Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Milliveggir Raðveggir í íbúðina, skrifstofuna og lagerinn. Fjalar hf„ sími 96-41346. Söluskrifstofa Bíldshöföa 19, sími 672725. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Múrvinna - viðgerðir og fl. Svavar Guðni, múrarameistari, sími 71835. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &. fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. I.O.O.F. 1 = 16810178V2 = 9.II UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 17. okt. kl. 20.00 Tunglskinsganga í Valaból. Létt ganga um Valaból og Helgadal hjá Kaldárseli. Áð við kertaljós í Músarhelli. Mætiö vei í fyrstu tunglskinsgöngu vetrarins. Verð 250 kr, fritt f. börn. Óbyggðaferð um veturnætur, helgarferð 17.-19. okt. Brottför föstud. kl. 20.00 skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sunnudagsferð 19. okt. Kl. 13.00 Slunkaríki - Lónakot. Skoðað verður hið sérstæða Slunkaríki og gengið um strönd- ina hjá Lónakoti og Óttarsstöð- um. Takið þátt i hollri og frískandi útivist. Verð 300 kr, fritt f. börn m fullorðnum. Brott- för frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Víkingur, fulltrúaráð Fundur verður haldinn laugar- daginn 18. okt. nk. kl. 2 i Þjóð- leikhúskjallaranum. Áríöandi mál á dagskrá. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 19. október Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Trölladyngja. Ekið að Höskuld- arvöllum og gengið þaðan á Trölladyngju (létt ganga). Hösk- uldarvellir munu vera stærsta samfellda graslendi Gullbringu- sýslu. Rétt hjá Höskuldarvöllum er ein af mörgum eldborgum á Reykjanesskaganum. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiö- ar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Feröafélag Islands. Frá Guöspeki- fólaginu Áakriftarsími Ganglera er 39573. I kvöld kl. 21.00 flytur Haraldur Erlendsson erindi: Um forn- egypta. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Menningarsjóður Norðurlanda Hlutverk Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norrænni samvinnu á sviði menn- ingarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menning- arstarfemi. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag styrk- veitinga úr sjóðnum eru birtar í Lögbirtinga- blaðinu. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóðsins: Nordisk kulturfond, Nordisk ministerrads sekretariat, St. Strandstræde 18, DK-1255 Köbenhavn K (sími: (1) 11 47 11), svo og í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Suðureyrar- hrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og að- stöðugjöldum til sveitarsjóðs, álögðum 1986, ásamt hækkunum fyrri ára. Ennfremur úrskurðast lögtök fyrir vatns- skatti skv. mæli, byggingaleyfisgjöldum skv. 9. gr., sbr. 30. gr. laga nr. 54/1978, leyfis- gjöldum skv. 9.2. gr. byggingarreglugerðar nr. 292/1979, sbr. reglugerð nr. 164/1982. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa á kostnað gerð- arþola en ábyrgð gerðarbeiðanda hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 8. október 1986. Gólfefni á íþróttahús Tilboð óskast í lagningu íþróttagólfa í íþrótta- hús íþróttakennaraskóla ísjands, Laugar- vatni og íþróttamiðstöð á Húsavík. Gólf á Laugarvatni eru um 1700 fm og um 1520 fm á Húsavík. Verkunum skal að fullu lokið 15. febrúar 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 14. nóvember 1986 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAÍ'.IUNI 7 SIMI VuHAA Óskað er tilboða vegna kaupa á eftirtöldum vöruflokkum árið 1987 vegna Innkaupa- nefndar sjúkrahúsa: Bleiur (dag — nætur — barna) WC — pappír Eldhúsrúllur Miðaþurrkur Pappír (rúllur) á skoðunarbekki Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, á kr. 300. — hver flokkur. