Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 Æfingin skap- ar meistarann Buick Wildcat — tilraunabíll, framtíðarsýn. Fremri hluti yfirbyggingarinnar opnast allur í heilu lagi, engar hurðir, bara að lyfta þakinu til að komast inn! Bjúkkí tölvualdarinnar Bílar Þórhallur Jósepsson FORD Sierra RS Cosworth getur verið til margra hluta nytsamleg- ur bíll! Bræðumir Graham og Stewart Wilkie frá Bretlandi hafa sýnt að lítil takmörk virðast vera fyrir því hvað mönnum dett- ur í hug að bralla með bíla. Þeir em skíðamenn allgóðir og leggja helst fyrir sig að komast sem hraðast á skíðunum. Stuart hefur náð heimsmeistaranafnbót í keppni um hver nær mestum hraða niður brekkumar (World Speed Skiing Grand Prix) einn Breta og bróðir hans, Graham, varð heimsmeistari áhugamanna 1985! Það er auglóst að Bretar renna sér ekki um snjóhlaðnar brekkur í heimalandi sínu árið umkring og því verður að grípa til annarra ráða við æfingarnar (þ.e. þegar þeir era ekki i Ólpun- um eða öðrum háfjöllum). Venjulega notast þeir við Sierra Ghia 4x4, ekur þá annar og hinn er uppi á þaki i öUum skiðagaU- anum og á skiðunum, þau em svo í styrktum skíðagrindum. Með þessu móti má finna réttu steU- ingarnar til að loftmótstaða verði hvað minnst og um leið hraðinn mestur. Heimsmet Þessi æfingaaðferð er síðan orðin að einskonar keppnisgrein og í þess- ari grein eru sett heimsmet. Hvað annað?! Wilkie-bræður láta það að sjálfsögðu ekki afskiptalaust að ein- hveijir aðrir haldi metinu í þessari grein og því var það, að þeir fengu sér Sierra RS Cosworth nú fyrir skemmstu og réðust á gildandi met. Stuart tyllti sér á toppinn í öllum skíðagræjunum, Graham settist undir stýri og þeir slógu metið! 216,6 km hraði á klst. Gamla metið var 202,8 km klst. Án skíða- manns á þakinu nær bíllinn 241 km hraða, sést þar að nokkuð mun- ar um, þegar farangur er settur á toppinn. Kannski Islendingar fari að keppa I þessari grein skíða- íþrótta þegar snjóleysið hijáir í umhleypingatíð?! Bílasíftan Þórhallur Jósepsson General Motors eru smám saman að sýna umheiminum merki þess, að á því höfuðbóli var brugðið hart við um síðir, þegar Japanir fóru að gerast nærgöngulir um bflamarkað- inn. Þegar ráðamenn GM höfðu loks áttað sig á því að „Big is beauti- ful“ átti ekki lengur við, heldur hið gagnstæða, þá fóru hönnuðimir að sýna hvers þeir eru megnugir við nýsköpun og nú er svo komið að GM er að taka forystuna í þróun Partar... _______Bílar Þórhallur Jósepsson Sunny sextán v Nýlega var kynnt í fyrsta sinn í Evrópu ný gerð af Nissan Sunny, með sextán ventla vél. Þar með hefur hann tekið tryllitækjabakterí- una. Er þó ekki mjög þungt haldinn, eitthvað á svipuðu stigi og kolleg- amir frá Toyota (Corolla), Volks- wagen (Golf) og Peugeot (205). Sunny þykir standa sig síst verr en hinir, vænta má þess að við fáum að sjá hann hér, þegar halla tekur vetri. NýrGolf Nokkuð langt er síðan menn fóru og hönnun bfla. Gleggstu merki þessa eru sportbflamir, Corvette, Camaro og Trans Am. Corvettan er reyndar svo vel heppnuð, að jafn- vel kröfuharðir Evrópumenn em yfír sig hrifnir af henni. Pontiac Fiero er enn eitt skrautblómið frá hönnunardeildunum, þarer bfll, sem um flest er boðberi nýrra tíma. C AD/Samvinna Þessi eru lykilorðin. CAD stendur fyrir Computer Aided Design, eða á okkar máli hönnun með aðstoð tölvu. Þessi aðferð sparar mikinn að rejma að ímynda sér hvert stefndi hjá hönnuðum Volkswagen Golf. Hann hefur þótt vel heppaður bfll, en orðinn gamaldags nú á tímum örra breytinga. ítalskir hönnuðir hafa