Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j
Rafvirkjar
— vélvirkjar
Okkur vantar 2-3 rafvirkja sem fyrst, fjöi-
breytt vinna, góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, Friðþjófi Frið-
þjófssyni, vinnusími 94-3092, heimasími
94-4795.
Einnig vantar okkur mann til viðhalds og
uppsetninga á kælikerfum.
Upplýsingar hjá verkstjóra, Steinari Vil-
hjálmssyni, vinnusími 94-4599, heimasími
94-4547.
Póllinn hf.
ísafirði.
SRAR
Sölumaður
Spar á íslandi þarf að bæta við fólki í sölu-
deild sína.
Leitað er eftir hressu ungu fólki sem er til-
búið að leggja á sig mikla vinnu og á gott
með að umgangast aðra.
Áhugasamir sendi upplýsingar um fyrri störf,
menntun, meðmæli og annað sem máli skipt-
ir til Sund hf. P.O Box 10001, 130 Reykjavík.
Með allar upplýsingar verður farið með sem
trúnaðarmál.
Vantar
dreifingaraðila
Óskum eftir að komast í samband við dreif-
ingaraðila á Norðurlandi og Austurlandi. Við
flytjum inn mikið úrval af sælgæti ásamt
öðru.
Þeir sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma-
númer á augldeild Mbl. fyrir 25. okt. merkt:
„Beggja hagur — 1955“.
Apótek
Lyfjafræðingur — eða aðstoðarlyfjafræðingur
óskast — evt. í hlutastarf eða sem vikar.
Apótek — Norðurbæjar
Hafnarfirði
Meiraprófsbílstjóri
37 ára maður, vanur akstri stærri bifreiða,
óskar eftir vinnu strax.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„Traustur — 5779“.
Sjúkraþjálfarar
Staða sjúkraþjálfara við Sjúkrahús Akraness
er laus frá 1. janúar 1987.
Húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari
sjúkrahússins.
Sjúkrahús Akraness.
Ef þú hefur reynslu
og þekkingu á sviði
markaðsmála
og vilt takast á við ný verkefni á þessu sviði
skaltu lesa auglýsingu frá okkur sem birtist
hér á síðu Morgunblaðsins næstkomandi
þriðjudag.
ATTKhf
AUGLÝSINGASTOFA
KRISTÍNAR
Framtíðarstörf
Á rafeindaverkstæði
Við óskum eftir rafeindavirkja eða manni með
sambærilega menntun til starfa á rafeinda-
verkstæði okkar. Starfið felst í uppsetningu
og viðhaldsþjónustu á tölvuvogum, pökkun-
arvélum o.fl. Starfsaðstaða er góð við hlið
og undir stjórn rafeindavirkja með mikla
starfsreynslu.
Upplýsingar gefur Ingi R. Árnason í síma
671900.
í prentsal
Okkur vantar einnig aðstoðarmenn í prent-
un. Starfið felst í að aðstoða prentara við
keyrslu prentvéla. Möguleiki er fyrir góðan
mann að komast á námssamning síðar.
Upplýsingar gefur Gunnar Eymarsson í síma
672338.
1’lasÉiMB lil*
Fóstrur
Laus störf við barnaheimilið Bestabæ,
Húsavík.
Umsóknarfrestur til 25. október.
Upplýsingar í síma 96-41255.
Dagvistarstjóri.
Utgerðarmenn
Óskum eftir að taka á leigu gott togskip til
úthafsrækjuveiða í lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar í síma 94-3464 (vinnusími) eða
94-3280 (heimasími).
Rafvirki
eða rafvélavirki
óskast. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma
92-2828 eða 92-2218.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Plastvél til sölu
Plastvél til framleiðslu á brúsum, frá 2,5 til
10 lítra, er til sölu.
Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 26. okt.
merkt: „J - 5560“.
Útgerðarmenn
Skipstjórar
Til sölu er fiskilína 6 og 6,5 mm. Lítið notuð.
Upplýsingar í síma 94-2592.
Matvælaframleiðendur
Vegna breyttrar starfsemi höfum við til sölu
eftirgreind tæki:
Sem nýja Hobart kjötsög, verð kr. 100 þús.
Vacuum pökkunarvél ásamt dælu, verð kr.
120 þús.
Strömmen 35 lítra farsvél, verð kr. 80 þús.
Einnig er til sölu sérstakt pökkunarborð og
lokunarvél fyrir plastpoka.
ísfiskur sf.,
símar 44680 og 46715.
Til leigu
140 fm efri hæð og geymsluris í Vogahverfi.
Hægt að nýta á margvíslegan hátt undir fé-
lagsstarfsemi eða atvinnurekstur.
Upplýsingar í síma 33444.
Seltjarnarnes — 1700 f m
Til leigu eða sölu 1700 fm iðnaðar-, skrif-
stofu- eða lagerhúsnæði á besta stað á
Seltjarnarnesi. Húsnæðið verður laust eftir
1-2 mánuði.
Upplýsingar í síma 612060 á skrifstofutíma.
Sjálfstæðisfólk
Rangárvallasýslu
Stjórnir sjálfstœðisfólaganna og fulltrúaráðsins í Rangárvallarsýslu
boða til fundar I Hellublói mánudaginn 20. október nk. kl. 21.00.
Fundarefni: Kosning fulltrúa til að taka þátt í skoðanakönnun um
skipun framboðslista við næstu alþingiskosningar.
Isfirðingar
Fylkir FUS á isafirði heldur aöalfund sunnudaginn 19. október nk.
kl. 20.30. Fundurinn fer fram í húsakynnum Sjálfstæðisflokksins í
Hafnarstræti 12, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Venuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Fylkir FUS
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs um skipan framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins i Reykjavík við næstu alþingiskpsningar fer fram á
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, i dag, föstu-
dag 17. október, frá kl. 9.00-21.00.
Utankjörstaðakosning er þeim ætluð sem fjarverandi verða úr borg-
inni prófkjörsdaginn 18. október nk. eða geta ekki kosið þá af öðrum
ástæðum.
Yfirkjörstjóm Sjálfstœðisflokksins
i Reykjsvik.
Akureyringar og
nærsveitamenn
Nú hefjum við öflugt félagsstarf með opnu húsi laugardaginn 18.
október. Að loknu prófkjöri höfum við „opiö hús“ með tilheyrandi
glans i húsnæði flokksins f Kaupangi v/ Mýrarveg. Upp með próf-
kjörsstuöið og mætum öllu i dúndrandi stuöi og tökum lagið við
undirleik „Nótnaboxara".
Allt sjálfstæðisfólk velkomiö.
Vörður FUS.