Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 69 Gallerí Svartá hvítu: Sýning á verkum Ómars Stefánssonar Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg sýnir verk Ómars Stefánssonar. Stendur sýningin til 14. des. Opið alla daga nema mánudaga frá kl.14-18. Listasafn Alþýðusam- bands íslands: Ágúst Petersen sýnir Laugardaginn 15. nóv. varopnuð sýning á málverkum Ágústs Peter- sen í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16. Á sýningunni eru 64 málverk og verður hún opin til 7. desember. Opið virka daga kl. 16-20 og um helgarkl. 14-22. Kaffiveitingar um helgar. Norræna húsið: Finnskir minnispen- ingarMOOár Nú stenduryfir í anddyri Norræna hússins sýning á finnskum minnis- peningum. Sýningin verður opin daglega og stendur yfir til desem- berloka. GalleríGangskör: Jólasýning Laugardaginn 6. des. kl. 14 hefst jólasýning í Gallerí Gangskör. Sýn- ingineropinvirka dagafrákl. 12 til 18ogum helgarfrákl. 14 til 18, en hún stendur út desember. Bústofn, Smiðjuvegi 6, Kópavogi: Jóhanna Wathne sýnir Um þessarmundirsýnirJóhanna Wathne málverk sín í Bústofni, Kópavogi. Sýningin eropin á opnun- artíma verslunarinnar. Hlaðvarpinn: Valgerður Erlends- dóttir með klippimyndir Laugardaginn 29. nóv. opnaði Valgerður Erlendsdóttir sýningu á klippimyndum í Galleri Hallgerði, Bókhlöðustíg 2 Reykjavík. Þetta er fyrst einkasýning hennar en hún hefurtekið þátt í 9 samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 14 til 18 daglegatil 14.desember. Gallerí Kirkjumunir: Afmælissýning Galler! Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, á 20 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni er þar efnt til sýningar á kirkjulegum hlutum og einnig listmunum frá Astulöndum fjær. Opiðerá verslunartíma. Sýn- ingin mun standa fram yfir jól. Nýlistasafnið við Vatnsstíg 3b: Fyrsta einkasýning Ólafs S. Gfslasonar Frá 6.-14. desember heldur Ólaf- ur Sveinn Gíslason sína fyrstu einkasýningu, „(sland", ÍNýlista- Málverkasýningti Ágústs Petersen í listasafni ASÍ við Grens- ásveg lýkur nú um helgina. Á sýningunni eru 64 verk, einkum landslags- og mannamyndir. Liðlega helmingur þeirra er til | sölu. safninu við Vatnsstíg 3b. Ólafur sýnirfimm skúlptúra, blýantsteikn- ingar og málaðar myndir. Jafnhliða sýningunni gefur Ólafur út bók með blýantsteikningum frá árunum 1984-1985 og veröur hún til sölu á sýningunni. Opnunartími er um helgar kl. 14—22, virkadaga kl. 15—20.AÖ- gangur að sýningunni er ókeypis. Allirvelkomnir. Kjarvalsstaðir: Finnsk nútímalist Tólf finnskir listamenn sýna um þessar mundir 80 verk á Kjarvals- stöðum. Alþýðubankinn Blönduósi: Þorlákur Kristinsson sýnir Þorlákur Kristinsson (Tolli) er með sölusýningu á verkum sínum í útibúi Alþýðubankans, Húnabraut 13, Blönduósi. Sýningin stendur í nokkr- ar vikur og er opin á sama tíma og bankinn. Gallerí Grjót: Sjö myndlistarmenn sýna Þau Jónína Guönadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Björnsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir, Þorbjörg Höskulds- dóttir og örn Þorsteinsson halda um þessar mundir sýningu f Gallerí Grjóti, Skólavörðustíg 4a. Sýningin verður opin frá kl. 12 til 18 virka daga en frá 14 til 18 laugardaga og sunnudaga. Kaffi gestur: Máni Svansson sýnir Nú stendur yfir sýning á verkum Mána á Kaffi Gesti á Laugavegi 28þ. Eru flest verkin gerð með olíukrít. Sýningin stendurfram í des- ember. Ásmundarsalurvið Freyjugötu: Síðasta sýningar- helgi hjá Hans Cristiansen Á sýningu Hans Cristiansen, sem er 11. einkasýning listamannsins, eru rúmlega 30 vatnslitamyndir og pastelmyndir. Sýningunni lýkurá sunnudaginn. Vín, Eyjafirði: Rósa Eggertsdóttir sýnir handofin teppi Sýning Rósu Eggertsdóttur, á handofnum ullarteppum og mottum verður í Vín, Eyjafiröi, og stendur frá 29. nóv. til 7. des. Sýningin eropin daglega kl. 12-23.30. Listver, Seltjarnarnesi: Guðmundur Krist- insson sýnir Á morgun kl. 15 opnar Guðmund- ur Kristinsson málverkasýningu í Gallerí Listver, að Austurströnd 6, Seltjarnarnesi. Á sýningunni eru um 50 verk unnin á síðustu fimm árum, olíuverk, vatnslitamyndir og pastel- myndir. Sýningin eropin dagana 6.-14. desemberkl. 16.