keppst við að gefa tóninn fyrir VW, en þeir þýsku hafa ekkert viljað láta uppi enn. Nú er þó farið að grilla í nýjan Golf, og sá mun sannarlega mega kallast nýr. Allar línur mýkjast og framendinn lækkar, fleygformið ríkir eftir nýjustu tísku. Ekki er enn opinbert hvenær framleiðsla hefst. Meira plast General Motors mun hefja sam- starf við japanskt fyrirtæki, „NHK Spring of Yokohama", um fram- leiðslu fjöðrunarkerfis úr trefjafóðr- uðu plastefni. tíma, kostnað og fyrirhöfn, sem þýðir að skemmri tími líður fi-á fyrstu hugmynd til veruleikans. Með aðstoð tölvunnar er hægt að sjá fyrir flest það sem áður varð að prófa með raunverulegum bfl, nú nægja líkön. Þá er mögulegt að prófa í tölvunni mismunandi út- færslur á útliti og tæknibúnaði bflsins, án þess að þurfa að gera fullvaxinn bfl eða líkan. Þetta stytt- ir verulega hönnunar- og tilrauna- tíma hvers bfls, auk þess sem mögulegt er að prófa mun fleiri þætti en áður var hægt og fá á þann hátt betri bfl sem lokaniður- stöðu dæmisins. Meðal þess sem tölvan getur leikið sér með, er lögun með tilliti til loftmótstöðu, mismun- andi efni, eiginleikar þeirra og styrkur, aksturseiginleikar, loft- ræsting, hljóðeinangrun, dekkja- stærð o.s.frv. Samvinna allra deilda er nauð- synleg, allt frá því að frumhugmynd kemur fram, þar til hún er orðin að framleiðslu- og söluvöru. Teikn- ari fær snjalla hugmjmd, að eigin áliti, og kemur henni á blað (eða tölvuskjá). Þegar tæknifræðingur- inn skoðar myndina, kemst hann að því að framendi bflsins er ekki með réttu lagi, til að standast kröf- ur um loftmótstöðu. Þá þarf að breyta lögun framendans, minnka vatnskassann, færa vélina, halla framrúðunni öðruvísi og svo mætti Iengi telja. Ekki eru aðeins tækni- fræðingar og teiknarar sem messa yfir hugmyndunum, né heldur eru þær allar um heila bfla. Allir aðilar hafa sitt um málið að segja, hvort sem um er að ræða nýjan bfl eða Stuart Wilkie á þaki Ford Sierra RS Cosworth að setja heimsmet í „bílþaks-bmni“ á skíðum! Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeíld Sjálfsbjargar Sveit Vilborgar Tryggvadóttur sigraði í fjögurra kvölda hraðsveit- arkeppni sem lauk sl. mánudag 7 sveitir tóku þátt í keppninni sem var hörkuspennandi. í sveit Vilborgar spiluðu eftir- taldir spilarar: Pétur Þorsteinsson, Rafn Benediktsson og Magnús Sig- tryggson ásamt sveitarstjóranum. Lokastaðan: Stig: Vilborg Tiyggvadóttir 1834 Meyvant Meyvantsson 1822 Sigríður Sigurðardóttir 1788 Sigurrós Siguijónsdóttir 1745 Rut Pálsdóttir 1694 Aðalsveitarkeppni deildarinnar hefst mánudaginn 12. janúar 1987. Deildin óskar félögum sínum og öðrum landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Bridsdeild Barðstrend- ingafélag-sins Mánudaginn 1. desember var spiluð 4. umferð í hraðsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Eggert Einarsson 2150 Vikar Davíðsson 2106 Þórarinn Amason 2080 Þorleifur Þórarinsson 2079 Sigurður ísaksson 2065 Þorsteinn Þorsteinsson 2064 Amór Ólafsson 2039 5. og síðasta umferð verður spil- uð mánudaginn 8. desember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur þann 15. desember, þátttökutilkynning er hjá Sigurði Kristjánssyni í síma 681904 eftir helgi. Bridsfélag Hveragerðis Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðaltvímenningskeppni vetrarins og getur keppnin ekki verið jafnari og skemmtilegri. Staðan: Sveinbjöm Guðjónsson — Guðjón Einarsson 479 Sævar Guðjónsson — Gísli Guðjónsson 479 Hans Gústafsson — Guðmundur Baldursson 470 Hannes Gunnarsson — Ragnar Óskarsson 470 Birgir