Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986
t
Eiginkona mín og móðir okkar,
LIUA PÉTURSDÓTTIR
frá Guðnabakka ( Stafholtstungum ( Borgarfirði,
lést ó Hrafnistu í Reykjavík 17. október. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sérstakar þakkir eru færöar til starfsfólks á hjúkrunardeild G-1 á
Hrafnistu í Reykjavík.
Kristinn Guðnason,
börn og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
REINHARDT REINHARDTSSON,
Æsufelli 2,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju í dag, þriðjudaginn 28.
okt., kl. 13.30.
Ólöf önundardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Móðir okkar,
ARNFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR,
frá Súgandafirði,
lést í Borgarspítalanum aðfaranótt sunnudagsins 26. okt. si.
Jarðaförin veröur tilkynnt síðar.
Þorvaldur Kristjánsson,
Kristfn Kristjánsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faöir okkar,
PÁLL guðmundsson,
Blómvallagötu 13,
lést í Borgarspftalanum 25. október.
Guörún Ólafsdóttir og börn.
t
Ivióðir okkar og tengdamóðir,
MARGRÉT SIGTRYGGSDÓTTIR
frá Siglufiröi,
verður jarðsungin þriðjudaginn 28. október kl. 15.00 frá Fossvogs-
kapellunni.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þess óskað að þeir sem vilja
minnast hennar láti í þess stað Sunnuhlfð eða aðrar Ifknarstofnan-
ir njóta þess.
Jakobfna Stefánsdóttir, Andrés Davfösson,
Sigtryggur Stefánsson, Maj Britt Stefánsson,
Hjördfs Stefánsdóttir, Finnbogi F. Arndal.
t
Móðir okkar og tengdamóöir,
STEINUN THORARENSEN
frá Hróarsholtl,
fyrrum frú f Kirkjubæ á Rangárvöllum,
lést 19. október. Útförin hefur farið fram.
Þökkum samúö og vinarhug.
Börn og tengdabörn.
t
Þökkum auösýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
móður okkar,
AÐALBJARGAR JÓNSDÓTTUR,
Oddagötu 7,
Akureyrl,
Guöný Þ. Pálsdóttir, Einar Kr. Pálsson
Hallgrfmur J. Pálsson, Aöalgelr Pálsson
og fjölskyldur.
Minning:
Páll Sveinsson
frá Hvannstóði
Það var á sólríkum júlídegi á
liðnu sumri að við Páli Sveinsson
skruppum saman til Brúnavíkur
austan Borgarfjarðar. Þar hafði
hann í fyrra gengið fram á lyngteg-
und í mýrarhalla sem við nánari
athugun reyndist vera áður óþekkt-
ur fulltrúi í flóru íslands, kallaður
ljósalyng. Bóndasonurinn frá
Hvannstóði áttaði sig strax á að
hér var óvenjuleg planta á ferðinni,
því hann þekkti obbann af íslensk-
um jurtum á heimaslóðum. Erindi
okkar yfir Hofstrandarskarð var að
skoða vaxtarstaðinn nánar og það
samfélag sem ljósalyngið dafnaði í.
Við spjölluðum margt á göngu
okkar í sunnanþeynum. Ég fræddist
um margt af Páli og komst að því
hve vel hann var heima í náttúru-
fræði, athugull og spurull og skýr
í tilsvörum. Skólaganga hans var
skyldunámið, en síðan hafði hann
stöðugt verið að auka við sig þekk-
ingu og víkka sjóndeildarhringinn.
Páll átti ekki langt að sækja
áhuga sinn á umhverfinu. Foreldrar
hans, Anna Björg Jónsdóttir og
Sveinn Bjamason bóndi í Hvann-
stóði, hafa bæði lifandi áhuga á
íslenskri náttúru og hafa miðlað
henni til bama sinna tíu að tölu.
Páll var lj'órði elstur í þeim mann-
vænlega hópi. Móðirin miðlaði þeim
bömum af þekkingu sinni á grösum,
faðirinn vísaði til fugla og Borgar-
flörður með alla sína fjölbreytni í
steinum og bergi kveikti áhugann
á jarðfræði.
Páll aðstoðaði við búskapinn, en
kaus að vera laus við, stundaði sjó
frá Homafirði undanfama vetur,
annaðist um eyðingu minka á stóm
svæði, fór í skoðunarferðir um
landið og hafði unun af. Líklega
var það í fýrra sem hann fór um
landið vestanvert og lukust þar upp
nýir heimar, sem hann sagði mér
frá þessa dagstund.
