Morgunblaðið - 17.10.1986, Page 39

Morgunblaðið - 17.10.1986, Page 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridssamband Vesturlands Undankeppni Vesturlandsmóts í sveitakeppni verður haldin á Akra- nesi 8.-9. nóvember nk. Spilaðir verða 14 —32ja spila leikir (eftir þátttöku) allir við alla nema í því tilfelli að fleiri sveitir en 12 skrái sig til leiks. Þá verða spilaðir 7 20 spila leikir eftir Monrad-fyrirkomu- lagi. 4 efstu sveitimar úr undan- keppninni leika svo til úrslita um Vesturlandsmeistaratitilinn 7. febr- úar 1987. Þetta mót er opið öllum bridsspil- urum á Vesturlandi og þurfa þátttökutilkynningar að hafa borist fyrir 2. nóvember í síma 1080 (Ein- ar). Núverandi Vesturlandsmeistarar í sveitakeppni er sveit Þórðar Elías- sonar, Akranesi, en með honum spiluðu Alfreð Viktorsson, Bjami Guðmundsson og Karl Alfreðsson. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Starfsemi deildarinnar hófst 29. september með eins kvölds tvímenningskeppni, 24 pör mættu til leiks. Sigurvegarar urðu Viðar Guð- mundsson og Amór Ólafsson. Mánudaginn 6. okt. hófst aðal tvímenningskeppni félagsins (5 kvöld) (32 pör). Staða efstu para eftir 2 umferðin Þórarinn Ámason — Ragnar Bjömsson 442 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 410 Birgir Magnússon — Bjöm Björnsson 398 Friðjón Margeirsson — ValdimarSveinsson 396 Sigurbjöm Ármannsson — Helgi Einarsson 396 Viðar Guðmundsson — Amór Ólafsson 394 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 394 Þorsteinn Þorsteinss. — Sveinbjöm Axelsson 392 3. umferð verður spiluð mánu- daginn 20. okt. í Ármúla 40. Keppni hefst stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Hornafjarðar Þá er fyrstu lotu í innbyrðis styrkleikakeppni spilara á Höfn í Homafirði lokið og komið í ljós hverjir verða sendir til að leggja að veili atvinnumennina á norðan- verðu Austurlandi í Austurlandství- menningi sem fram fer upp úr næstu mánaðamótum. Lokastaðan varð þessi (Meðalskor 330). Jón Skeggi Ragnarsson — Baldur Kristj ánsson 401 Birgir Bjömsson — Kristinn Ragnarsson 350 Ámi Stefánsson — Jón Sveinsson 343 Jón Gunnar Gunnarsson — Kolbeinn Þorgeirsson 343 Ami Hannesson — ' Guðbrandur Jóhannsson 341 Gestur Halldórsson — Sverrir Guðmundsson 341 Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Þremur kvöldum af fimm er lok- ið í hausttvímenningnum og urðu úrslit þessi sl. miðvikudag: A-riðill: Snorri Guðmundsson — Friðjón Guðmundsson Ólína Kjartansdóttir — Guðmundur Guðjónsson B-riðUI: 191 183 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 207 Lovísa Eyþórsdóttir — Ester Valdimarsdóttir 189 Meðalskor 156 Staðan í mótinu: Snorri Guðmundsson — Friðjón Guðmundsson 557 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 542 Ólafur Ingvarsson — JónÓlafsson 232 Kári Siguijónsson — Garðar Sigurðsson 509 Lovísa Eyþórsdóttir — Ester V aldimarsdóttir 189 Næsta spilakvöld er á miðviku- daginn kl. 19.30 í Ford-húsinu Bridsdeild Rangæinga- félagsins Eftir tvær umferðir í tvímenn- ingnum er staða efstu para þessi: Helgi Straumfjörð — Þorvaldur Insland 262 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 252 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 242 Gunnar Helgason — Arnar Guðmundsson 239 Næsta umferð verður spiluð 22. október í Ármúla 40. baráttumál Jón Magnússon hefur sett fjögur baráttumál á oddinn í pólitísku starfi sínu á undanförnum árum: 0 Lægravöruverð. 0 Réttlátt skattakerfi. 0 Jafn kosningaréttur. 0 Ný atvinnustefna. Af þessum ástæðum er í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins kosið um fleira en menn - barátta Jóns Magnússon- ar snýst um málefni. ástæður Það eru einkum fjórar ástæður fyrir framboði Jóns Magnússonar í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins, -og um leið fjögur góð tilefni til stuðnings við hann! 0 öflugt pólitískt starf innan Sjálf- stæðisflokksins í langan tíma. 0 Ákveðnar skoðanir, og marg- sannaður vilji til þess að berjast fyrir þeimafstaðfestu. 0 Krefjandi rödd nýs tíma sem eflir þingflokkinn og styrkir Sjálf- stæðisflokkinn. starfssvið Jón Magnússon byggir framboð sitt í prófkjörinu á víðtækri reynslu og fjöl- þættu starfi á iiðnum árum. Fjögurdæmi: 0 Ótal félags- og trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn. 0 Formaður Neytendasamtak- anna í langan tíma. 0 Formaðurstjórnarlðnlánasjóðs. 0 Sjálfstæður rekstur lögmanns- stofu í Reykjavík. ár á þingi [ prófkjörinu getum við haft áhrif á starf þingflokks Sjálfstæðisflokksins og störf Alþingis næstu fjögur árin. Með því að velja Jón Magnússon í 4. sætið tryggjum við honum öruggan sess á þingi - og frísklegri fjögur ár en ella. 0 Brýn mál sem varaþingmaðurinn k Jón Magnússon hefur þegar hreyft við á þingi, - en eru öll óafgreidd. STYRKJUM SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN i styðjum Jón Magnússon í ■. sætið Stuðningsmenn Kosningaskrifstofa Jóns Magnússonar er á horni Vitastígs og Skúlagötu. Opiö kl. 13-21 daglega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.