Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 19 Prófkjör \TMAN eftir Rúnar Guðbjartsson Baráttan við vímuna hefur á marg- an hátt gengið vel hér á landi, og hefur það vakið heimsathygii. Það meðferðarform sem notað er hér á landi er í engu frábrugðið því sem Bandaríkjamenn nota, samt tel ég árangurinn betri hjá okkur, eina af ástæðunum fyrir því tel ég smæð íslensku þjóðarinnar, hér týnist eng- inn í maruihafmu eins og gerist meðal milljónaþjóða. Arangurinn sem næst verður strax sýnilegri öllum sem vilja sjá hann. En betur má ef duga skal. Sann- leikurinn er sá, að þrátt fyrir þennan góða árangur eru dómskerfíð og fangelsin meira og minna upptekin vegna refsimála, sem framin hafa verið í vímu. Sárast er, að þetta er mest ungt fólk sem þama á í hlut, ungt fólk með framtíðarvonir og mikla hæfíleika, en víman hefur kom- ið þeim um koll og mörg verða örkumla á líkama eða sál og oft hvorutveggja. Mörg deyja. Félög fatl- aðra fá 2,5 milljón króna arf NÝLEGA barst Blindravinafé- lagi íslands, Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og Styrktar- félagi vangefinna arfur eftir Kristbjörgu Ingólfsdóttur, Fram- nesvegi 16, Reykjavík, að upphæð tæpar 2,5 milljónir króna, sem skiptist jafnt á milli félaganna. Kristbjörg heitin var fædd 2. des. 1899 og andaðist i Reykjavík 16. ágúst sl. Þessi gjöf er gefín til minningar um foreldra Kristbjargar þau Elísa- betu Jónsdóttur, fædd 16. sept. 1861, dáin 15. okt. 1929 og Ingólf Kristjánsson, fæddur 19. júní 1865, dáinn 29. janúar 1963 og systur Kristbjargar, Helgu Ingólfsdóttur fædd 9. nóv. 1895, dáin 5. des. 1970. Félögin meta mikils þessa góðu fjög og þann hlýhug, sem henni fylgir. Gjöfín mun styrkja starfsemi félaganna verulega, en markmið þeirra allra er að búa í haginn fyr- ir fatlað fólk. Hvað er til ráða. Öll okkar lög á þessu sviði eru nokkuð gömul og taka þar af leiðandi ekki tillit til, hversu mörgum einstaklingum er hægt að bjarga, ef þeir komast í meðferð við vímuvandanum, því fyrr því betra. Bandarílgamenn hafa í æ ríkari mæli tekið upp þá stefnu að dæma menn í meðferð frekar en í fangelsi, eða svipta þá réttindum á ýmsum sviðum, og hefur þetta gefíst mjög vel. Rúnar Guðbjartsson Ég tel að við eigum að fara að dæmi Bandaríkjamanna, okkar fá- menna þjóðfélag má ekki við því að tapa einum einasta manni í gröf vímunnar. Að lokum langar mig að enda þessa hugieiðingu mína með erindi úr ljóði eftir Jóhannes úr Kötlum, hann var að vísu að yrkja um berkl- ana en það á jafnvel við í dag í baráttunni við vímuna. Vott land er stórt en lítil þjóð; vér leggjum fé í sparisjóð, en gulli dýrra, orðum æðra er æskublóð með Ijóma sinn frá lífsins gióð. Þá feigðargustur fer um rann og fólva slær á ungan mann, þá fyrst - þá fyrst vér sjáum gálfan sannleikann vér megum ekki missa hann. Höfundur er flugstjórí. Martin Ber- kof sky á tón- leikum í Boston - til styrktar byg'gingn tónlistarhúss á Islandi NÆSTKOMANDI sunnudag, 19. október, mun Martin Berkofsky, píanóleikari, halda tónleika í Boston og mun ágóði þeirra renna til styrktar byggingu tón- leikahúss á Islandi. Á efnis- skránni er eingöngu tónlist eftir Franz Liszt. Þrír aðilar standa að þessum tón- leikum: Hungarian Society í Massachusetts, Austrian-American Association og Harvard Depart- ment of Germanic and Scandina- vian Language and Litérature. Heiðursgestur á tónleikunum verða Marshall og Pamela Bre- ment, fyrrverandi sendiherrahjón Bandaríkjanna í Reykjavík, auk fulltrúa sendiráða Norðurlandanna. Martin Berkofsky hefur sýnt þessu málefni mikinn áhuga og haldið styrktartónleika hér heima, og ennfremur rennur ágóði af sölu hljómplötu hans til byggingarinnar. fstæðisflokk Þegar menntun, reynsla og þekking á þjóðmálum fara sam þá er auðvelt að velja Já ttr **W&*$K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.