Morgunblaðið - 06.12.1986, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
73
Hvernig væri að
byrja ánægjulegt
kvöld hjá okkur?
Kaskó skemmtir.
CLARE LORRAINE
En nú ersíðasta
tækifærið í
kvöld að sjá
þennan stór-
kostlega lista-
mann, svo
drífðu þig á
staðinn.
Hún hefur svo
sannarlega slegið í
gegn hjá okkur
undanfarin tvö kvöld
liðamótalausa konan
Clare sem beygir sig
og bögglar á alveg
ótrúlegan hátt.
Eldridansaklúbburinn
Elding
Dansað f Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
Hljómsveit Jóns Slg-
urössonar og söng-
konan Arna Þorstelns-
dóttir.
Aðgöngumiðar i sima 685520
eftir kl. 18.00.
GILDIHF
ásamt söngkonunni Ernu
Gunnarsdóttur sjá um
dansstuðið öll föstudags-
og laugardagskvöld eftir
að skemmtidagskrá lýkur.
HIN GEYSIVINSÆLA
HUÓMSVEIT AÐ NORÐAN
hljómsveit Geir-
mundar Valtyssonar
leikur fyrir dansi í kvöld. Allir muna eftir laginu
„Með vaxandi þrá
Opið kl. 23-03.
Hljómsveitin Santos ásamt
hinni bráðefnilegu söngkonu,
Guðrúnu Gunnarsdóttur,
leikur fyrir dansi í efri sal.
Jón og Haukur verða í diskótekinu.
Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.00.
Borðapantanir hjá veitingastjóra í síma 23335.
............
Síðasta skemmti-
kvöldið með Ómari
Ragnarssyni og
. Ragnari Bjarna-
syni í kvöld.
Jón Möller leikur
fyrir matargesti.
Opið til kl. 03.00
SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA
Hazell Dean í síðasta sinn
SÍÐASTA TÆKIFÆFUÐ
WÆ) SJÁ HAZELL DEAM
í EVRÓPU í kvöld
í kvöld kemur hin frábærá söngkona
Hazell Dean fram í síðasta sinn. Hún
hefur svo sannarlega slegið í gegn í
EVRÓPU og það borgar sig að mæta
snemma til að missa nú ekki af neinu.
r [ Á 3. hæðinni leikur hljómsveitin Kveld-
úlfur fyrir dansi af sinni alkunnu snilld.
fn^Dawji, fvarogStebbiverðaídiskotekinu
með sömu góðu taktana og alltaf.
CRCAimr