Virðing fyrir umhverfinu var
þessum sólbrennda Borgfirðingi í
blóð borin og í frásögn hans bland-
aðist saman kímni og alvara. Ég
Minning:
Olafur Indriða-
son - verkstjóri
Fæddur 4. október 1921
Dáinn 16. október 1986
Það er ávallt erfitt að missa ást-
vin. Það virðist vera svona í
skarkala lífsins að maður veit ekki
hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Ólafur, sem margur mætti taka
til fyrirmyndar í sínum daglegu
samskiptum við aðra, því kærleikur
var honum í blóð borinn, átti við
skæðan sjúkdóm að stríða síðustu
ár ævi sinnar, sem dró hann síðan
til fundar við Guð sinn og foreldra
í fögru sveitunum.
Olafur var mikið náttúrubam í
hjarta sínu og naut stn hvergi betur
en í sveitinni. Það var stór þáttur
í lífi hans og Guðríðar að aka eitt-
hvert upp í sveit í húsbflnum sínum
sem Óli hafði innréttað til þess
brúks með fagmannlegri hendi.
Ólafi var ýmislegt til lista lagt,
t.d. eigum við náttlampa sem Oli
hefur smíðað úr greni frá Hallorms-
staðarskógi. Málverk uppi á vegg
prýðir stofuna heima sem Óli hefur
málað og er það af gömlum
sveitabæ sem þakinn er snjóföli og
fjallasýn að baki.
Einhveiju sinni sagði Óli við mig
að hann hefði átt sér draum frá því
í barnæsku; að verða bóndi í sveit,
helst átti það að vera á bemskuslóð-
um. „Þetta er bara fjarlægur
draumur," sagði hann svo og kímdi.
Kannski á sá draumur eftir að ræt-
ast nú í fögru sveitunum.
Ólafur giftist fyrri konu sinni,
Maríu Jónasdóttur frá Þuríðarstöð-
um í Fljótsdal, og fluttust þau til
Reykjavíkur 1952. Ólafur vann
lengst af hjá Reykjavíkurborg sem
verkstjóri, og var hann vel kynntur
sem slíkur meðal vinnufélaga sinna.
Ólafur eignaðist þrjú böm með
fyrri konu sinni: Indriða Pál, Soffíu
og Jónas. Seinni kona Ólafs er
Guðríður Valdimarsdóttir og var
hún honum styrkur og stoð þar til
yfír lauk.
Þökkum innilega samúö og hlýhug við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
JÓHÖNNU SVEINSDÓTTUR WAAGE,
Ljósalandl 7,
Bolungarvfk.
Jón Magnússon,
Ólafur M. Waage,
Guðmundur M. Waage,
Árni Már M. Waage,
Ragnheiður M. Waage,
Edda M. Waage,
Ómar M. Waage,
Inga Anna M. Waage,
Sigurlaug M. Waage,
barnabörn og
Marfa Úlfarsdóttir,
Katrfn Eyjólfsdóttir,
Sigrfður Gfsladóttir,
Valgeir Jónsson,
Nils Nllsen,
Hólmfríður Georgsdóttir,
Ásgeir Guömundsson,
Bjarnl Samúelsson,
barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út-
för móður okkar og ömmu,
KRISTGERÐAR E. GÍSLADÓTTUR,
Meöalholti 21.
Sérstakar þakkir til starfsfólks B-álmu, 6. hæð Borgarspítala.
Börnin.
Legsteinar
ýmsar gerðir
Marmorex
Steinefnaverksmiðjan
Helluhrauni 14, sími 54034,
222 Hafnarfjörður
hugsaði til þess ða geta fræðst
meira af Páli í betra tómi og sjálfur
bað hann mig um að fá að slást í
för við hentugleika.
Nú er hann allur fyrr en nokkum
varði. Það hefur dregið skugga yfir
Borgarfjörð við að missa góðan
dreng í blóma iífsins. Öll getum við
þó verið viss um að Páll átti góða
daga og sólríka fram undir hið
síðasta eins og svo margir, sem
leita í skaut íslenskrar náttúru.
Ég sendi samúðarkveðjur heim í
Hvannstóð.
Hjörleifur Guttormsson
Guðríður á þijú böm af fyrra
hjónabandi, Margréti, Magnús og
Smára, og vom þau honum jafn
kær og hans eigin.
Að endingu vil ég votta þér,
Guðríður, bömum þínum og bama-
bömum og ykkur, Indriða Páli,
Soffiu og Jónasi, og öllum öðmm
ættingjum og vinum mína dýpstu
samúð með orðum úr Spámanninum
eftir Kahlil Gibram:
„Hvað er að hætta að draga andann annað
en að frelsa hann frá friðlausum öldum
lífsins, svo hann geti risið upp i mætti sínum
og óQötraður leitað á fund guðsins."
Tengdasonur,
Jón Emil Kristinsson.
Blömastofa
FriÖjinm
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavfk. Sími 31099
Opið ölt kvöld
tll kl. 22,- elnnig um helgar.
Skreytingar vlð öll tiiefni.
Gjafavörur.