Pálsson — Skafti Jósepsson 463 Þráinn Svansson — Brynjólfur Gestsson 458 Kjartan Kjartansson — Þórður Snæbjörnsson 449 Úrslit síðasta kvöld í A-riðli: Gísli — Sævar 144 Birgir — Skafti 124 Hannes — Ragnar 121 Úrslit í B-riðli: Kjartan — Þórður 131 Lars — Jón Ingi 117 Bragi — Þorsteinn 116 Lokaumferðin verður spiluð nk. þriðjudag kl. 19.30 í Félagsheimili Ólfusinga. Bridsdeild Breið- firðingafélagsins Að loknum 12 umferðum af 19 í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þannig: Sveit Hans Nielsens 252 Sveit Matthíasar Þorvaldssonar 231 Sveit Birgis Sigurðssonar 229 Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 227 Sveit Jóhanns Jóhannssonar 216 Sveit Arnars Scheving 201 Sveit Gísla V í glund ssonar 199 S veit Sigmars Jónssonar 193 Sveit Elísar Helgasonar 190 Sveit Magnússonar Sverrissonar 183 Bridsfélag kvenna Eftir sjö kvöld af átta í aðaltví- menningskeppni félagsins er nokkuð útséð, að þær Gunnþórunn og Ingunn eru öruggir sigurvegar- ar. Þær hafa hlotið 635 stig en næsta par undir 400. Röð efstu para er þessi: Stlg: Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 635 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. 383 Alda Hansen — Nanna Ágústsdóttir 304 Dóra Friðleifsdóttir — Ólafía Þórðardóttir 203 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 192 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 175 Ásgerður Einarsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 149 Júlíana Isebam — Margrét Margeirsdóttir 94 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 90 Næsta mánudag verður spilað við strákana í Hafnarfírði en mánu- daginn 15. desember lýkur svo aðaltvímenningskeppninni. Þá verð- ur jafnframt á boðstólnum jólakaffí. Eftir áramót hefst svo aðalsveita- keppni félagsins. Þar eru allar spilakonur velkomnar meðan hús- rúm leyfír, en spilamennskan flyst þá í nýja húsnæðið í Sigtúni 9. Reykjavíkurmótið í tvímenning'i Úrslit í undankeppni Reykjavík- urmótsins í tvímenningi urðu sem hér segir: Kristján Blöndal — Jónas P. Erlingsson Stig: 1589 Ingvar Hauksson — Sverrir Kristinsson 1585 Jón Baldursson — Sigurður Sverrisson 1570 Ragnar Magnússon — ValgarðBIöndal 1555 Hermann Lárusson — Ólafur Lámsson 1549 Gissur Ingólfsson — Gísli Steingrímsson 1543 Þorlákur Jónsson — Þórarinn Sigþórsson 1540 ísak Öm Sigurðsson — Ragnar Hermannsson 1532 Björn Eysteinsson — Guðm.Sv. Hermanns. 1512 Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson 1498 Hörður Amþórsson — JónHjaltason 1482 Guðlaugur R. Jóhannsson — ÖmAmþórsson 1478 Steingrímur Steingrímsson — ÓrnScheving 1476 Guðmundur Páll Amarson — Símon Símonarson 1458 Ásgeir P. Ásbjömsson — Aðalsteinn Jörgensen 1445 Úr B-riðli komust eftirtalin pör í úrslit (auk þeirra 16 ofangreindu): Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 1501 Jakob R. Möller — Stefán Guðjohnsen 1476 Jón I. Bjömsson — Kristján Lilliendahl 1473 Og varapör eru: 1. varapar: Jón Pál Siguijónsson — Sigfús Ö. Ámason 1437 2. varapar: Guðlaugur Nielsen — Valur Sigurðsson 1432 3. varapar: Ásmundur Pálsson — Kristján Lilliendahl 1426 Og 20. parið eru svo núverandi Reykjavíkurmeistarar í tvímenn- ingi, þeir Kari Logason og Svavar Bjömson. Úrslitin verða spiluð um aðra helgi, 13,—14. desember í Hreyfli. Fyrirkomulagið er barometer með 5 spilum milli para, allir v/alla. Álls tóku 57 pör þátt í undan- keppninni að þessu sinni, sem er meiri þátttaka er verið hefur síðust ár. Fyrirkomulagið að þessu sinni þótti takast vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.