Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 29 Skáldsaga eftir Janine Boissard FRJÁLST framtak hf. hefur sent frá sér bókina Ný kona eftir frönsku skáldkonuna Janine Boissard í íslenskri þýðinu Halld- óru Filippusdóttur. Ný kona er fyrsta bókin sem út kemur á íslensku eftir skáldkonuna. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Janine Boissard hefur fengið lof fyrir trúverðugar lýsingar og glögga persónusköpun í bókum sínum. Söguefnið sækur hún til samtíðarinnar. Bókin Ný kona fjall- ar um konu eina í Frakklandi sem megin hluta ævi sinnar hefur verið í húsmóðurhlutverkinu einu og látið sér það vel lynda. Eiginmaður henn- ar yfirgefur hana síðan skyndilega og þá stendur hún frammi fyrir því að þurfa að endurmeta líf sitt. Og meira en það. Hún þarf að glíma við ýmis vandamál eins og viðhorf vina sinna, möguleika á lífsfram- færslu ofl. Hún þarf að öðlast fyllingu í líf sitt að nýju.“ Bókin er prentunnin hjá Prent- stofu G. Benediktssonar en bundin í Bókfelli. Kápuhönnun annaðist Auglýsingastofa Emst Backmans. Nýtt Kjarvalskort PRENTSMIÐJAN Litbrá hefur gefið út nýtt kort eftir verki Kjarvals. Það er eftir málverki frá 1950 sem er 75x100 sm að stærð og heitir Sólþoka. Myndin er í eigu frú Eyrúnar Guðmundsdóttur, ekkju Jóns Þor- steinssonar en þau hjónin áttu mikið og merkilegt safn mynda eftir Kjarval. Þetta er 8. kortið sem Litbrá gefur út eftir Kjarval. Einnig hefur Litbrá gefið út sem jólakort 3 vatnslitamyndir eftir Svein Kaaber, klippmyndir eftir Guðrúnu Geirsdóttur og landslags- ljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð. Kortin eru til sölu í flestum bóka- og gjafavöruverslunum. lán barb nkinn -aev* ósKar'iog sPf* ®*masem Þ'° emmu. irtoókino' sem WL þrð uKa Sparlpanbók«oa^Pgar^ j \ímiu'ða"f aenðnaða*ankanU rspata n>«°6na&arbaiv me&0!í“baöKanum. Nm SÍMANÚMER d| Æ Auglýsingar22480 | | Afgreiðsla 83033 fHðr^unhbihlh BÖRHIN VEUA pkiymobll Fæst í öllum betri leikfangaverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.