Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
í DAG er laugardagur 6.
desember, 7. vika vetrar,
340. dagur ársins 1986.
Nikulásmessa. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 9.52 og
síðdegisflóð kl. 22.26. Sól-
arupprás í Rvík kl. 10.58 og
sólarlag kl. 15.39. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.19. Tunglið er í suðri kl.
18.20. (Almanak Háskól-
ans.)
Þegar skýin eru orðin full
af vatni hella þau regni
yfir jörðina.
(Préd. 11, 3.).
1 2
■
6 | w~
■ ■
8 9 10 ■
11 í 13
14 15 Bi
16
LÁRÉTT: — 1. dinguð, 5. gufu-
hreinsa, 6. hlfft, 7. reið, 8. fars,
11. gömul sagnmynd, 12. háttur,
14. lifa, 16. muldrar.
LÓÐRÉTT: — 1. með klessum, 2.
tré, 3. á fugli, 4. naut, 7. espa, 9.
krakka, 10. gabb, 13. merg, 15.
osamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. megnar, 5. aá, 6.
rauður, 9. g'uð, 10. Na, 11. MM,
12. far, 13. átta, 15. úlf, 17. lánaði.
LÓÐRÉTT: — 1. margmáll, 2.
gauð, 3. náð, 4. rýrari, 7. aumt,
8. una, 12. fala, 14. tún, 16. fð.
ÁRNAÐ HEILLA
P A ára afmæli. Á morg-
Ovl un, sunnudaginn 7.
desember, verður fimmtug
frú Dóra Gestsdóttir,
Hraunsvegi 2, Njarðvík.
Hún og eiginmaður hennar,
Jóhann Líndal Jóhannsson,
ætla að taka á móti gestum
á afmælisdaginn eftir kl. 19
í húsi Karlakórs Keflavíkur,
Víkurbraut 17, þar í bænum.
FRÉTTIR
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði heldur jólafund
sinn í íþróttahúsinu í Fjarð-
arseli á sunnudagskvöld kl.
20.30.
KVENFÉL. Breiðholts
heldur jólafundinn í Breið-
holtsskóla á morgun, sunnu-
dag, og hefst hann með
jólaborðhaldi kl. 19.30. Fjöl-
breytt dagskrá verður flutt
og að henni lokinni kemur
röðin að jólapökkunum.
FÆREYINGABASAR með
hannyrðum og heimabökuð-
um kökum verður í dag,
laugardag, í Fær. sjómanna-
heimilinu, Brautarholti 29 og
hefst hann kl. 15.
NESKIRKJA. Samverustund
aldraðra í dag, laugardag, kl.
15—17. Sveinn Torfi
Sveinsson, verkfræðingur,
kemur í heimsókn og sýnir
myndir.
JÓLABÓKA-lestur verður í
dag í opnu húsi Fél. eldri
borgara, Suðurlandsbraut 26,
kl. 14 og 18. í dag lesa úr
bókum sínum Gils Guð-
mundsson: Þriðja bindi
Gests, og Jón Steingríms-
son úr Um höf til hafna. 1
KÖKUBASAR MS-félags
íslands verður að þessu sinni
í Blómavali við Sigtún á
morgun, sunnudag, og hefst
hann kl. 13. Þeir sem vilja
gefa kökur á basarinn komi
þeim þangað milli kl. 12 á
hádegi og kl. 13.
HAPPDRÆTTISVINN-
INGAR í happdrætti Blindra-
vinafél. Islands sem dregið
var í fyrir þó nokkru, komu
á þessi númer: Myndbands-
tæki nr. 12897; Myndavélar
nr. 19428 - 25933 - 14342
- 26519 - 10422 - 27614
og 16062. Vinninga sé vitjað
í skrifstofu félagsins, Ingólfs-
stræti 16.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til félagsvistar í félagsheimili
sínu í Skeifunni 17 í dag,
laugardag, og verður byijað
að spila kl. 14.
FÉLAGSVIST í safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju fellur
niður í dag.
Yfirlýsing Ásmundar Stefánssonar:
„Vil fá frið
fyrir skemmdar-
FÉL. kennara á eftirlaunum
heldur aðventufagnað í dag,
laugardag, á Grettisgötu 89
kl. 14—18. Tekið verður í
spil. Sérstæðar jólaminningar
rifjaðar upp, og almennur
söngur. Jólakaffi verður borið
fram.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra
heldur jólafundinn í Gerðu-
berg, Breiðholti, á morgun,
sunnudag, kl. 18.
ATAK til skjóls, áhugamenn
um byggingu hjúkrunarheim-
ilisins Skjóls hér í bænum,
vinna í dag og á morgun,
sunnudag, við frágang á pósti
í Hlíðaskóla við Hamrahlíð
kl. 14 báða dagana. Óskað
er eftir sjálfboðaliðum til
starfa.
KÖKUBASAR Safnaðarfél.
Asprestakalls verður á morg-
un, sunnudag, í félagsheimili
kirlqunnar við Vesturbrún kl.
15. Tekið verður þar á móti
kökum eftir kl. 10 á sunnu-
dagsmorgun.
FRÁ HÖFNINNI_____________
í FYRRADAG fór Ljósafoss
úr Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina í gær fór Skóga-
foss til útlanda en átti að
koma við á ströndinni á út-
leið.
Viltu gjöra svo vel að skrúfa fyrir botnlokann aftur, Jónas minn?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 5. desember til 11. desember aö báð-
um dögum meötöldum er í Holt* Apóteki.Auk þess er
Laugavegs Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga
og helgidaga. Hægt er að ná i samb. við lækni á lækna-
vakt í Heilsuverndarstöð Rvíkur. sími 21230 alla virka
daga frá kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild-
arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
simi Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeRjamarnes: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö.er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKf, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS>félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 ó 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
foður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátuni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaevogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjUkrunardeild: Hoimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Roykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópav'ogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall:
Heimsóknartími daglega kl 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: SafnahUsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa i aðalsafni, simi 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Llstasafn fslands: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sárútlán, Þinghollsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn - Sólheimum 27. slmi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. hefm-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatfmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir
víðsvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning I Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaðastrætí 74: OpiÖ sunnudaga,
þnðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NdttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvlkudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnjasafn falands Hafnarfirðl: Opið I vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundfaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sfmi 23260.
Sundfaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. k). 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.