-20. Djúpið, Reykjavík: Vondar myndir frá liðnu sumri Mánudaginn 1. desember opnaði ívar Brynjólfsson Ijósmyndasýningu í Djúpinu Hafnarstræti 15. Sýningin kallast „Vondar myndirfrá liðnu sumri" og er hún opin daglega á opnunartíma Hornsins. Henni lýkur 23. desember. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur: Upp meðteppið, Sólmundur í þessu leikriti er með gaman- sömum hætti greint frá stofnun og upphafsárum Leikfélags Reykjavik- ur. Síðustu sýningará „Sólmundi" eru í dag, föstudaginn 5. des. og miðvikudaginn 10. des. Vegurinntil Mekka Leikfélag Reykjavíkur heldur um þessa helgi, laugardagskvöldiö, áfram sýningum á Veginum til Mekka eftir Suður-Afríska rithöfund- innAthol Fugard. Land mínsföður Þessi söngleikurverðurá helgar- dagskrá Leikfélagsins á sunnudags- kvöldið. Hlaðvarpinn: Veruleiki Súsönnu Leikritiö VeruleikieftirSúsönnu Svavarsdótturverðursýnt f Hlaö- varpanum í kvöld kl 20.30. Þetta er allra síðasta sýning á verkinu. Leikritið fjallar um tvær mæðgur sem ræða stöðu sína og Iff. Alþýðuleikhúsið: Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir Alþýðuleikhúsiðsýnirásunnu- daginn kl. 15 Köttinn sem fersínar eigin /e/<5/reftir Ólaf Hauk Símonar- son. Þetta er sfðasta sýning fyrir jól. Leikritið byggir á ævintýri eftir Rudyard Kipling en tónlist ereftir Ólaf Hauk. Sýningar eru í Bæjarbíói í Hafnarfiröi. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Tekiö er við miða- pöntunum allan sólarhringinn í s. 50184. Gerðuberg í Breiðholti: Þráinn Karisson heldur upp á leikafmæli Þráinn Karlsson heldur um þessa mundir upp á 30 ára leikafmæli sitt. tilefni þessa áfanga verður hann með leiksýningu í Gerðubergi á tveimureinþáttungum eftir Böðvar Guðmundsson. Frumsýning í höf- uðborginni verðurá laugardaginn kl. 20.30. Alls verða sýningarnar fimm á þessum verkum Böðvars, þann 6., 8., 9., 10. og 12. desemb- er og hefjast þær allar á sama tíma eða kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, leikmynd annast Jón Þórisson og Lárus Björnsson lýsir sýninguna. Þjóðleikhúsið: Uppreisn á ísafirði Uppreisn á ísafirði, leikrit Ragnars Arnalds, verður sýnt á laugardaginn kl. 20 og er þetta síðasta sýning fyrirjól. Ótal sögufrægar persónur og skáldaðarfyrirvestan, sunnan og í kóngsins Kaupmannahöfn, birtast í leiknum. Má þar nefna Magnús Stephensen ogfleiri. Valborg og bekkur- inn, allra síðasta sýning Þá verður leikritið, Valborg og bekkurinn, sýnt á sunnudaginn í leikhúskjallarnum kl. 16. Hægt er að njóta kaffiveitinga á undan og meöan á sýningu stendur og eru þær innifaldar í miðaverði. FERÐALOG Kópavogur: Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahópsins Hana nú í Kópa- vogi verður á morgun, laugardag. Lagt verður af stað kl. 10.00 frá Digranesvegi 12. Heitt molakaffi og göngutúr í svörtu skammdeginu erfarsælt upphaf helgarinnar. Allir Kópavogs- búarvelkomnir. Veriö hlýlega búin. Markmið göngunnar: Samvera, súr- efni hreyfing. Ferðafélag íslands: Gengið á Helgafell Á sunnudaginn veröur gengið á Helgafell suðaustan Hafnarfjarðar. Ekið verður að Kaldárseli og gengið þaðan. Þáttakendur þurfa að huga vel að klæönaði - verum vel klædd. Brottför er á venjulegum stað frá Umferöamiöstöðinni, austanmegin ■ og eru farþegareinnig teknirá leið- inni. Við minnum á myndakvöldið mið- vikudaginn 10. desember. Þeir sem ætla í áramótaferö til Þórsmerkur verða að ná í farmiða fyrir 15. des- ember nk. Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Skoðunarferð um Kvosina og Vatnsmýrina Ásunnudaginnkl. 13.30fer NVSV kynnisferð um Kvosina og Vatnsmýrina, svipaö og gert var um síðustu helgi. Lagt af stað frá Víkur- garði (Fógetagarðinum) og gömlu húsin „lesin". Fróðirleiðsögumenn verða með i för. Endað verður i Háskólabíói þar sem skoðaðar verða sýningar sem þar hafa verið settar upp. Útivist, ferðafélag: Ganga við allra hæfi Dagsferð sunnudagsin 7. des. verður um Vífilsstaöahlíð og Selgjá. Lagt af stað kl. 13 frá BSl, bensín- sölu.ogkomiðtil bakakl. 17.15. Börn fá frítt i ferðina ef þau eru í fylgd foreldra. Áramótaferð Útivistar i Þórsmörk verður farin á gamlársdag og stend- ur hún í fjóra dagar. íl I Á morgun opnar Guðmundur Kristínsson málverkasýningu í Gallerí Listver á Austurstrðnd 6, Seltjarnarnesi. Á sjning-1 unni verða um 50 verk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.