Morgunblaðið - 06.12.1986, Síða 29

Morgunblaðið - 06.12.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 29 Skáldsaga eftir Janine Boissard FRJÁLST framtak hf. hefur sent frá sér bókina Ný kona eftir frönsku skáldkonuna Janine Boissard í íslenskri þýðinu Halld- óru Filippusdóttur. Ný kona er fyrsta bókin sem út kemur á íslensku eftir skáldkonuna. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Janine Boissard hefur fengið lof fyrir trúverðugar lýsingar og glögga persónusköpun í bókum sínum. Söguefnið sækur hún til samtíðarinnar. Bókin Ný kona fjall- ar um konu eina í Frakklandi sem megin hluta ævi sinnar hefur verið í húsmóðurhlutverkinu einu og látið sér það vel lynda. Eiginmaður henn- ar yfirgefur hana síðan skyndilega og þá stendur hún frammi fyrir því að þurfa að endurmeta líf sitt. Og meira en það. Hún þarf að glíma við ýmis vandamál eins og viðhorf vina sinna, möguleika á lífsfram- færslu ofl. Hún þarf að öðlast fyllingu í líf sitt að nýju.“ Bókin er prentunnin hjá Prent- stofu G. Benediktssonar en bundin í Bókfelli. Kápuhönnun annaðist Auglýsingastofa Emst Backmans. Nýtt Kjarvalskort PRENTSMIÐJAN Litbrá hefur gefið út nýtt kort eftir verki Kjarvals. Það er eftir málverki frá 1950 sem er 75x100 sm að stærð og heitir Sólþoka. Myndin er í eigu frú Eyrúnar Guðmundsdóttur, ekkju Jóns Þor- steinssonar en þau hjónin áttu mikið og merkilegt safn mynda eftir Kjarval. Þetta er 8. kortið sem Litbrá gefur út eftir Kjarval. Einnig hefur Litbrá gefið út sem jólakort 3 vatnslitamyndir eftir Svein Kaaber, klippmyndir eftir Guðrúnu Geirsdóttur og landslags- ljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð. Kortin eru til sölu í flestum bóka- og gjafavöruverslunum. lán barb nkinn -aev* ósKar'iog sPf* ®*masem Þ'° emmu. irtoókino' sem WL þrð uKa Sparlpanbók«oa^Pgar^ j \ímiu'ða"f aenðnaða*ankanU rspata n>«°6na&arbaiv me&0!í“baöKanum. Nm SÍMANÚMER d| Æ Auglýsingar22480 | | Afgreiðsla 83033 fHðr^unhbihlh BÖRHIN VEUA pkiymobll Fæst í öllum betri leikfangaverslunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.