Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 Frábær ítölsk hönnun og vönduð smíði eru einkennismerki fyrir MAROCCHI haglabyss- ur. m DetðtMð Nóatúni 17, K)5Reykjavik Simi 91-84085 Lensidælur smábáta meö og án flot- rofa. 12 og 24 volt. Einnig vatnsdælur (brunndælur) fyrir sumarbústaöi, til aö dæla úr kjöllurum o.fl. 220 volt. Mjög ódýrar. Atlas hf Borgartún 24, si'mi 621155 Pósthólf 493 — Reykiavík WAGNER- sjálfstýringar m'mj Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiösluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Háþrýstislöngur og tengi. Atlashf Borgarún 24, si'mi 621155. Pósthólf 493 — Reykjavik. Bladburðarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Barónsstígur Kársnesbraut 2-56 Bergstaðastræti Grettisgata 2-36 o.fl. Mávahlíð 1-24 Samtún Dave kemst í feitt Dave Lee Roth ekki afbaki dottinn M*reir muna eflaust eftir grallaranum Dave Lee Roth, sem eitt sinn var söngvari banda- rísku hljómsveit- arinnar Van Halen, en sleit sambandi við þá félaga og heflir spjarað sig vel síðan. Má nefna að hann sló hressijega í gegn hér á íslandi með hinum eldfjör- uga jazz-slagara Just a Gigolo og aftur nú um dag- inn með laginu I’m Easy. Síðar- nefnda lagið er á nýju plötunni hans, Eat’em And Smile, en vegna útgáfu hennar var gert myndband með aðförunum, sem sjá má á með- fylgjandi mynd- um. Dave er ekki sérlega hefðbundinn í útliti dags daglega... en með nokkrum breytingum... Sköpunarverkið fullkomnað og Baróninn af Las Vegas er til í slaginn. má gera skelfilegustu hluti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.