Morgunblaðið - 06.12.1986, Side 39

Morgunblaðið - 06.12.1986, Side 39
Björguðu grindhvöl- um frá bráð- um bana Eastham, Massacbusetts, AP. FIMMTÍU grindhvalir syntu á land við Þorskhöfða en bjarga tókst 25 þeirra, en það mun vera í fyrsta sinn, sem sjálfsmorði grindhvala er afstýrt. Um tíma var talið að bjarga mætti enn fleiri hvalanna, en í gær varð að aflífa 10 þar sem talið var að það yki á þjáningar þeirra að reyna koma þeim í sjó á ný. Fyrstu hvalimir syntu á land á miðvikudag og vísindamenn og sjálfboðaliðar tóku strax til við að reyna að koma þeim til sjáv- ar, en það reyndist ekki áhlaupa- verk þar sem dýrin vógu allt að tvö tonn hvert. Tveimur dýranna var lyft upp á bílpall og ekið í New England dýragarðinn í Boston. Að sögn dýrafræðinga hefur hjörð um það bil eitthundrað grindhvala haldið til í Þorskflóa undanfarna fjóra mánuði. Þar mun hafa verið mikil smokkfísk- gengd. Vísindamenn hafa haldið því fram að hugsanlega hafí dýr- in ruglast í ríminu er þau komu inn í flóann til að matast í slæmu veðri á miðvikudag. MÓIÍÓÚNBlAÖffi,' LAÚGÁRDÁGUR 6. PÉSÉMBEÉ Í986 ' Lindner postuííníð Bæjarlandí. Mikíð tkrval af vösum, skálum, og öskubökkum i kóbaltbláum Iít.. eltj&rtur* <~Y\ielóety=> lt/$ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu. Opíð í dag frá kl. 9-16 Póstsendum um land aflt^ E Sharp-mest seldu myndbandstækin á markaðnum SHARP myndbandstækin eru þynnstu, nettustu og sumir segja fallegustu myndbandstækin á markaðnum. SHARP myndbandstækin eru með síspilun og spóla sjálfkrafa til baka. En það sem skiptir öllu máli er að SH ARP myndbandstækin eru ótrúlega sterkbyggð, ódýr og þola mikið álag. Einmitt þess vegna eru SHARP myndbandstækin mest seldu myndbandstækin á íslandi. Verð frá kr.37,520rstgr. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hijómtorg isafirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skágar Egilsstöðum, Kaupfétag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabær Hornafiröi, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rás Þorlákshöfn, Fataval Keflavík, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði, JL Húsið Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.