Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridssamband Vesturlands Undankeppni Vesturlandsmóts í sveitakeppni verður haldin á Akra- nesi 8.-9. nóvember nk. Spilaðir verða 14 —32ja spila leikir (eftir þátttöku) allir við alla nema í því tilfelli að fleiri sveitir en 12 skrái sig til leiks. Þá verða spilaðir 7 20 spila leikir eftir Monrad-fyrirkomu- lagi. 4 efstu sveitimar úr undan- keppninni leika svo til úrslita um Vesturlandsmeistaratitilinn 7. febr- úar 1987. Þetta mót er opið öllum bridsspil- urum á Vesturlandi og þurfa þátttökutilkynningar að hafa borist fyrir 2. nóvember í síma 1080 (Ein- ar). Núverandi Vesturlandsmeistarar í sveitakeppni er sveit Þórðar Elías- sonar, Akranesi, en með honum spiluðu Alfreð Viktorsson, Bjami Guðmundsson og Karl Alfreðsson. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Starfsemi deildarinnar hófst 29. september með eins kvölds tvímenningskeppni, 24 pör mættu til leiks. Sigurvegarar urðu Viðar Guð- mundsson og Amór Ólafsson. Mánudaginn 6. okt. hófst aðal tvímenningskeppni félagsins (5 kvöld) (32 pör). Staða efstu para eftir 2 umferðin Þórarinn Ámason — Ragnar Bjömsson 442 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 410 Birgir Magnússon — Bjöm Björnsson 398 Friðjón Margeirsson — ValdimarSveinsson 396 Sigurbjöm Ármannsson — Helgi Einarsson 396 Viðar Guðmundsson — Amór Ólafsson 394 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 394 Þorsteinn Þorsteinss. — Sveinbjöm Axelsson 392 3. umferð verður spiluð mánu- daginn 20. okt. í Ármúla 40. Keppni hefst stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Hornafjarðar Þá er fyrstu lotu í innbyrðis styrkleikakeppni spilara á Höfn í Homafirði lokið og komið í ljós hverjir verða sendir til að leggja að veili atvinnumennina á norðan- verðu Austurlandi í Austurlandství- menningi sem fram fer upp úr næstu mánaðamótum. Lokastaðan varð þessi (Meðalskor 330). Jón Skeggi Ragnarsson — Baldur Kristj ánsson 401 Birgir Bjömsson — Kristinn Ragnarsson 350 Ámi Stefánsson — Jón Sveinsson 343 Jón Gunnar Gunnarsson — Kolbeinn Þorgeirsson 343 Ami Hannesson — ' Guðbrandur Jóhannsson 341 Gestur Halldórsson — Sverrir Guðmundsson 341 Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Þremur kvöldum af fimm er lok- ið í hausttvímenningnum og urðu úrslit þessi sl. miðvikudag: A-riðill: Snorri Guðmundsson — Friðjón Guðmundsson Ólína Kjartansdóttir — Guðmundur Guðjónsson B-riðUI: 191 183 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 207 Lovísa Eyþórsdóttir — Ester Valdimarsdóttir 189 Meðalskor 156 Staðan í mótinu: Snorri Guðmundsson — Friðjón Guðmundsson 557 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 542 Ólafur Ingvarsson — JónÓlafsson 232 Kári Siguijónsson — Garðar Sigurðsson 509 Lovísa Eyþórsdóttir — Ester V aldimarsdóttir 189 Næsta spilakvöld er á miðviku- daginn kl. 19.30 í Ford-húsinu Bridsdeild Rangæinga- félagsins Eftir tvær umferðir í tvímenn- ingnum er staða efstu para þessi: Helgi Straumfjörð — Þorvaldur Insland 262 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 252 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 242 Gunnar Helgason — Arnar Guðmundsson 239 Næsta umferð verður spiluð 22. október í Ármúla 40. baráttumál Jón Magnússon hefur sett fjögur baráttumál á oddinn í pólitísku starfi sínu á undanförnum árum: 0 Lægravöruverð. 0 Réttlátt skattakerfi. 0 Jafn kosningaréttur. 0 Ný atvinnustefna. Af þessum ástæðum er í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins kosið um fleira en menn - barátta Jóns Magnússon- ar snýst um málefni. ástæður Það eru einkum fjórar ástæður fyrir framboði Jóns Magnússonar í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins, -og um leið fjögur góð tilefni til stuðnings við hann! 0 öflugt pólitískt starf innan Sjálf- stæðisflokksins í langan tíma. 0 Ákveðnar skoðanir, og marg- sannaður vilji til þess að berjast fyrir þeimafstaðfestu. 0 Krefjandi rödd nýs tíma sem eflir þingflokkinn og styrkir Sjálf- stæðisflokkinn. starfssvið Jón Magnússon byggir framboð sitt í prófkjörinu á víðtækri reynslu og fjöl- þættu starfi á iiðnum árum. Fjögurdæmi: 0 Ótal félags- og trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn. 0 Formaður Neytendasamtak- anna í langan tíma. 0 Formaðurstjórnarlðnlánasjóðs. 0 Sjálfstæður rekstur lögmanns- stofu í Reykjavík. ár á þingi [ prófkjörinu getum við haft áhrif á starf þingflokks Sjálfstæðisflokksins og störf Alþingis næstu fjögur árin. Með því að velja Jón Magnússon í 4. sætið tryggjum við honum öruggan sess á þingi - og frísklegri fjögur ár en ella. 0 Brýn mál sem varaþingmaðurinn k Jón Magnússon hefur þegar hreyft við á þingi, - en eru öll óafgreidd. STYRKJUM SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN i styðjum Jón Magnússon í ■. sætið Stuðningsmenn Kosningaskrifstofa Jóns Magnússonar er á horni Vitastígs og Skúlagötu. Opiö kl. 13-21 daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.