Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 48
 48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 Réttur Margrét Þorvaldsdóttir Sagt er, Tíminn er það sem við gim- umst mest — en eyðum verst. Matseld meðfylgjandi kjúkl- ingaréttar sparar tíma. Hann er góður og þar að auki ódýr á með- an kjúklingar eru á útsölu. Þetta er kjúklingur bakaður með appelsínusósu (fyrir6) 1 stór Iqúklingur, 2 msk. matarolía, 1 stór laukur, saxaður, 1 græn paprika, söxuð, V2 tsk. salt, 2 appelsínur, safinn eða 1 bolli appelsínusafi, rifinn börkur af einni appelsínu, '/2 bolli vatn, 2—3 tsk. kjúklingakraftur, 1 msk. púðursykur, 1 tsk. salt, malaður pipar, 2 msk. söxuð steinselja eða 1 msk. þurrkuð (parsley), 2 msk. hveiti. 1. Kjúklingurinn er hreinsaður; fítuklumpar eru fjarlægðir og kjúkl- ingurinn síðan skolaður og þerraður vel. 2. Kjúklingurinn er settur á eld- fastan disk og leggir losaðir að hálfu frá búk með hníf, það styttir eldun- artímann. Kjúklingurinn er síðan brúnaður á pönnu eða undir grilli við góðan yfirhita í u.þ.b. 10 mín. 3. Matarolían hituð og er saxaður laukur og paprika látin krauma í feitinni þar til laukurinn er orðinn ljós og mjúkur. Þetta er síðan sett yfir kjúklinginn. Ldfur, fóam og háls sem fylgir með í plastpoka er lagt með í pottinn til að bæta sósuna. 4. Blandað er saman appelsínusafa, rifnum appelsínuberki, púðursykri, vatni og kjúklingakrafti (sem kemur í stað víns), steinselju, salti og pipar og er þetta síðan hitað að suðu. 5. Appelsínublöndunni er síðan hellt yfir kjúklinginn og er lok sett yfir diskinn (eða álpappír) og kjúklingur- inn bakaður í 1 klukkustund. Ausið soðinu öðru hvoru yfir kjúklinginn á bökunartíma. 6. Soðinu af kjúklingnum er hellt pott í gegn um sigti. Kjúklingurinn er settur inn í ofninn aftur og hann látinn þoma á meðan sósan er jöfn- uð. 7. Hveitið er hrært út með appelsínu- safa og síðan hrært út í heitt soðið. Hrærið í á meðan sósan er að þykkna. Bætið við salti ef þarf. 8. Soðinn kjúklingurin er síðan hlut- aður sundur í 8 stykki og er þeim raðað á disk og sósunni hellt yfir. Berið fram með soðnum núðlum eða soðnum gijónum. Snöggsoðnar kartöflur sneiddar niður og brúnaðar í feiti eiga einnig mjög vel við kjúkl- inga sem bomir eru fram í sósu. Einnig grænt soðið grænmeti. Verð á hráefni: 1 kjúklingtir (1500 gr) kr. 360,00 1 laukur kr. 7,50 1 græn paprika kr. 28,00 2 appelsínur kr. 28,70 MX21 TÓNLEIKAR ÍROXZY föstudaginn 17. október og laugar- daginn 18. október frá kl. 22.00 bæði kvöldin. HBH9HH Miðaverð kr. 500r ’ úattáhMh Mundi mótorá afmæli i dag og verður til viðtals á bar númer 2. ■ ,v ' Gestir kvöldsins: Rauðir fletir ROXZY DOKKABÖT mi6neetursviö*nu' Kvöldverður framreiddur frá kl. 19 MatseAill: Villigæsamús með rifsberjasósu. Léttreykt lambalæri með kartöflum. Dauphinoise og Nolly Prat sósu. Grand Marnier frauð. GILDIHF Kr. 424,20 N J O T I I Föstudagur 17. október: Ball á Borginni frá kl. 10 til 3 Laugardagur 18. október: Ball á Borginni frá kl. 10 til 3 Sunnudagur 19. októben Fimmta kvöld danslagakeppninnar Vháú'-'' ák mJp 81m "<33$ 1%. Wm. wi íkm h&m BOHGIiyiVil Mánudagur 20. október: Vísnakvöld. Danska hljómsveit- in Halricks ásamt Gullý Hönnu. Þriðjudag 21. október mun danska jasshljómsveitin Ric- ardos leika fyrir matargesti frá kl. 20 til 22. Miðvikudagur 22. október: Danska jasshljómsveitin Ric- ardos leikur fyrir matargesti frá kl. 20 til 22. Fimmtudagur 23. október: Danska jasshljómsveitin Ric- ardos leikur fyrir matargesti frá kl. 20 til 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.