Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 7 H/F ARMULA T1 SIMI 681500 Yfirmaður biskups- dæmis kaþólskra SVO SEM kunnugt er lést fyrir nokkru biskup kaþólsku kirkj- unnar hér á landi dr. Hinrik Frehen. Nú hefur sr. August George skólastjóri Landakotsskól- ans verið settur administrator — stjórnandi biskupsdæmisins uns Vatikanið hefur skipað nýjan biskup hérlendis. Sr. August George hefur starfað hér á landi í um það bil 30 ár og er kunnur maður sem skólastjóri Landakotsskólans. Minnst inngöngu Islands í Sameinuðu þjóðirnar Ný útgáfa á Jóni Gerrekssyni SKÁLDSAGAN Jón Gerreks- son eftir Jón Björnsson er komin út hjá Fjölvaútgáfunni. Bókin er myndskreytt af Hilmari Þ. Helgasyni listamanni. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Jón Gerreksson fjallar um myrkasta tímabilið í íslandssög- unni, þegar þau óvæntu tíðindi gerðust að fyrrverandi erkibiskup í Uppsölum, sem vikið hafði verið úr starfí vegna spillingar, Johannes Gerechini, var skipaður biskup í Skálholti. Hér á landi var hann kallaður Jón Gerreksson upp á íslenskan máta og af þeim litlu heimildum sem varðveist hafa, einkum annála- brotum, er nokkuð ljóst, að með komu hans hingað varð skálmöld og vargöld á Islandi, þar sem vopn- aðir sveinar hans fóru rænandi og ruplandi um byggðir. Jón Björnsson skrifaði þessa skáldsögu, er hann dvaldist úti í Danmörku á stríðárunum undir þýsku hemámi og getur varla leikið vafi á að í lýsingum hans á fram- ferði biskupssveinanna tekur hann mið af hemámi Þjóðveija í Dan- mörku. Atburðum þessum lauk eins og annálar herma með því að sjálfur Jón Bjömsson. biskupinn Jón Gerreksson var tek- inn höndum inni í dómkirkjunni í Skálholti, leiddur burt og drekkt í Brúará. En annars er furðu fátt vitað um ýmis smáatriði í þessari þróun, sem nú er stundum kallað „Enska öldin“.“ Skáldsagan Jón Gerreksson kom áður út 1946 og 1947 í Danmörku og hér á landi. I hinni nýju útgáfu er hún 320 bls. og mikið mynd- skreytt. u uiauauaiuim mnA MiAhnr Vesturha með súkkulaðinu eru komin ■ áalla útsölustaði Miðbær: Blóm & skreytingar — Laugavegi 53 Gleraugnaverslunin — Bankastræti 14 Hamborg — Hafnarstræti & Klapparstíg Heimilistæki — Hafnarstræti Herragarðurinn — Aöalstræti Málningarvörur — Ingólfsstræti 5 Matardeildin — Hafnarstræti Videoskálinn — Tryggvagötu Freyjubúöin — Freyjugötu Gunnlaugsbúð — Freyjugötu 15 Matvöruversl. — Njálsgötu 26 Allur hagnaður rennur óskipt- ur til ýmissa líknarmála Vesturbær: Ámi Einarsson — Fálkagötu 14 Aldan — Öldugötu Flugbarinn — Reykjavíkurflugvelli Hagabúðin — Hjarðarhaga Melabúöin — Hagamel 39 Ragnarsbúð — Fálkagötu Skjólakjör — Söriaskjóli 42 Austurbær Austurbæjarapótek — Háteigsvegi BB byggingarvörur — Suðurlandsbraut/ Nethyl Blómastofa Friöfinns — Suðurlandsbr. 10 Garðsapótek — Sogavegi 108 Gunnlaugsbúö — Hverafold 1 Gunnar Ásgeirsson — Suöurlandsbraut Græna höndin — Suðurlandsbraut Grensáskjör — Grensásvegi Háaleitisapótek Heimilistæki — Sætúni Hekla hf. — Laugavegi 170—172 Herjólfur — Skipholti Hitastýring — Þverholti 15a Hlíðabakarí — Skaftahlíö 24 Holtakjör — Langholtsvegi Ingþór Haraldsson hf. — Ármúla 1 Kjötmiðstöðin — Laugarnesvegi Lúmex — Síöumúla 21 Lifeyrissj. byggingarmanna — Suður- landsbr. 