Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 í DAG er laugardagur 6. desember, 7. vika vetrar, 340. dagur ársins 1986. Nikulásmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.26. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.58 og sólarlag kl. 15.39. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.19. Tunglið er í suðri kl. 18.20. (Almanak Háskól- ans.) Þegar skýin eru orðin full af vatni hella þau regni yfir jörðina. (Préd. 11, 3.). 1 2 ■ 6 | w~ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 í 13 14 15 Bi 16 LÁRÉTT: — 1. dinguð, 5. gufu- hreinsa, 6. hlfft, 7. reið, 8. fars, 11. gömul sagnmynd, 12. háttur, 14. lifa, 16. muldrar. LÓÐRÉTT: — 1. með klessum, 2. tré, 3. á fugli, 4. naut, 7. espa, 9. krakka, 10. gabb, 13. merg, 15. osamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. megnar, 5. aá, 6. rauður, 9. g'uð, 10. Na, 11. MM, 12. far, 13. átta, 15. úlf, 17. lánaði. LÓÐRÉTT: — 1. margmáll, 2. gauð, 3. náð, 4. rýrari, 7. aumt, 8. una, 12. fala, 14. tún, 16. fð. ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmæli. Á morg- Ovl un, sunnudaginn 7. desember, verður fimmtug frú Dóra Gestsdóttir, Hraunsvegi 2, Njarðvík. Hún og eiginmaður hennar, Jóhann Líndal Jóhannsson, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn eftir kl. 19 í húsi Karlakórs Keflavíkur, Víkurbraut 17, þar í bænum. FRÉTTIR KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur jólafund sinn í íþróttahúsinu í Fjarð- arseli á sunnudagskvöld kl. 20.30. KVENFÉL. Breiðholts heldur jólafundinn í Breið- holtsskóla á morgun, sunnu- dag, og hefst hann með jólaborðhaldi kl. 19.30. Fjöl- breytt dagskrá verður flutt og að henni lokinni kemur röðin að jólapökkunum. FÆREYINGABASAR með hannyrðum og heimabökuð- um kökum verður í dag, laugardag, í Fær. sjómanna- heimilinu, Brautarholti 29 og hefst hann kl. 15. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag, laugardag, kl. 15—17. Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur, kemur í heimsókn og sýnir myndir. JÓLABÓKA-lestur verður í dag í opnu húsi Fél. eldri borgara, Suðurlandsbraut 26, kl. 14 og 18. í dag lesa úr bókum sínum Gils Guð- mundsson: Þriðja bindi Gests, og Jón Steingríms- son úr Um höf til hafna. 1 KÖKUBASAR MS-félags íslands verður að þessu sinni í Blómavali við Sigtún á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 13. Þeir sem vilja gefa kökur á basarinn komi þeim þangað milli kl. 12 á hádegi og kl. 13. HAPPDRÆTTISVINN- INGAR í happdrætti Blindra- vinafél. Islands sem dregið var í fyrir þó nokkru, komu á þessi númer: Myndbands- tæki nr. 12897; Myndavélar nr. 19428 - 25933 - 14342 - 26519 - 10422 - 27614 og 16062. Vinninga sé vitjað í skrifstofu félagsins, Ingólfs- stræti 16. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu í Skeifunni 17 í dag, laugardag, og verður byijað að spila kl. 14. FÉLAGSVIST í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju fellur niður í dag. Yfirlýsing Ásmundar Stefánssonar: „Vil fá frið fyrir skemmdar- FÉL. kennara á eftirlaunum heldur aðventufagnað í dag, laugardag, á Grettisgötu 89 kl. 14—18. Tekið verður í spil. Sérstæðar jólaminningar rifjaðar upp, og almennur söngur. Jólakaffi verður borið fram. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur jólafundinn í Gerðu- berg, Breiðholti, á morgun, sunnudag, kl. 18. ATAK til skjóls, áhugamenn um byggingu hjúkrunarheim- ilisins Skjóls hér í bænum, vinna í dag og á morgun, sunnudag, við frágang á pósti í Hlíðaskóla við Hamrahlíð kl. 14 báða dagana. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til starfa. KÖKUBASAR Safnaðarfél. Asprestakalls verður á morg- un, sunnudag, í félagsheimili kirlqunnar við Vesturbrún kl. 15. Tekið verður þar á móti kökum eftir kl. 10 á sunnu- dagsmorgun. FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina í gær fór Skóga- foss til útlanda en átti að koma við á ströndinni á út- leið. Viltu gjöra svo vel að skrúfa fyrir botnlokann aftur, Jónas minn? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. desember til 11. desember aö báð- um dögum meötöldum er í Holt* Apóteki.Auk þess er Laugavegs Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Hægt er að ná i samb. við lækni á lækna- vakt í Heilsuverndarstöð Rvíkur. sími 21230 alla virka daga frá kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild- arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeRjamarnes: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö.er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKf, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir foður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátuni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaevogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjUkrunardeild: Hoimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Roykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópav'ogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: SafnahUsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa i aðalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Llstasafn fslands: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sárútlán, Þinghollsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27. slmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. hefm- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaðastrætí 74: OpiÖ sunnudaga, þnðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NdttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn falands Hafnarfirðl: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundfaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundfaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. k). 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.