Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAPIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar : þjónusta Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Krossinn Auðbrekku 2 — Kópavogi Unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma á morgun kl. 16.30. Athugið bas- arinn er opinn i dag frá kl. 14.00-18.00. Slysavarnadeild kvenna Keflavík heldur sinn almenna jólafund i Iðnsveinahúsinu við Tjarnargötu þriðjudaginn 9. desember kl. 20.00 með mat. Muniö jólapakk- ana og mætiö vel. Stjórnin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavfkur verður haldinn í Domus Medica við Egilsgötu fimmtudaginn 11. desember kl. 20.30. Stjómin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Jólafundur Systrafálagsins verö- ur í dag kl. 15.00. Fjölbreytt jóladagskrá. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjómin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3. SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 7. desember Kl. 13.00 er gengið á Helgafell suðaustan Hafnarfjaröar. Auð- gengið er á fjallið (340 m) að norðaustan og er móbergið sár- kennilega veðraö. Verð kr. 350. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir böm i fylgd fullorð- inna. Athl Munið eftir myndakvöldinu miðvikudaginn 10. desember. Ferðafélag íslands. Sunnudagsferð 7. des. kl. 13.00 Vatnsendaborg - Selgjá. Létt ganga. Fornminjaskoðun. Verð aðeins 250 kr. og frftt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Munið simsvar- ann: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Basar K.F.U.K. veröur haldinn i húsi K.F.U.M. & K. að Amtmannsstíg 2b laugar- daginn 6. des. kl. 14.00. Jafn- framt verður kaffisala. Basarsamkoma verður sunnu- daginn 7. des. kl. 20.30. Happdrætti o.fl. Ásta Jónsdóttir flytur hugleiðingu. Nefndin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá menntamálaráðuneytinu Réttindanám vélavarða Vakin skal athygli þeirra, er hyggja á véla- varðanám á vorönn 1987, að hafa samband við einhvern eftirtalinna skóla hið fyrsta, því reynt verður að gefa kost á náminu þar sem þátttaka verður næg: Vélskóla íslands, Reykjavík, Fjölbrautaskólann á Akranesi, Iðnskólann á ísafirði, Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, Gagnfræðaskóla Húsavíkur, Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík. Menntamálaráðuneytið Tilboð óskast í eftirtalin tæki o.fl. sem verða tll sýnis næstu daga I áhalda- húsi Hafnarmálastofnunar í Fossvogi og yíðar. Beltabor Atlas Copco ROC 601 3 steypuhrærivélar (eins til tveggja poka). 5 loftpressur 250-350 cuft. Fleygar og skotholuborar. Til sýnis á vlnnusvæðl Hafnarmálastofnunar f Sandgerði: Grindarbómukrani Manitowoc 60 tonna. Til sýnis f Kringlunni Reykjavfk: 2 íbúðaskálar Telescope 50 fm. Allar nánari upplýsingar veitir Gústaf Jónsson forstöðumaður áhalda- húss Hafnarmálastofnunar, Fossvogi. Tllboðseyðublöð liggja þar frammi svo og á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 11. des. nk. kl. 11.00 f.h. ( skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, aö viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna þeim tilboðum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Félagsfundur N.L.F.R. Náttúrúrlækningafélag Reykjavíkur heldur félags- og fræðslufund á Hótel Esju fimmtu- daginn 11. des. kl. 20.30. Á fundinum talar Valdimar Örnólfsson fimleikastjóri Háskóla íslands um hreyfingu og líkamsrækt og Sig- urður Þ. Guðmundsson læknir talar um offitu og afleiðingar hennar. Á eftir framsöguerindum