30 Matró — Hátúni 12 Nótatún — Rofabæ Rafvörur — Laugarnesvegi 52 Rafkaup — Suöurlandsbraut 4 Rangá — Skipasundi Skrifstofa Lions — Sigtúni 9 Skeljungsbúöin — Síöumúla 33 Sundaval — Kleppsvegi 150 SS — Glæsibæ SS — Háaleitisbraut SS — Laugavegi 116 Sesarvideo — Grensásvegi Tómstundahúsið — Laugavegi 164 Vogaver — Gnoöarvogi 46 Örn & Örlygur — Síðumúla 11 Teigabúöin — Kirkjuteig 19 Breidholt: Hólagarður Straumnes Verslunin Ásgeir — Tindaseli FÉLAG Sameinuðu þjóðanna á íslandi minntist þess á laugardag að fjörutíu ár eru liðin frá inn- göngu íslands í samtökin. A hátíðarfundi sem haldin var í Þjóðleikhúsinu flutti Jan Márten- son, forstöðumaður afvopnunar- deildar S.Þ., ávarp um starfsemi Sameinuðu Þjóðanna með sér- stöku tilliti til afvopnunar- og friðarmála. Hann sagði m.a. að ýmis teikn væru nú á lofti um að ástæða væri til bjartsýni um árangur á sviði afvopnunar. Matthías A. Mathiesen, utanríkis- ráðherra, hélt erindi um hlut- verk íslands á vettvangi samtakanna og ýmsir listamenn komu fram. Að sögn Knúts Hallssonar, form- anns félagsins, tók dagskráin einnig mið af því að nú er Friðarár Samein- uðu þjóðanna. Meðal skemmtiatriða var sýning Nemendaleikhúsinns á leikþætti eftir Aristofanes sem nefnist „Friðurinn". Róbert Amf- innson fór með aðalhlutverk í leikþættinum. Þjóðleikhúskórinn söng nokkur lög, þ.a.m. „Óðinn til Sameinuðu Þjóðanna", eftir Pablo Casals. Sigurður Bjömsson ein- söngvari kom fram, og Blásarak- vintettinn lék. Einnig flutti Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, ávarp. Dagskránni lauk með því að dregið var úr aðgöngumiðum um vinning sem Flugleiðir gáfu í tilefni hátíðarinnar. Svava Siguijónsdóttir hreppti hann, flugfar til og frá New York, en í ferðinni mun hún m.a. heimsækja höfustöðvar Sameinuðu Þjóðanna. Kynnir í Þjóðleikhúsinu var Sigríður Snævarr og Knútur Hallson stjómaði hátíðarfundinum. Sr. August George Kawasaki FJÓRHJÓUÐ ★ 290CC fjórgengisvél ★ Loftkœld ★ Transistorkveikja ★ Rafstart ★ Sjólfstœð fjöðrun ó öllum hjólum. ★ ögíraröfram ★ 1 afturöbak ★ Splittað drif 1987 KAWASAKI KLF300-A2 BAYOU Aðrar gerðlr: KAWAZAKI 250 sport 249CC vökvakœld vél og 110 fjórhjól 103CC Lionsmenn og börn þeirra vinna við að merkja jóladagatölin. Sala hafin á jóla- dagatölum Lions- klúbbsins Freys Sem dæmi má nefna að Lions- klúbburinn Freyr ráðstafaði tekjum síðasta árs meðal annars til Hrafn- istu í Hafnarfirði, Styrktarfélags vangefinna, MS-félagsins, Gigtar- félagsins, sundlaugar Grensásdeild- ar, heilsuhælis NLFI, björgunar- sveitarinnar Alberts og til vímuefnavamarátaks Lionsmanna. (Fréttatilkynning). LIONSKLÚBBURINN Freyr í Reykjavík, ásamt Lionsklúbbum um land allt, er að hefja árlega jóladagatalasölu sína þessa dag- ana. Dagatölin með súkkulaðimolun- um notar yngsta kynslóðin til að telja síðustu dagana til jóla og fólk styrkir klúbbana ríflega til að sinna fjölþættu góðgerðarstarfi með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.