Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 47 99 Stella í orlofi“ frumsýnd á morgun Venjuleg húsmóðir fer í frí með sænsk- um meðalróna En á hann herjar íslenskt nútímalíf Islenska gamanmyndin, „Stella í orlofi" verður frumsýnd í Austur- bæjarbíói í Reykjavík og í Félags- bíói í Keflavík á morgun, laugardag. Myndin gerist í Reykjavík og nágrenni sumarið 1986. Stella er venjuleg húsmóðir og á þrjú börn með manni sínum Georg, sem rekur ullarfyrirtæki í borginni. Til sög- unnar kemur Salomon Gustavson, sænskur meðalróni, sem leitar til íslands til að fá lækningu á drykkju- vandamáli sínu. Þegar hann er stiginn á íslenska grund, verður hann fyrir því láni að hitta Stellu og fyrir misskilning lendir hann með henni og bömum hennar í or- lofi. Ekki er þetta orlof af rólegra taginu hjá Svíagreyinu, því á hann heijar íslenskt nútímalíf í allri sinni nekt: Lionsklúbburinn Kiddi, bann- aður bjór, ferðamannaokur til sveita, laxeldi, framhjáhald, af- vötnunaræði og aðrir aðskotahlutir, sem ekki verða tíundaðir hér. En Stella R. Löve gerir allt hvað hún getur til að gera honum lífíð sem áfallalausast og ánægjulegast. í myndinni koma fram m.a. Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son, Gestur Einar Jónasson, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Siguijóns- son, Eggert Þorleifsson, Bessi Bjamason, Ása Hlín Svavarsdóttir og margir fleiri. Framleiðandi myndarinnar er Kvikmyndafélagið Umbi sf. Handrit gerði Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndatöku annaðist Jan Pehrson frá Svíþjóð, hljóð nam Martien Coucke frá Belgíu og Kristín Pálsdóttir klippti mjmdina. Leikmynd gerði Halldór Þorgeirsson, tónlist Valgeir Guð- jónsson, framkvæmdastjóri var Ingibjörg Briem og leikstjóri var Þórhildur Þorleifsdóttir. Úr kvikmyndinni „Stella í orlofi" sem f rumsýnd verður á sama tíma í Reykjavík og Keflavík á morgun Sovétríkin: Nýr forseti Vísinda- akadem- íunnar Gury Marchuk var í gær skipað- ur hinn nýji forseti sovésku vísindaakademíunnar, í stað hins 83 ára gamla Anatoly Alexandrov. Marchuk þessi er ungur að aldri, einungis 61 árs gamall. Til þessa hefur Marchuk gegnt formennsku í Vísinda- og tækninefnd ríkisins, en forsæti akademíunnar er æðsti virðingarsess sovéskra vísinda- manna. TASS skýrði frá því að stjóm- málaráðsmaðurinn Yegor K. Ligac- hev hafi mælt með Marchuk, en engin skýring gefín á því hvers vegna Alexandrov hætti. Ligachev er helsti hugmyndafræðingur Kom- múnistaflokks Sovétríkjanna. Alexandrov hefur oft verið þakkað fyrir að Andrei Sakharov hefur ekki verið vi'sað úr akademíunni. Honum vom þó þökkuð mikilhæf stjómunarstörf í þágu sovéskra vísinda. Marchuk er doktor í eðlis- og stærðfræði frá Hásólanum í Leníngrad og hefur vegur hans aukist jaftit og þétt undanfarin ár. Hannvarð félagi í miðstjóminni 1981, en sem forseti Vfsindaakade- míunnar gegnir hann jafnframt ráðherraembætti. Vegna ffölda áskorana mun hln frábæra ásamt stórhljómsveit Gunn- ars Þórðarsonar skemmta { Broadway í kvöld og annað kvöld. Að sjálfsögðu munu þeir leika öll Reykjavíkurlög- in ásamt öðrum gullkomum. MATSEÐILL: KoníakslöguÖ sjávar- réttasúpa Svínahamborgara- hryggur Trifflé. Þetta erskemmtun í algjör- um sérfíokki þarsem R/ó Tríó fersvo sannarlega á kostum ásamt stórhljóm- sveit GUNNARS þórðarsonar. ... . MISSIÐ EKKIAF ÞESSU J71XTGTA A TÆ'lflT?Æ'UT H/J.1 JL 1 JJJjJCLAr SXjMVÆ. Húsið opnar kl. 20.00 á föstudag og laugardag kl. 19. Miðasala og borðapantanir í Broadway virka daga frá kl. 11—19 og 14—17 á laugar- dag. Sími 77500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.