Morgunblaðið - 06.12.1986, Síða 21

Morgunblaðið - 06.12.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 21 HÁTlÐAHLJÓMPLÖTUR artíar og örlygs Kristinn Sigmundsson syngur IjÓðapeiílir Jónas Ingim undarson leikur me< Hinir fjölmörgu aðdáendur Kristins Sigmundssonar munu án efa gleðjast yfir hljómplötu þeirri með söng hans sem nú er komin á markað. Samstarfsmaður Kristins er Jónas ingimundarson píanóleikari. Á þessari hljómplötu eru kvödd til liðs þrjú meðal meginskálda íslendinga á seinni tímum: Davíð Stefánsson, Halldór Laxness og Hannes Hafstein. Þeir hafa verið uppi á ólíkum tíma, eru ólíkir að flestu en allir hafa þeir unnið sér rúm í hjarta þjóðarinnar og íslenskri bókmenntasögu. Valin hafa verið ýmis þau kvæði þeirra sem ágætust þykja, sannkallaðar Ijóðaperlur, sem einnig hafa notið hylli íslenskra tónskálda er samið hafa við þau ýmis þekktustu íslensku einsöngslögin. Platan er gefin út í tilefni af 20 ára afmæli Bókaútgáfu Arnar og Örlygs. Hjartans mál Sólrún og Bergþór syngja sívinsæl lög uni gieðina, söknuðinn og ástina Jonas Ingimundarson leikur með á píanó Sólrún og Bergþór syníá» sígild lög um gleðina. söknudinn og ástina JÓNAS INGIMViNDARSON leilcur með á píanó Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson eru enn svo ung að árum að blómi lífsinser framundan. Þó hafa þau bæði náð undraverðum árangri á sviði tónlistar, árangri sem vekur vonir um glæsta framtíð. Hú heyrist söngur þeirra í fýrsta sinn á hljómplötu, við ágætan undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Þau syngja sívinsæl lög um gleðina, söknuðinn ogástina, þær kenndir sem sterkastar geta orðið í brjósti hverrar manneskju. Lögin eiga það öll sameiginlegt að hafa sungið sig inn í vitund almennings og munu um ókomin ár halda áfram að ylja um hjartaræíur og vekja rómantískar og angurværar tilfmningar á stundum gleði og sorgar, eins og þau hafa gert um langan aldur. Halldor Haraldsson leikur verk eftir Chopin og Liszt, höfuðtónskáld rómantísku stefnunnar Fyrsta einleiksplata HaUdórs Halldór Haraldsson er einn hinn ágætasti meðal íslenskra píanóleikara og í fremstu röð túlkandi listamanna hérlendis. Hann hélt fyrstu opinberu tónleika sína í Reykjavík árið 1965 og hefur síðan haldið Qölda tónleika, baeði hérlendis og erlendis Halldór flytur á þessarl plötu verk tveggja höfuðtónskálda rómantísku stefnunnar, þeirra Frédéric Chopin og Franz Liszt. Þessir tveir snillingar bundu með sér ævilanga vináttu og þeir lögðu grundvöllinn að píanótækni síðari tíma. Öll tónverkin á plötunni hafa lengi notið mikilla vinsælda, þau eru aðgengíleg tönelsku fólki og háía á sér sérstakan glæsibrag. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN St ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866 Halldór íaraldsson Chopiu F «n Uaijue- impmmtu Noktuma i ct*-m<>ii Sctxerzi nr. 2 og 3 LiszÆ Konserletj'ft* nr. 2 Ktude »*JEx*cution Tnmeeendanteör. 1« Ktgoletto. KonsertHParaphra***

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.