Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 Okkar vinsæla villibráðakvöld verður föstudags- og laugardagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Forréttir: Hreindýrapaté með ávaxtasósu eða Villibráðaseyði með rifsberjum og sveppum Aðalréttir: Smjörsteikt rjúpubringa með villibráðasósu eða Heilsteiktur hreindýravöðvi með Kvannarótasósu eða Ofnsteikt villigæs með Waldorf salati Eftirréttir: Heit bláberjakaka með rjóma eða Kampavíns kryddað ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. Sigurður Þ. Cuðmundsson leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22322 — 22321 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLeiDA/mr hótel Morgunblaðið/Árni Sæberg Glerlistaverkið Straumhvörf sem sett hefur verið upp í húsi Iðnaðarbankans á horni Vonarstrætis og Lækjargötu. Iðnaðarbankinn set- ur upp glerlistaverk IÐNAÐARBANKINN hefur látið stækka og breyta húsnæði sínu við Lækjargötu og er ein breytingin sú að komið hefur verið fyrir gler- listaverki eftir Sigríði Ásgeirsdóttur myndlistarmann í þeim glugga hússins sem snýr út að Vonarstræti. Listaverkið heitir Straumhvörf og er 12 fermetrar að stærð. „Ég notaði mest liti Iðnaðarbank- ans, grátt, hvítt og rautt, í þessu verki, og lagði út af þeim breyting- um sem orðið hafa á bankastarf- semi á tölvuöld. Það má einnig finna samsvaranir við tölvur í heiti verks- ins þó það sé óhlutbundið í sjálfu sér,“ sagði Sigríður Ásgeirsdóttir þegar Morgunblaðið spurði hana um listaverkið. Vinnsla verksins hefur tekið nokkra mánuði og vann Sigríður það í vinnustofu sinni í Hafnar- húsinu, þó hún segi það sjaldgæft að hún vinni sjálf svona stór verk hér á landi. Sigríður hefur gert gler- listaverk fyrir fleiri íslensk fyrir- tæki, þar á meðal Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis, Borg- arspítalann og smáréttabúðina Frost og funa. Á námsárum sínum í Skotlandi vann Sigríður meðal annars samkeppni um gerð lista- verks í kapellu kvennafangelsisins í Stirling. „Gler er eins og hvert annað efni sem listamaður velur sér til að vinna með,“ sagði Sigríður aðspurð. „Gler er miðill sem byggir á ljósinu sem fellur í gegn um það. Glerverk eru aldrei eins því birtan er alltaf mis- munandi, og því eru þetta alltaf ný og ný verk, sem gerir þennan list- miðil spennandi.“ Skipt hefur verið um allar inn- réttingar í húsi Iðnaðarbankans og eru þær nýju íslensk smí’ði. Ýmir á Akureyri smíðaði gjaldkerastúk- umar, og skrifborð og stólar eru frá Kristjáni Siggeirssyni hf. Gunn- ar Magnússon innanhúsarkítekt sá um breytingamar. Hlaut vís- Myndarleg Jolakort Jólakortin bera innilegar jólakveðjur til ástvina um allan heim. Falleg og persónuleg Ijósmynd með jólakortinu gefur kveðjunni meira gildi og er ánœgjulegra. Við bjóðum jólakort með stórri litmynd (10x15 sm), eftir þinni fyrirmynd og með nœgu plássi inni í fyrir ,jstóra“ jólakveðju. o-— Kort, mynd Tþi FRAMKÖLLUN ulporn kostar 30 kr. AUSWfíSTRÆn 22 - S 621360 Vélin gefur Ijósmerki þegar Sérstakl Ijós kviknar nauðsynlegt er að nota flass. þegar flassið er tilbúid. Öruggt handgrip minnkar hœttuna á hreyfðum myndum Valroft fyrir mismunandi filmur 100,200og 400 ASA GóÓ mvnrtíivél Framan á linsunni er öryggishllf sem slekkur á vélinni. 4 litir, svart, rautt, gvllt, bleikt. Þessi fallega myndavél og allt Nett og þægileg h fðar- sem henni fylgir kostar aðeins taska fylgir ........... 2.800. kr.og með hverri CD A # # #A# hún er med myndavél. * * ^JAiwamWJm M % ##W árs ábyrgð. wi ATViamiaiaif AUSWRSTRÆn 22 - S 621350 (Sendum í póstkröfu) indastyrk ALEXANDER von Humbolt- stofnunin í Bonn hefur nýlega veitt prófessor Þór Whitahead hinn eft.irsótta vísindastyrk stofnunarinnar. Próf. Þór mun starfa að vísinda- störfum sínum í háskólabænum Preiburg í Breigau. Próf. Þór Whitahead. VJterkur og k J hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.