg til að leysa svo lífsmikilvæg og flók- in vandamál. Þeir voru í sömu spomm, sem eru ekki í samræmi við staðreyndimar í dag. Þar var ég spurður þeirra spum- inga, sem ég er spurður hér: I hverju teljið þér að sé fólgin ástæð- an fyrir þessari hegðun bandarísku sendinefndarinnar á fundinum í Reykjavík? Ástæðumar eru margar — hlutlægar og óhlutlægar — en aðalatriðið er að forysta þessa mikla lands á allt sitt undir hergagnaiðn- aðinum, undir fjölmörgum auð- hringum, sem hafa gert vígbúnað- arkapphlaupið að viðskiptum og gróðauppsprettu, að lífsviðurværi sínu. Mér finnst að Bandaríkjamenn geri tvær meginvillur í mati sínu á ástandinu. Önnur er taktísk. Þeir gera ráð fyrir að Sovétríkin muni fyrr eða síðar sætta sig við tilraunir til að koma aftur á bandarísku einræði, muni samþykkja að takmarka og fækka aðeins sovéskum vígbúnaði. Gera það vegna þess að þau hafi meiri áhuga á samningum um vígbúnaðartakmarkanir en Banda- ríkin, að því er látið er í veðri vaka. En þetta er reginvilla. Og það er best fyrir Bandaríkin að losa sig sem fyrst við hana. Hin villan er strategísk. Banda- ríkin ætla sér að þreyta Sovétríkin í efnahagslegu tilliti með því að koma á kapphlaupi á sviði geimbún- Peningamarkaður GENGIS- SKRÁNING Nr. 196 - 16. október 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,090 40,210 40,520 St.pund 57,750 57,923 58,420 Kan.dollari 28,849 28,935 29,213 Dönskkr. 5,3921 5,4082 5,2898 Norskkr. 5,5194 5,5359 5,4924 Sænsk kr. 5,8930 5,9106 5,8551 Fi. mark 8,3054 8,3302 8,2483 Fr.franki 6,2016 6,2201 6,0855 Belg. franki 0,9771 0,9800 0,9625 Sv.franki 24,8112 24,8855 24,6173 Holl. gyllini 17,9727 18,0265 17,5519 V-þ. mark 20,3162 20,3770 19,9576 ít.lira 0,02935 0,02943 0,02885 Austurr.scb. 2,8873 2,8959 2,8362 PorL escudo 0,2755 0,2764 0,2766 Sp.peseti 0,3059 0,3068 0,3025 Jap.yen 0,26016 0,26094 0,26320 Irsktpund 55,240 55,405 54,635 SDR(Sérst.) 49,0187 49,1651 49,0774 ECU, Evrópum. 42,2849 42,4115 41,6768 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn....... ......... 9,00% Útvegsbankinn.................8,00% Búnaðarbankinn....... ...... 8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn..... ....... 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% SparísjóAsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn....... ....... 9,00% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 12,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 11,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............. 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankínn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn....... ....... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,50% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ...... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ...... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að vextir verði ekki laegri. Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn....... ..... 3,00% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn........ ...... 4,00% Samvinnubankinn...... ....... 4,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1 )........... 3,00% Eigendur ávisanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæöu á reikningi sinum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desemþer 1986. Safnlán - heimilislán - IB-tán - piúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn................ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 5,00% Iðnaðarbankinn................ 5,25% Landsbankinn.................. 5,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 5,25% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn................ 9,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn...................9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% aðar. Þeir vilja koma okkur í sem flest vandræði, þar á meðal á fé- lagslega sviðinu, hvað lífskjör varðar, vilja vekja óánægju meðal þjóðarinnar með forystu landsins og stefnu hennar. Þeir hafa einnig í huga að takmarka möguleika Sov- étrílq'anna í efnahagslegu tilliti við hin sósialísku lönd og önnur lönd. Þeir hafa ekki áhuga á því að skoða gaumgæfílega þær breytingar, sem eiga sér stað í landi okkar og kom- ast að viðeigandi niðurstöðu fyrir sig og stefnu sína. Þama er einnig fyrir hendi önnur ósk. Það er að viðhalda hinu mikla stigi vígbúnaðar, halda áfram spennunni í heiminum og þama eru Bandaríkin að vonast til þess að tryggja sér traust eftirlit með bandamönnunum, halda áfram að arðræna þjóðimar f þróunarlöndun- um. Það er auðvitað erfitt að sjá fyrir allar afleiðingar slíkrar stefnu til langframa. En við vitum nú þeg- ar að hún gefur engum neitt, getur ekki haft neitt jákvætt í för með sér. Ekki heldur fyrir Bandaríkin. Áður en ég flutti þetta ávarp, las ég yfirlýsingu bandaríska forsetans um Reykjavíkurfundinn. Ég tók eftir því að forsetinn segist hafa lagt til allar þær tillögur sem til umræðu vom. Nú hvað með það. Þessar tillögur hafa greinilega verið svo eftirsóknarverðar fyrir Banda- rílqamenn og þjóðir heimsins að það Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 3,50% Landsbankinn....... ........ 