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Mýrasýsla Almennur fundur sjólfstæðisfólks verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Borgarbraut 1, laugardaginn 18. október kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á aukafund kjördæmisráðs. 2. Önnur mál. Stjómir félaganna. HFIMDALl.UR Opið hús Næstkomandi föstudagskvöld, þann 17. október kl. 21.30, hyggjast ungir sjálfstæðismenn eiga huggulega kvöldstund I Neðri deild Val- hallar, Háaleitisbraut 1. Hinar heimsfrægu „léttu veitingar" veröa á boðstólum og létt tónlist mun óma um sali eitthvað fram eftir nóttu. Sérstakir gestir kvöldsins verða þau Geir H. Haarde, Sólveig Péturs- dóttir og Vilhjálmur Egilsson, ungir frambjóðendur i prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins. Allt ungt sjálfstæöisfólk er velkomlö, og nýir félagar sérstaklega hvattir til að mæta — eldhressir. Stjórn Heimdallar. Austurlandskjördæmi prófkjör Sjálfstæðisflokksins 31. okt. og 1. nóv. 1986. Prófkjör um val frambjóðenda ó lista Sjálfstæðisflokksins i Austur- landskjördæmi við næstu alþingiskosningar fer fram föstudaginn 31. okt. og laugardaginn 1. nóv 1986. Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa: a. Allir tullgildir telagsmenn sjálfstæðisfélaganna i kjördæminu sem þar eru búsettir og náð hafa 16 óra aldri prófkjörsdagana. b. Þeir stuöningsmenn Sjálfstæðisfiokksins sem eiga kosningarétt i kjördæminu og undirríta inntökubeiðni í sjálfstæðisfélög í kjör- dæminu fyrir lok kjörfundar eða undirrita stuöningsyfiríýsingu við Sjálfstæðisflokkinn samhliða þátttöku i prófkjörínu. Utankjörstaöaatkvæðagreiösla hófst 16. október og fer fram á hverj- um kjörstað eftir nánara samkomulagi viðkomandi kjörstjómar. Utankjörstaðakosning er ætluð þeim sem fjarverandi veröa prófkjörs- dagana eða geta ekki kosið þó af öðrum ástæðum. Kjörskrá liggur frammi hjá formönnum kjörstjórna sem jafnframt veita allar nánari uppl. um prófkjörið. Kjörstjómir og formenn þeirra eru á eftirtöldum stöðum: Vopnafjörður Helgi Þórðarson, sími 97-3285 Jökuldalshreppur Vilhjálmur Snædal, sími 97-1060 Egilsstaðir Guömundur Steingrímsson, sími 97-1433 Borgarfjörður Sigmar Ingvarsson, sími 97-2959 Seyðisfjörður Sigurður Magnússon, sími 97-2216 Norðfjörður Ágúst Blöndal, sími 97-7139 Sigurbjörg Eiriksdóttir, simi 97-7115 Eskifjörður Svanur Páisson, simi 97-6394 Skúli Sigursson, sími 97-6152 Reyðarfjörður Sigurður Aðalsteinsson, símar 97-4350 og 97-4199 Fáskrúðfjörður Tryggvi Karelsson, sími 97-5150 Ægir Krístinsson, sími 97-5186 Breiðdalsvík Baldur Pálsson, sími 97-5654 Skafti Ottesen, sími 97-5770 Stefán Stefánsson, sími 97-5658 Höfn Sigþór Hermannsson, simi 97-8744 ATKVÆÐASEÐILL f PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐISMANNA f AUSTURLANDSKJÖRDÆMI 31. OKT. - 1. NÓV. 1986. O Hrafnkell Jónsson Eskifirði □ Kristinn Pétursson Bakkafirði □ Laufey Egilsdóttir Fellabæ O Pétur Stefánsson Reykjavík □ Rúnar Pálsson Egilsstöðum (§) □ Sverrir Hermannsson Reykjavik 55) j—| *t*_Á • t i •• / Tryggvi Árnason Höfn O Dóra Gunnarsdóttir Fáskrúðsfirði'" O Egill Jónsson Hornafirði o Einar Rafn Haraldsson Egilsstöðum ATHUGIÐ. Kjósa skal 5 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri, skal það gert með því að setja TÖLUSTAF fyrir framan nafn frambjóð- anda í þeirri röð, sem viðkomandi óskar eftir, að frambjóðandi skipi á endanlegum framboðslista. Auk ofangreindra kjörstaða fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram á þessum stöðum: Akureyri Skrifstofu Sjálfstœðisflokksins Kaupvangi við Mýrarveg, símar 96-21504 og 96-22199. Reykjavík Skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, fró kl. 9.00-17.00. Sími 91-82900. Prófkjörsnefnd kjördæmisróðs Sjálfstæðis- fíokksins i Austurlandskjördæmi, Tjamarbraut 13, Egilsstöðum, sfmi 97-1217, pósthólf 123, 700 Egilsstaðir. Þorsteinn P. Gústafsson, Ásgrímur Þór Ásgrimsson, Sigurður Ananiasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.