Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 I ®a sig að leikah sveiflu Nemendur úr 3. bekk Þroskaþjálfaskóla íslands taka lagið. Styrktarfélag vangefinna síðustu ára. I Bjarkarási eru 45 vistmenn, 17 ára og eldri. Eru þau í verklegri og félagslegri hæfíngu, þ.e. þjálfun til að fara á verndaða vinnustaði, og vonandi, seinna meir, út á hinn almenna vinnumarkað. Við Bjarkarás er starfandi leik- listarklúbbur sem ber heitið „Perl- an“, og fluttu þau að þessu sinnil Arlegur jólafundur Styrkarfé- lags vangcfmna var haldinn í Safnaðarheimili Bústaðakirkju 3. desember sl. Að venju var glatt á hjalla á fundinum og mörg skemmt- iatriði á dagskránni. Það voru vistmenn úr Þjálfunar- skólanum Bjarkarási sem sáu um skemmtiatriði kvöldsins, en það hafa þau reyndar gert á jólafundum í leikhús og ræða þau þá leikritin áður en farið er af stað. Einnig fá þau leikara í heimsókn á fundi sem haldnir eru í Bjarkarási. Allt þetta hefur hjálpað þeim mikið bæði í leiklistinni og daglega lífínu. En fleiri atriði voru á jólafundin- um; Hildur Óskarsdóttir flutti ljóðið „Jól“ eftir Öm Amarson. Sonja Helgason flutti spjall um jólin. Nemendur 3. bekkjar Þroskaþjálfa- skóla íslands sá um veitingar og tóku lagið, en þær hafa tekið þátt í jólafundinum undanfarin tvö ár. Að lokum var jólahappdrætti með sex vinningum og gengu þeir allir leikþáttinn „Sólin og vindurinn", undir stjóm Sigríðar Eyþórsdóttur, leikkonu, en hún er jafnframt kenn- ari við Þjálfunarskólann í Stjömu- gróf. Leikhópur þessi er ekkert byij- endafólk í faginu, því þau hafa komið mjög víða fram sl. fimm ár, m.a. á tómstundaráðstefnu sem Landsambandið Þroskahjálp stóð fyrir, og sl. vor á friðarráðstefnu í Gerðubergi, þar sem þau fluttu ljóð- ið „Síðasta blómið“, eftir James Thurber, í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar. Auk blómlegrar leikhússstarf- semi, skipuleggur klúbburinn ferðir skal koma manninum úr frakkanum' .. „ segir Vindurinn við Sólina. Hildur Davíðsdóttir, Hildur Óskarsdóttir og Jóhanna Guðmundsdóttir í hlutverki sólarinnar. Sigfús Svanbergsson í hlutverki Vindsins. ffclk í fréttum BÍLABRAUT FRÁ POLISTIL ... er sívinsæl gjöf. Fást í fjölmörgum stærðum og verðflokkum. Sendum gegn póstkröfu um land allt Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði. TOmSTUnDflHUSID HF Laugavegi 164, sími 21901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.