Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986
33
AKUREYRI
Lögbannsmálið:
Bitamenn hafa
ekki lagt fram
trygginguna
EIGENDUR Bita sfsem rek-
ur kjúklingastaðinn Crown
Chicken, hafa enn ekki lagt
fram þá fjögurra milljóna
króna tryggingu sem þeir
áttu að gera til að krafa
þeirra um lögbann á hluta-
fjáraukningu í Akri hf. yrði
tekin fyrir.
„Það er erfitt að smala saman
þessarri upphæð því það er búið
að frysta okkar eignir," sagði
Helgi Helgason, annar eigenda
Bita sf., í gær. Akur hf. fór fram
á kyrrsetningu allra eigna Bita
Flugmálaf élagið:
Áhyggjur
af tíðum
éhðppum í
eínkaflugi
Á I>INGI Flugmálafélags
Éslands um Iielgina var
1 samþykkt ályktun þar oem
týst cr áhyggjum vegna
fcíðra óhappa í einkaflugi
«að undanförnu.
„Þingið felur stjóm FMÍ að
leita eftir samstarfi við flug-
málayfírvöld og hlutaðeigandi
aðila við að móta markvissa
stefnu í kennslu og endurþjálf-
un flugmanna, enda verði
tryggt að þeir sem rétt fái til
ílugkennslu hafi tilskylda
starfsaðstöðu og njóti nauð-
synlegs eftirlit," segir í álykt-
uninni.
sf. og hefur nú höfðað staðfesting-
armál á kyrrsetninguna á hendur
Bitamanna. „Þar þurfa þeir að
sanna allt sem kemur fram í grein-
argerð sem lögð var fram vegna
kyrrsetningarinnar. Við höfum
ákveðin frest til að skila okkar
greinargerð og síðan fer þetta
fyrir dómara. Þeir settu fram þá
3 milljóna króna tryggingu sem
þurfti til að fá að þetta fram,,‘
sagði Helgi. Hann sagðist vænta
úrskurðar fljótlega - „og vonandi
fæst þetta á hreint þannig að það
losni aftur um okkar eignir og
okkar fé. í framhaldi af því gætum
við skoðað þetta betur. Það er
kannski tilgangslaust að vera að
setja lögbann á hlutaíjáraukningu
í félagi sem búið er að selja á
nauðungaruppboði. “
Breytir það einhverju fyrir
ykkur þó uauðungaruppboðið
Iiafi farið fram?
„í sjálfu sér litlu því við höfðuð-
um málið í upphafi á liendur
stjómarmönnunum persónulega,"
sagði Helgi.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrimsson
4 hlutu gullmerkí Flugmálafélags íslands
FJÓRIR flugáhugamenn voru sæmdir gullmerki
Flugmálafélags Islands á ;irsþingi þess á Akureyri
um helgina. Hér eru þeir ;isamt iPriðrik Fálssyni,
sem var 'ndurkjörimi forsetí félagsins á þinginu.
íFrá vinstri á myndinni eru Ásbjörn Magnússon,
fyrrverandi forsetí Flugmálafélasins, Gísli Olafsson
fyrrverandi yfiriögregluþjónn á Akureyri, Björn
iónsson, fyrrverandi Forsetí Flugmáiafélagsins,
Ami Bjamarson bókaútgefandi á Akureyri og Frið-
iik Pálsson núverandi forsetí. Auk þessarra
Éjögurra sem heiðraðir vom á Akureyri um Iieigina
nunu fjórir aðrir flugáhugamenn verða þess heið-
urs aðqjótandi að hjjóta guUmerki Flugmálafélags-
ns. Verða þeir væntanlega lieiðraðir í þessari viku.
)'!>að sru Brandur Tómasson flugvirid i Reykjavík,
Jón I. Guðmundsson formaður Flugklúbbs Selfoss,
Sigurður Uelgason stjómarformaður Flugleiða og
Jón E. Böðvarsson, fyrrverandi forsetí Flugmálafé-
lags Kslands. Fram kom í læðu briðriks Pálssonar
á þinginu að aðeins 13 menn Iiefðu hiotíð gull-
rnerki félagsins £ 50 ára sögu þess og það væri
ckki inikið.
Malldór Btöndal nm stj órnsýslumíðstöðvar:
arleg-a að miðstöðiimi
ef hún á að koma að gagni
STJÓRN Byggðastofnunar sam-
þykkti á fundi sínum fyrir
helgina að Iiafa forgöngu um
stofnun stjórnsýslurniðstöðva út
íiDi land og að sú fyrsta yrði á
Akureyri. Halldór Blöndal, al-
þingismaður, á 3æti í stjóm
stofnunarinnar og sat umræddan
Flugmálafélag íslands:
Vill endurskoðun fjár-
veitinga til flugmála
FLUGMÁLAFÉLAG íslands hélt
ársþing sitt á Akureyri um helg-
ina. Þar var samþykkt tillaga þar
sem skorað er á Alþingi og ríkis-
stjórn að taka til gagngerrar
endurskoðunar fjárveitingar til
framkvæmda í flugmálum.
