Morgunblaðið - 28.10.1986, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986
35
Yngstu Gríndvikingarnir fjölmenntu á sýningu Brúðubílsins í Festi sl. laugardag
Grindavík:
Brúðubíllinn heimsótti smáfólkið
Grindavík.
Sl. laugardag fékk smáfólkið í
Gríndavík óvæntan glaðning er
Brúðubillinn kom í heimsókn í
tilefni af 10 ára afmæli sínu.
Leiksýningin fór fram í Félags-
heimilinu Festi og komu fjöl-
margir krakkar og tóku virkan
þátt i sýningunni.
í Iokin kom svo geitamamma
fram á sviðið og fékk bömin til
að taka þátt í fjöldasöng í tilefni
af 10 ára afmælinu og eins í til-
efni 200 ára afmælis höfuðborgin
okkar, Reykjavík. Að því loknu
fóru allir sælir og ánægðir heim,
einkum þó yfir því að refnum, sem
var svo frekur og leiðiniegur,
tókst ekki að borða litlu sætu kið-
lingana, eins og ein litla daman
orðaði það.
Kr. Ben.
Leggst sauðfjárslátr-
un niður í Grindavík?
Stóru sláturhúsin með þrýsting
Grindavík.
ER seinm slatrun að ljn
Suðurnesja í Grindavík. Alls
10.000 fjár á þessu hausti, en
ólfs, sem spannar yfir svæðið
Slátum hefur farið fram í
bráðabirgðahúsnæði með undan-
þáguleyfi frá ári til árs. Að sögn
Gunnars Ámasonar, sláturhús-
stjóra, em horfur slæmar á að
framhald verði á slátmn í
Grindavík og er ástæðan aðallega
þrýstingur frá stóm sláturhúsun-
um, einkum Sláturfélagi Suður-
lands, sem vilja að þessu verði
hætt hér. „Rök þeirra verða að
teljast furðuleg, en þau em helst
að slátmnin fari fram í fískverk-
unarhúsi. Látilsvirðingin á fisk-
verkun sem fram kom í
útvarpsviðtali nýverið við slátur-
hússtjórann á Selfossi er á hæsta
máta ósmekkleg enda um aðra
grein matvælaframleiðslu að ræða
sem einnig lýtur ströngustu kröf-
um um hreinlæti. Yfírmatsmaður-
a hjá Sláturhúsi Kaupfélags
hefur verið slátrað hér um
féð kemur úr landnámi Ing-
frá Ölfusá og vestur úr.
inn á svæðinu sagði okkur í haust
þegar úttekt á húsnæðinu fór
fram að það væri betra en hjá
mörgum sláturhúsum.
Ef þessi slátmn leggst af hér
er það slæmt fyrir atvinnuástand-
ið í Grindavík á þessum árstíma,
en hér vinna um 40 manns, eink-
um kvenfólk. Einnig er hætta á
að einokun stóm aðilanna aukist
og er ég ekki viss um að bændur
yrðu hrifnir af því þar sem skila-
verð til þeirra yrði þá sennilega
seinna á ferðinni eins og var áður
en við byijuðum," sagði Gunnar
og bætti við að bæjaryfirvöld
þyrftu að láta'til sín taka ef ætti
að halda þessari atvinnu í byggð-
arlaginu.
Kr. Ben
smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Dyrasimaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Raflagnir — Viðgerðir
S.: 687199 og 75299
Múrvinna
- viðgerðir og fleira
Svavar Guðni, múrarameistari,
simi 71835.
Málarameistari
Tek að mér alhliða málningar-
vinnu. Góö umgengni.
Upplýsingar i síma 30018.
Húsgagnaviðgerðir
Póleruð og antik. S. 15714 og
43438 eftir kl. 18.00.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Aðstoða námsfólk
i íslensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason magister,
Hrannarstíg 3, sími 12526.
□ Helgafell 598610287 VI — 2
□ Sindri 598610287 - Fr.
□ EDDA 598610287 = 2.
I.O.O.F. 8 = 16829108V2 =
I.O.O.F. Rb.1. = 1361028872 =
9. III
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferð 7.-9. nóv.
Haustblót á Snæfellsnesl. Glst
að Lýsuhóli. Gönguferöir, skoð-
unarferðir og kvöldvaka. Öl-
kelda, sundlaug og heitur pottur
á staðnum. Upplýsingar og far-
miðar á skrifstofunni, Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Munið myndakvöld Útivistar f
Fóstrbræðraheimilinu fimmtu-
dag 6. nóv. Sjáumstl
Útivist, ferðafólag.
Ad. KFUK
Bænastund kl. 20.00. Tfmiin
líður hratt og það styttist í basar-
inn. Fundur kl. 20.30 sem er f
umsjá basamefndar. Kaffisopl.
Allar konur velkomnar.
| radauglýsingar
radauglýsingar
raðauglýsin
IHIíða- og Holtahverfi
Aðalfundur
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Dag-
tímar, kvöldtímar. Engin heimavinna. Ný
námskeið hefjast mánudaginn 3. nóvember.
Innritun og upplýsingar í símum 76728 og
36112
Vélritunarskólinn,
Ananaustum 15,
sími 28040.
fundir
Félag járniðnaðar-
manna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 30. okt. 1986
kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Jólaföndur — Jólavörur
Ég mun ferðast um Norðurland með jóla-
föndur og jólavörur. Vilt þú koma þínum
vörum með?
Leggið inn á augld. Mbl. nafn og símanúmer
og nauðsynlegar upplýsingar merkt: „Jóla-
föndur — 1658“ fyrir 30. október.
Keflavík
Aðalfundur Heimis FUS verður haldinn 5. nóvember nk. i Sjálfstæðis-
húsinu Keflavik og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjómin.
Ólafsvík — Ólafsvík
Sjálfstæðisfélag Ólafsvíkur og nágrennis boðar til fundar þriðjudag-
inn 28. október 1986 kl. 20.30 i kaffistofu Fiskiðjunnar Bylgju.
Dagskrá:
1. Kosning viðbótarfulltrúa á fund kjördæmisráðs.
2. Bæjarmálin.
3. Önnur mál.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn.
Stjómin.
Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður
haldinn þriöjudaginn 4. nóv. nk. kl. 18.00 f Sjálfstæðishúsinu Valhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mél.
Stjómin.
Norðurland vestra
Aðalfundur kjördæmisráös Sjálfstæðisflokksins i Norðurtandskjör-
dæmi vestra veröur haldinn laugardaginn 1. nóvember og sunnudag-
inn 2. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn að Húnavöllum,
A-Hún. og hefst kl. 10.00 f.h. laugardaginn 1. nóv.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Umræður um stjórnmálaviöhorfin.
3. Undirbúningur alþingiskosninga.
4. önnur mál.
Stjóm kjördæmisráðs.
Seltjarnarnes
Sjálfstæðisfélag Seltlmlnga
heldur aðalfund sinn þriöjudaginn 28. októ-
ber kl. 20.30 í félagsheimili sjálfstæðis-
manna á Austurströnd 3.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Gestur fundarins veröur Porsteinn Páls-
son fjármálaráðherra.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvislega.
Stjómin.