Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 DÓMKIRKJAN: Prestvígsla kl. 11. Biskup íslands herra Pétur Sigur- geirsson vígir Halldór Reynisson cand. theol. til Hrunaprestakalls í Árnesprófastdæmi. Vígsluvottar verða: Sr. Tómas Guðmundsson, prófastur í Hveragerði, sr. Svein- björn Sveinbjörnsson, fyrrv. pró- fastur í Hruna, sr. Sigurður Árni Þórðarson, rektor í Skálholti, sr. Þórir Stephensen, dómkirkjuprest- ur, sem annast altarisþjónustu. Vígslu lýsir dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. Dómorganistinn leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir athöfnina. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 6. des. kl. 11 árdegis. Sunnudag 7. des.: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Aðventusamkoma á sama stað sunnudag kl. 20.30 með fjöl- breyttri dagskrá. Meðal dagskrár- atriða: Jón Helgason dóms- og kirkjumálaráðherra flytur ræðu. Elisabeth Waage messósópran syngur einsöng við undirleik Kryst- ina Cortes. BarnakórÁrbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Mánudag 8. des.: Jólabingó bræðrafélags Árbæjar- safnaðar í hátíðarsal Árbæjarskóla kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 14.00. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Jólafund- ur kvenfélags Bústaðasóknar mánudagskvöld kl. 20.30. Á dag- skrá m.a. leiksýning Alþýðuleik- hússins. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra (jólahátíð) miðvikudagseftir- miðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta og alt- arisganga kl. 14. Sr. Jónas Gísla- son dósent prédikar. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Jólasöngvar á aðventu verða í kirkj- unni kl. 20.30. Söngkonan Ragn- heiður Guömundsdóttir syngur við undirleik þeirra Þórarins Sigur- bergssonar gítarleikara og Jóhann- esar Georgssonar bassaleikara. Þá mun kirkjukór Fella- og Hóla- kirkju syngja og einnig verður almennur söngur. Lesin verða jóla- kvæði. Börn munu tendra aðventu- Ijósin og unglingar sýna helgileik undir stjórn Ragnheiðar Sverris- dóttur djákna. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudag 8. des. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: „Guð er í myrkrinu." Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Fimmtudag 11. des.: Biblíulestur í kirkjunni kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Árni Arinbjarnarson. Al- menn samkoma UFMH fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag 30. nóv.: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Guðspjall dagsins: Lúk. 21.: Teikn á sólu og tungli. Lárusson. Messa kl. 17.00 með þátttöku fermingarbarna. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 9. des.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudag 10. des.: Náttsöngur kl. 21.00. Dóm- kórinn syngur aðventulög. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventutónleikar, 2. í röðinni kl. 9 um kvöldið. Dr. Orthulf Prunner leikur verk eftir J.S. Bach á orgel kirkjunnar. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Valdimar Lárusson lögreglumaður prédikar. Friðbjörn G. Jónsson syngur. Aðventukvöld í kirkjunni kl. 20.30. Hljómeyki syngur, Kol- beinn Bjarnason leikur á flautu og Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra flytur ræðu. Milli þessara atriða verður almennur söngur. Þjónustudeild safnaðarins hefur á boðstólum súkkulaöi og kökur í Borgum að samkomu lo- kinni. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Sunnudag: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — myndir. Þór- hallur Heimisson og Jón Stefáns- son sjá um stundina. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Séra Pjetur Maack. Organleikari Jón Stefánsson. Minnum á basar Bræðrafélagsins eftir messu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag 6. des.: Guðsþjónusta í Hátúni 10b kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Aöventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður dr. Gylfi Þ. Gíslason fyrrv. ráöherra. Helgileik- ur unglinga undir stjórn Jónu Hrannar Bolladóttur. Tónlist í um- sjá organistanna Ann Toril Lind- stad og Þrastar Eirikssonar. Eftir samkomu í kirkjunni verður heitt súkkulaði og smákökur á boöstól- um í safnaðarheimilinu á vegum Kvenfélags Laugarnessóknar. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Orgel- leikur frá kl. 17.50. Miðvikudag: Síðdegiskaffi kl. 14.30. Jólahátíð. Gestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Sigurbjörn Bern- harðsson leikur á fiðlu. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15—17. Sveinn Torfi Sveinsson verkfr. kemur í heimsókn og sýnir mynd- ir. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðviku- dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Kirkjudagur safnað- arins. Barnaguðsþjónusta verður í Seljaskólanum kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta verður í Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta verður í Ölduselsskóla kl. 14.00. Kirkjukórinn syngur. Jónatan Ba- ger leikur á flautu. Að lokinni guðsþjónustu verður basar kven- félags Seljasóknar í Ölduselsskól- anum. Kl. 20.30 verður aöventu- völd í Ölduselsskólanum. Aðalræöumaður kvöldsins er Vil- hjálmur Hjálmarsson, fyrrum ráðherra. Kirkjukórinn syngur. Dúfa Einarsdóttir syngur við óbó- undirleik Daða Kolbeinssonar. Básúnukvartett leikur aðventulög undir stjórn Odds Björnssonar. Filippía Kristjánsdóttir, Hugrún, flytur hugvekju. Þriðjudagur 9. des.: Jólafundur kvenfélagsins er í Seljaskólanum kl. 20.30. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20.30 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14.00. organisti Sighvatur Jónas- son. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Opið hús fyrir unglinga mánudags- kvöld kl. 20.00. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJA Ffladelfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta — aðventuguðs- þjónusta kl. 20 með fjölbreyttum söng. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20 í umsjá KFUK. Hugleiðing Ásta Jónsdóttir. Söng- ur: Harpa og Hannes. Efnt til happdrættis. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræöissam- koma kl. 20.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Lága- fellskirkja, barnasamkoma kl. 11 og messa kl. 14. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Halld- óra Ásgeirsdóttir. Guðsþjónusta kl. 11. Nemendur í Hofsstaðaskóla taka þátt í athöfninni. Sóknar- prestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Kór Flensborgarskólans syngur. Inga Bachmann syngur einsöng. Ræðumaður Þorgeir Ibs- en skólastjóri. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala Garðabæ: Hámessa kl. 14. Rúm- helga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Að- ventusamkoma kl. 20. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Kökubasar og laufabrauðssala á vegum systrafélagsins í Kirkjulundi kl. 15. Kirkjan verður opið fyrir þá sem vilja eiga kyrra stund á jólafös- tunni. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Kvenfélagskonur taka þátt í mess- unni. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aðventusam- koma kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Barnakór syngur. Aðventu- samkoma að lokinni messu í umsjá leikfélagsins. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Kirkju- kaffi. Sóknarnefnd. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Fermingarbörn taka þátt í messunni. Stund fyrir börnin í lok messunnar. Organisti Pálína Skúladóttir. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: í dag, laugar- dag, kirkjuskólinn í safnaðarheimil- inu Vinaminni kl. 13.30. Sunnudag, barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Aðventuhátíð kl. 20.30 sem hefst með stuttri helgistund í kirkj- unni, en síðan gengið yfir í safnað- arheimilið. Þar syngur Selkórinn á Seltjarnarnesi og kirkjukór Akra- neskirkju. Kristján Elís Jónasson syngur einsöng. Samleikur á flautu og píanó. Inga Rut Karlsdóttir og Friðrik V. Stefánsson. Ræðumaður sr. Heimir Steinsson þjóðgarðs- vörður á Þingvöllum. Fermingar- börn lesa upp. Söng stjórna Friðrik V. Stefánsson og Jón Ólafur Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTKALL: Aðventu- samkoma í Borgarneskirkju kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Indriði Albertsson flytur hugvekju. Theó- dóra Þorsteinsdóttir syngur einsöng. Fermingarbörn fara með ritningartexta. Kirkjukór Borgar- neskirkju syngur undir stjórn Jóns Þ. Björnssonar organista. Sóknar- prestur. SIGLU FJ ARÐARKIRKJ A: í dag, laugardag, barnamessa í safnað- arheimilinu kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Æskulýðsfélagar og nemendur úr 6. bekk flytja helgi- leiki. Afmælismyndir og jólasöng- ur. Aöventuhátíð sunnudag í kirkjunni kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá í tónum og tali. Kirkjukór, barnakór Siglufjarðar og Lúðra- sveit Siglufjarðar syngja og leika undir undir stjórn Antonys Raleyes og Elíasar Þorvaldssonar. Hátí- ðarræða: sr. Sigurður Guðmunds- son, vígslubiskup á Hólum í Hjaltadal. Æskulýðsfélagar flytja helgileik. Sr. Vigfús Þór Árnason. ís™ VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS -wt jrjr • Fullorðins- fræðsla Innritun fyrir vorönn öldunga- deildar verður 8. —10. desember 1986, kl. 9.00—18.00. Áfangalýsingar og umsóknar- eyðublöö fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 13.00—16.00. Innritun í starfsnám og einstök námskeið verÖur 6. — 9.janúar 1986. VÍSA WBBUM EUROCARD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.