3,50% Samvinnubankinn............. 3,50% Sparisjóðir................. 3,50% Útvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn.... ....... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 9,00% Landsbankinn................ 8,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir................. 8,50% Útvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn............ 7,50% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarlán i islenskum krónum......... 15,00% í bandarikjadollurum........ 7,75% i sterlingspundum......... 11,25% i vestur-þýskum mörkum.... 6,00% íSDR.........................7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2V2 ár............... 4% Ienguren2’/2ár................. 5% Vanskilavextir................ 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggöum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaöa. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lauslr til útborgunar í 6 mánuöi. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar var hægt að leyfa sér slík klókindi. Metorðagimdin situr ekki í fyrir- rúmi hjá okkur. En það er mikil- vægt að fólk fái réttar upplýsingar um fundinn í Reykjavík. Hvað verður svo? Ég sagði þegar á blaðamannafundinum, að það starf, sem unnið var fyrir fundinn og þar á staðnum, hefði ekki verið til einskis. Við höfum hugleitt margt í þessu sambandi og skoðað margt. Við höfum hreinsað leiðina til þess að beijast enn betur fyrir friði og afvopnun. Við erum lausir við ógöngur, smáatriði og fleira, sem hefur vafíst fyrir á þessu mikil- væga sviði. Við vitum hvar við stöndum, við skiljum hvaða möguleikum við bú- um yfír. Undirbúningurinn fyrir fundinn í Reykjavík varð til þess að mótaður var af okkar hálfu nýr grundvöllur, djarfur grundvöllur, sem eykur horfúmar á endanlegum árangri. Hann er í samræmi við hagsmuni þjóðar okkar og þjóð- félags á nýju stigi í sósíalískri þróun. Þessi grundvöllur er í sam- ræmi við hagsmuni allra annarra landa og þjóða og verðskuldar þess vegna traust. Við emm sannfærðir um að hann mun hljóta skilning í mörgum heimslöndum og meðal hinna ýmsu fulltrúa almennings og stjómmálamanna. Ég held að mjög margir í heimin- um, þar á meðal menn við stjóm- hafa verið á undangengnu og liðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjóröunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán- uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á árí. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,75% eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaöa bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða völinn, hljóti og geti dregið alvarlegar ályktanir af fundinum í Reykjavík. Allir verða að hugsa sig um einu sinni enn, fínna út hvað er um að ræða, hvers vegna svo markvissar aðgerðir í átt til kjam- orkuvopnalauss heims, til almenns öryggis, gefa ekki gagnlega niður- stöðu. Mig langar til að vona að forset- inn geri sér skýrar og betur grein fyrir skilgreiningu okkar í dag, fyr- ir fyrirætlunum Sovétríkjanna, möguleikum og skorðum í afstöðu Sovétríkjanna. Betur og nánar, vegna þess að herra Reagan fékk frá fyrstu hendi útskýringar á raun- hæfum skrefum okkar í átt til stöðugleika og betra ástands á al- þjóðavettvangi. Það er greinilegt að bandaríska forystan þarf á umhugsunartíma að halda. Við erum raunsæismenn og ger- um okkur grein fyrir því að málefni, sem hafa um langt skeið, jafnvel um áratuga skeið, ekki verið leyst, verða varla leyst á einu augnabliki. Við eigum að baki mikla reynslu í því að leysa málin með Banda- ríkjunum. Við vitum hversu breyti- legt veðrið er á utanríkisvettvangi, hversu sterkir og áhrifaríkir óvinir friðarins handan hafsins eru. Þetta er ekkert nýtt í okkar augum og kemur okkur ekki á óvart. Við látum ekki hugfallast, við bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11 % vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóðs- bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað- arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur verið greint frá. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð i senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lí f eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóösféiagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1986 er 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Mið- að er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavíaitala fyrir október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. . Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kiörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir,Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.