Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 21

Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 21 Söluskatturmn er einfald- asta innheimtuformið eftir Gunnar Snorrason í Morgunblaðinu 8. október sl. mátti lesa svargrein Eyjólfs Konráðs Jónssonar við fyrirspum Haraldar Blöndal varðandi virðisaukaskatt. í svari Ejrjólfs kom fram andstaða hans við allar þær skattahækkanir hveiju nafni sem þeim er gefíð. Ey- jólfur bendir á auka skriffínnsku við virðisaukaskattinn, miðað við inn- heimtu söluskattsins. Ég vil láta í ljós ánægju mína við svari þing- mannsins og er honum hjartanlega sammála. Það er ekki nokkur vafí á því að með tilkomu virðisaukaskatts í stað söluskatts eykst skriffinnska mjög mikið. Einnig er það fulivíst að nauðsynjavörur muni hækka sem upphæð skattsins nemur og hef ég heyrt í því sambandi 25% sem er óskiljanlega hátt ef satt er. Mín skoðun er sú að söluskatturinn sé einfaldasta innheimtuformið, en þó aðeins ef undanþágur væm af- numdar. Auðvitað myndu nauðsynja- vömr hækka en aldrei líkt því ef virðisaukaskattur kæmi í stað sölu- skatts. Kaupmenn hafa látið í té ómælda vinnu við innheimtu sölu- skatts í gegnum árin, án þess að fá þá vinnu greidda. Við emm því ekki hressir með að eiga í vændum jafn- vel aukna vinnu við innheimtu þessa nýja skatts. Ég vil beina því til alþingismanna að athuga sinn gang vel áður en þeir samþykkja þessa nýju skatt- heimtu, sem mun stórauka skattbyrði á almenning í landinu, samfara því að stórauka vinnu þeirra sem inn- heimta eiga skattinn. Að lokum þetta: Afnemið undan- þágur á söluskatti og lækkið hann Gunnar Snorrason AÐRIR Háskólatónleikarnir á haustmisseri 1986 verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 29. okt. Örn Magnússon leikur á píanó þijú verk. Þau em prelúdía og fúga í C-dúr eftir Bach, sónata í F-dúr eftir Mozart og Une Barque sur l’ocean eftir Ravel. Tónleikamir heíjast kl. 12.30 og standa í u.þ.b. hálftíma. „Ég vil beina því til al- þingismanna að athuga sinn gang vel áður en þeir samþykkja þessa nýju skattheimtu.“ sem því nemur. Það kemur minnst við almenning og léttir á fyrir þá sem innheimta söluskattinn. Höfundur er kaupmaður í Reykjavík. Öm Magnússon Píanóleikur á há- skólatónleikum IUDO -v Ný byrjendanámskeið hefjast 3. nóv. Þjálfari Þóroddur Þórhallsson. Innritun og uppiýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13—22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. ASEA CYLINDA Þvottavélar og þurrkarar ...eins og hlutirnir gerast bestir: Árangur náinnar samvinnu sænsku neytendastofnunarinnar KONSUMENTVERKET, textilrannsóknastofnunarinnar TEFO og tæknirisans ASEA. Nýsköpun sem fær hæstu einkunnir á upplýstasta og kröfuharðasta markaði heims fyrir árangur, taumeðferð og rekstrarhagkvæmni. ASEA CYLINDA tauþurrkari Skynjar sjálfur hvenær tauið er þurrt, en þú getur líka stillt á tíma. 114 lítra tromla, sú stærsta á markaðin- um. Það þarf nefnilega 2,5 sinnum stærri tromlu til að þurrka í en til að þvo í. Tekur því úr þvottavélinni í einu lagi. Mikið tromlurými og kröftugt útsog í stað innblásturs stytta þurrktíma, spara rafmagn og leyfa allt að 8m barka. Neytendarannsóknir sýna að tauið slitnar ekki né hleypur í þurrkaranum, heldur losnar aðeins um lóna af notkunarslitinu. Pað er kostur, ekki síst fyrir ofnæmisfólk. Sparar tíma, snúrupláss og strauningu. Tauið verður mjúkt, þjált og slétt, og æ fleiri efni eru gerð fyrir þurrkara. Getur staðið á gólfi eða ofan á þvottavél- inni. ASEA CYLINDA er nú eini framleiðandi heimilisþvottavéla á Norðurlöndum. Með stóraukinni framleiðslu og tollalækkun er verðið hagstætt. Og víst er, að gæðin borga sig, STRAX vegna betri og ódýrari þvottar, SlÐAR vegna betri endingar. /rdnix ASEA CYLINDA þvottavélar Þvo best, skola best, vinda best, fara best með tauið, nota minnst rafmagn. Vottorð upp á það. Gerðar til að endast, og í búðinni bjóðum við þér að skyggnast undir glæsilegt yfirborðið, því þar er ekki síður að finna muninn sem máli skiptir: trausta og stöðuga undirstöðu, vöggu á dempurum í stað gormaupphengju, ekta sænskt ryðfrítt krómnikkelstál, SKF-kúlulegur á 35 mm öxli, jafnvægisklossa úr járni í stað sandpoka eða brothætts steins o.fl. Athyglisverð er líka 5-laga ryð-og rispu- vörn, hosulaus taulúga, hreinsilúga, grófsía, sápusparnaðarkerfi með lyktar- og hljóðgildru, ítjórnkerfi með framtíð- arsýn og fjölhraða lotuvinding upp í 1100 snúninga. í baksal verzlunar okkar er nú rýmingarsala á heilum og útlitsgölluðum húsgögnum. Einnig mikið úrval af inni og útihurðum. Garðskálahúsgögn úr furu og reyr. Sófasett og sófaborð, borðstofu- og eldhússett, bókaskápar, hljómtækja- og sjónvarpsskápar, innihurðaflekar, útihurðir, hurðahúnar og höldur o.fl. of.fl. 30-90% AFSLATTUR .BUSTOFN- HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.