Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 71 Skotveiðifélagið: Villibráðarkvöld í Ártúni Skotveiði er með vinsælli íþrótt- um, hér á landi og árlega fer fjöldi manna um fjöll og fímindi í því skyni að skjóta einhverskonar villibráð. Vinsælastar eru líklega ijúpumar eða gæsir, ekki síst þegar nær dregur jólum. Einhveijir hafa þó gagnrýnt þessa skotgleði og jafna henni við ónáttúm, en hver maður sinn smekk. Hins vegar héldu félagar í Skot- veiðifélagi íslands villibráðarkvöld sl. laugardagskvöld og fór veislan fram í Artúni. Þar löguðu listakokk- ar villibráðina eins og hverri hæfði og smakkaðist hún prýðilega að sögn viðstaddra. Meðfylgjandi em nokkrar svipmyndir af kvöldinu. Matreiðslumeistararnir höndla knífana eftir kúnstarinnar regl- um. Félagar í Skotveiðifélaginu svip- ast um á langborðinu, en sem sjá má trónir uppstoppaður helsingi (ef marka má fuglafræðing blaðsins) yfir herlegheitunum, svo matargestir geti séð hvernig rétturinn leit út í lifanda Hfi. Setið að snæðingi og skálað i rósavini. Vinn- um sam- an! Þegar flóðhryssan Myra verður þyrst snýr hún sér til vinkonu sinnar Shebu, en hún er fílkýrin í næsta búri. Sheba stingur þá rananum ofan í kok Mym og gefur henni hæfilegan skammt af vatni. Þetta kallar maður samvinnu! Myra og Sheba eiga heima í dýragarðinum í Chester á Englandi, en verðir þeirra segja að þær vinkonur hafí tekið þessa háttu upp skömmu eftir að Myra flutti inn. FELOG - SKOLAR - IÞROTTAFELÖG SÖLUFÓLK ÓSKAST! > Ódýrir og fallegir jólalímmiðar til styrktar góðu málefni Upplýsingar í síma 25880 milli kl. 13.00-17.00 vjrka daga. Samtök psoriasis og exemsjúklinga Baldursgata 12,101 Reykjavik. Simi 25880 HERRAFÖT í ÚRVALI , : : ' ..... / / / P&Ö’ Austurstræti 14, s: 12345. Oplðf dag til kl. 16.00 LAT/| LLI BETR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.