verða fyrirspurnir og umræður. Undir liðnum önnur mál gefst kostur á að ræða almenn félagsmál. Allir áhugamenn eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Mosfellssveit og nágrenni Bókakynning — myndlistasýning í dag kl. 15.00 verður bókakynning í Héraðs- bókasafni Kjósasýslu. Rithöfundarnir Ingólfur Margeirsson og Gunnhildur Hrólfsdóttir kynna nýútkomnar bækur sínar. í safninu sendur nú yfir myndlistasýning Helgu Thoroddsen. Verðið velkomin. Bókaverðir. Árbæingar, Selás- og Grafarvogsbúar Jólaglögg Sameiginlegt jólaglögg hverfafélaga Sjálfstæðisflokksins f Árbæ, Selási og Grafarvogi veröur haldið laugardaginn 6. des. nk. kl. 17. 00- 19.00 í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102b. Fjölmennum og eigum góöa stund saman. Stjómin. Á 40 ára afmæli... Sameinaðar þjóðir? Ráðstefna utanríkismálanefndar SUS á 40 ára afmæli aðildar íslands að Sameinuðu þjóðunum Dagsetning: Þriöjudagur 9. des. 1986. Staðun Valhöll, Háaleitis- braut 1, Reykjavlk. Tfml: Kl. 20.30-22.30. Ráðstefnust|órl: Davlð Stefánsson. Ráðstefnuritarl: Árni Sigurösson. Dagskrá: 1. Setning: Ráöstefnustjóri Davið Stefánsson. 2. Ávarp: Formaður utanrikismálanefndar SUS dr. Sigurður M. Magnússon. 3. a. Vaxandl vandamál, öryggis- og afvopnunarmál: Birgir isleifur Gunnarsson alþm. b. Þróunarmál og þriðji heimurinn: Dr. Gunnar Q. Schram alþm. c. Eru byggö bákn?: Dr. Bjöm Dagbjartsson alþm. 4. S.Þ. 40 ár — höfum vlð genglð til góðs? Formaður utanrikismála- nefndar Alþingis Eyjólfur Konráö Jónsson alþm. 6. Pallborðsumræðun Stjórnandi: Geir H. Haarde aöstoðarmaður fjármálaráðherra. Þátttakendur framsögumenn. Utanrikismálanefnd SUS. Akranes — aðalf undur f ulltrúaráðs Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur hald- inn i Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 8. des. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Bæjarmálefni Kl. 21.00 veröur fundur um bæjarmálefni. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- fiokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfólögin Akranesi. Seltirningar „Bráðum koma blessuð jólin“ og börn á öllum aldri fara að hlakka til. Hvernig væri að þið stöldruö- uð við I smá stund hjá okkur í félagsheimili sjálfstæöismanna á Seltjamamesi, Austurströnd 3, kl. 17.00-19.00 nk. laugardag 6. desember. Þar veröur aldeilis stórgott jólaglögg á boöstólum, ekta finar pipar- kökur og falleg jólalög. Léttið ykkur upp eftir fyrstu jólainnkaupin og baksturinn. Sjáumstl Stjálfstæðisfélögin á Seitjarnamesi. Akureyri Fundur um þróunarhjálp Vörður F.U.S. heldur fund með dr. phil. Amóri Hannibalssyni nk. sunnudag 7. des. kl. 14.00 i Kaupangi. Almennar umræður verða é eftir framsögu dr. phil. Amórs. Allir eru velkomnir. F.U.S. Hvalrannsóknir Hádegisverðarfundur Stefnis verður haldinn I A. Hansen i Hafnar- firði laugardaginn 6. des. kl. 12.00. Gestur fundaríns veröur Jóhann Sigurjónsson sjávarirffræðingur og mun ræða um hvalrannsóknir, hvalfriðun, hvalveiðar og sýna litskyggnur. Allir velkomnir. Stefnir. Hvöt — jólaf undur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavik, heldur jólafund á Hótel Borg mánudaginn 8. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Setning: María E. Ingvadóttir formaður Hvatar. 2. Ávarp: Ragnhildur Helgadóttir heilbrigð- isráðherra. 3. Hugvekja: Séra Guðmundur Óskar Ól- afsson. 4. Söngur og undirleikur: Ámi Johnsen al- þingismaður. Happdrætti — tískusýning Kynnir: Guðrún Haraldsdóttir. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.