Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 17 Þær stöllur Sólrun Hjaltested, Sigþrúður Ármann og Stella María Björnsdóttír afhenda Friðrikku Eðvarðsdóttur og séra Gisla Jónas- syni ágóða hlutaveltunnar. Hlutavelta í Breiðholtssókn NÝLEGA héldu þijár ungar stúlkur úr Breiðholtssókn hlutaveltu til fjáröflunar fyrir Minningarsjóð Sveinbjörns Sveinbjörnssonar og hafa þær nú afhent forráðamönnum sjóðsins ágóða hlutaveltunnar sem var kr. 4000. Minningarsjóðurinn var stofnaður í maí 1985 í minningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, sem var fæddur 23. febrúar 1971 en lést af slysförum 24. ágúst 1980. Sjóðurinn er við Breiðholtskirkju í Reykjavík og skal hann styrkja kaup á hljóðfæri til nota í safnaðar- heimili kirkjunnar og styrkja og styðja tónlistarlíf og flutning tón- listar í kirkjunni. Minningarkort sjóðsins fást hjá Sveinbimi Bjama- syni, Dvergabakka 28, Reykjavík, og sér hann um að senda kortin sé þess óskað. Þá má geta þess að bamastarf Breiðholtssóknar hefst að nýju eftir prestaskiptin með bamaguðsþjón- ustu í Breiðholtsskóla sunnudaginn 7. desember kl.11.00. Verða bama- guðsþjónustumar síðan á þeim tíma til vors. Til ungra myndlistarmanna 35 ára og yngri í tilefni af 20 ára afmæli IBM á íslandi, hyggst fyrirtækið standa fyrir sýningu á verkum ungra myndlistarmanna, 35 ára og yngri. Yfirskrift sýningarinnar er „Áhrif tölvuvæðingar í 20 ár“. I tengslum við sýninguna hyggst fyrirtækið veita verðlaun einum listamanni að upphæð kr. 100.000,- og jafnframt áskilja sér rétt til kaupa á sýningarverkum. Ætlast er til að send séu inn ekki færri en þrjú verk eftir hvern listamann og geta þau verið úr hvaða listgrein sem er innan myndlistar- innar. Miðað er við að verkunum sé skilað inn fyrir 10. janúar 1987 til IBM, Skaftahlíð 24. Sýningarnefnd skipa: Gunnar M. Hansson forstjóri, formaður Daði Guðbjörnsson, myndlistarmaður Einar Hákonarson, listmálari Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Halldór B. Runólfsson, listfræðingur SKAFTAHLÍÐ 24 REYKJAVÍK SÍMI 27700 t IAFNT HÚSBÆríDUR - SEM VIÐ HIM - KUnriA AÐ META RETT BARADAR PIPARRÖRUR.STÖRRAR OQ BRAQÐMIRLAR ■ KEXVERKSMIÐJAN FRÓN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.