Ályktunin var svohljóðandi:
“Á árinu 1987 eru 50 ár liðin frá
því að samfellt farþegaflug hófst á
islandi. Á þeim tíma hafa íslending-
ar sjálfir aðeins lagt tvær flug-
brautir á landinu bundnu slitlagi!
Fáar þjóðir aðrar eiga jafn mikið
undir greiðum og öruggum flugs-
amgöngum og íslendingar, og eru
farþegar í innanlandsflugi einu,
fleiri á ári hveiju en landsmenn
allir. Skortur á fjárveitingum til
nauðsynlegra endurbóta á flugvöll-
um og uppbyggingu flugleiðsögu-
tækja stendur þó eðlilegri þróun
flugsamgangna fyrir þrifum og
stofnar jafnvel öryggi flugs í hættu.
Þing Flugmálafélags íslands
haldið á Akureyri 25. október,
1986, skorar á Alþingi og ríkis-
stjóm að taka til gagngerrar
endurskoðunar fjárveitingar til
framkvæmda í flugmálum og af-
greiða hið fyrsts frumvarp um
markvissa uppbygginhu flugmála."
fund. Halidór var staddur á Ak-
Jireyri mn heigina og spurði
hlaðamaður hann uánar um sam-
þykkt stjórnarinnar.
„Þessi hugmynd um stjómsýslu-
miðstöð á Akureyri liorn upp í stjóm
Byggðastofnunar eftir að meirihlut-
inn hafði fellt að hún kæmi hingað
norður. Ég er enn þeirrar skoðunar
að hér sé ólíkum hugmyndum sam-
an að jafna - það hefði vitaskuld
orðið meiri styrkur að Byggðastofn-
un héma og það mál er alls ekki
úr sögunni. Á hinn bóginn er það
ljóst að nauðsynlegt er að opinberar
stofnanir í Reykjavík veiti betri
þjónustu út um land en nú er, sérs-
taklega opinberir sjóðir eins og
Húsnæðisstofnun ríkisins, Lána-
sjóður íslenskra námsmanna og
Fiskveiðasjóður svo dæmi séu tekin.
Ég held þess vegna að þessi stjóm-
sýslumiðstöð geti orðið að miklu
gagni ef menn vilja þá standa við
það þegar til kastanna kemur að
þetta verði stjómsýslumiðstöð og
ef menn skilja að það verður að
standa myndarlega að henni," cagði
Halldór.
Liggur nokkuð fyrir hvaða
þjónusta verður veitt I hugsan-
legri stjórnsýslumiðstöð?
„Nei, það iiggur ekki fyrir, en
Guðmundi Malmquist, forstjóra
Byggðastofnunar, hefur verið falið
að setja sig £ camband við ríkis-
stjóm og einstakar stofnanir sem
gætu orðið aðilar að þessari stjóm-
sýslumiðstöð."
Er hægt að segja á þessarri
stundu hvenær umrædd miðstöð
geti hugsanlega tekið til starfa?
„Nei, fyrst er að gera sér grein
fyrir því hversu umfangsmikil þessi
miðstöð verður og hvað hún muni
kosta," sagði Halldór Blöndal.
Neyðaróp frá Passíukórnum:
Vantar karlaraddír!
PASSÍUKÓRINN hóf sitt 15.
starfsár nú í haust með æfingum
á verkinu Gloria eftir Vivaldi.
Verkið á að flytja á tónleikum
Kammersveitar Tónlistarskólans
í desember. Það er Roar Kvam
sem stjórnar Passiukórnum sem
fyrr.
í fréttatilkynningu frá kómum
segir að það sé áhyggjuefni hversu
fámennur kórinn hefur verið undan-
farin ár. „Það veldur erflðleikum
við val á verkefnum og álagið á
hvem og einn kórfélaga verður
mjög mikið. Þetta á sérstaklega við
um karlaraddimar og er nú svo
komið að algjört neyðarástand ríkir
í kómum. Því er hér með skorað á
sem flesta að koma til liðs við kór-
inn, ella mun starf hans óhjákvæmi-
lega leggjast niður. í vetur mun
Páll Jóhannesson annast raddþjálf-
un kórfélaga. Það er því kjörið
tækifæri fyrir áhugasamt fólk að
fá tilsögn í raddbeitingu. Einnig er
til athugunar að halda námskeið í
undirstöðuatriðum í nótnalestri, ef
næg þátttaka fæst.“
í tilkynningunni kemur ennfrem-
ur fram að margir hai sett fyrir sig
æfíngatíma kórsins um helgar og
því hafi verið teknir upp nýjir æfin-
gatímar, á mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 20.00-22.00. Mánudags-
æfingamar em í Samkomuhúsinu
en á fimmtudögum er æft í Tónlist-
arskólanum.
Harðbak-
urmeð
138tonn
HARÐBAKUR landaði i sið-
ustu viku 138 tonnum þjá
Útgerðarfélag Akureyringa
og var heildarverðmæti af-
lans 2,7 mil(jónir króna.
Aflinn skiptist þannig að 47
tonn vom af þorski, jafnmikið
af karfa, 20 tonn af grálúðu og
13 tonn af ufsa. Smávegis var
svo af öðmm tegundum.
í gærmorgun var svo landað
úr Sléttbak hjá ÚA. Hann kom
með um 100 tonn að landi og
var það næstum allt þorskur.