Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 39
Björguðu grindhvöl- um frá bráð- um bana Eastham, Massacbusetts, AP. FIMMTÍU grindhvalir syntu á land við Þorskhöfða en bjarga tókst 25 þeirra, en það mun vera í fyrsta sinn, sem sjálfsmorði grindhvala er afstýrt. Um tíma var talið að bjarga mætti enn fleiri hvalanna, en í gær varð að aflífa 10 þar sem talið var að það yki á þjáningar þeirra að reyna koma þeim í sjó á ný. Fyrstu hvalimir syntu á land á miðvikudag og vísindamenn og sjálfboðaliðar tóku strax til við að reyna að koma þeim til sjáv- ar, en það reyndist ekki áhlaupa- verk þar sem dýrin vógu allt að tvö tonn hvert. Tveimur dýranna var lyft upp á bílpall og ekið í New England dýragarðinn í Boston. Að sögn dýrafræðinga hefur hjörð um það bil eitthundrað grindhvala haldið til í Þorskflóa undanfarna fjóra mánuði. Þar mun hafa verið mikil smokkfísk- gengd. Vísindamenn hafa haldið því fram að hugsanlega hafí dýr- in ruglast í ríminu er þau komu inn í flóann til að matast í slæmu veðri á miðvikudag. MÓIÍÓÚNBlAÖffi,' LAÚGÁRDÁGUR 6. PÉSÉMBEÉ Í986 ' Lindner postuííníð Bæjarlandí. Mikíð tkrval af vösum, skálum, og öskubökkum i kóbaltbláum Iít.. eltj&rtur* <~Y\ielóety=> lt/$ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu. Opíð í dag frá kl. 9-16 Póstsendum um land aflt^ E Sharp-mest seldu myndbandstækin á markaðnum SHARP myndbandstækin eru þynnstu, nettustu og sumir segja fallegustu myndbandstækin á markaðnum. SHARP myndbandstækin eru með síspilun og spóla sjálfkrafa til baka. En það sem skiptir öllu máli er að SH ARP myndbandstækin eru ótrúlega sterkbyggð, ódýr og þola mikið álag. Einmitt þess vegna eru SHARP myndbandstækin mest seldu myndbandstækin á íslandi. Verð frá kr.37,520rstgr. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hijómtorg isafirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skágar Egilsstöðum, Kaupfétag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabær Hornafiröi, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rás Þorlákshöfn, Fataval Keflavík, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði, JL Húsið Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.