Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 25 MYNDAMÓT LOTIÓtÐ ERIBKUR EINN Notið ekki rauðan penna! Reitir til að velja fjölda leikvikna Lottómiði/Leikspjald. Ógildingarreitur. Þátttökukvittun. 1£9h Þannig hefði vinningsmiðinn litið út í fyrstu leikviku. VINNINGAR Til vinninga er varið 40% af heildarsölu og skiptast vinningar þannig: 1. vinningur: 50% skiptast jafnt milli þeirra er fá allar tölur réttar, fimm af fimm. 2. vinningur: 15% skiptast jafnt milli þeirra er fá fjórar tölur réttar af fimm. 3. vinningur: 35% skiptast jafnt milli þeirra er fá þrjár tölur réttar af fimm. Þegar svo vill til, að enginn fær fyrsta vinning, yfirfærist hann óskiptur og bætist við fyrsta vinning í næstu leikviku. Þannig getur upphæð fyrsta vinnings margfaldast í sumum tilfellum og gert leikinn ennþá meira spennandi en ella. Vinningar eru skattfrjálsir. VINNINGSLIKUR 1. vinningur: 5töluraf5, 2. vinningur: 4töluraf5, 3. vinningur: 3töluraf5, líkur 1:201376 líkur 1:1492 líkur 1:57 LEIKREGLUR: • Lottómiðann færðu á næsta sölustað. • Veldu þér 5 tölur af 32. • Fjölda leikraða ræður þú. • Strikaðu lóðrétt yfir valtölurnar. • Notaðu ekki rauðan penna og reyndu ekki að stroka út. • Notaðu ógildingarreitinn, ef þú gerir vitleysu. • Ef þú óskar eftir að taka þátt í fleiri leikvikum með sama talnavali, geturðu valið um 2, 5 eða 10 vikur með því að strika í viðkomandi reit um fjölda leikvikna. • Skilaðu Lottómiðanum inn á næsta sölustað, þar sem þú borgar 25 krónur fyrir hverja útfyllta röð. • Þú færð kvittun, sem rétt er að bera saman við valtölurnar. • Merktu þér kvittunina, því hún ein veitir rétt til vinnings. • Ekki brjóta lottómiðann saman. ÞATTTOKUREGLUR Þú skalt þegar í stað kvarta við söluaðila, ef þú telur að þátttökukvittunin sé ekki í samræmi við merkingar á Lottómiðanum, gildistími ekki réttur eða ef þú telur annað athugavert. Þú berð alla ábyrgð á þátttökukvittun þinni og skalt því gæta þess að hún sé óskemmd. Skrifaðu nafn þitt á kvittunina til að tryggja þér eignarréttinn. Vinningar sem eru lægri en kr. 10.000,- eru greiddir út á sölustöðum til vinningshafa gegn afhendingu þátttökukvittunar á fyrsta virkum degi eftir útdrátt. Vegna hærri vinninga verðurðu að snúa þér til söluaðila eða aðalskrifstofu íslenskrar Getspár. Aðalskrifstofan sér um greiðslu stórra vinninga. Vinnings skal vitjað innan eins árs frá útdráttardegi, ella fellur niður réttur til hans. Upplýsingasími: 685111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.